Skessuhorn - 21.12.2000, Qupperneq 10
10
FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 2000
úoCssimu^
Fer vel
af stað
“Skólastarfið hefur gengið fram-
ar vonum og í raun minna um
vandamál í upphafi en búast hefði
mátt við,” segir Guðjón Sigurðs-
son skólastjóri Grunnskólans í
Tjarnarlundi í Saurbæ. Skólinn
hóf starfsemi í haust sem kunnugt
er en þar eru allir bekkir í Grunn-
skólanámi. Þegar ljósmyndari
Skessuhorns var á ferðinni í Tjarn-
arlundi á dögunum voru nemend-
ur komnir á kaf í jólaundirbúning-
inn.
Mynd: GE
Harðir pakkar
---------1]— sem hljóma vel
Doro Sensor 500
VERÐ KR. 5.980,-
Frábær heimilissími með innbyggðum númerabirti
• Geymir allt að 90 númer ásamt dagsetningu og tíma
• Hringja má beint úr númerabirtingaminninu
• Tengi fyrir heyrnartól
• Handfrjáls notkun möguleg
Doro Prisma
VERÐ KR. 2.290,-
Fallegur og einfaldur veggsími
• Stillanleg hringing
• Stillanlegur styrkur í hlustinni
• Endurval á síðasta númeri
sem valið var
• Loka má fyrir hljóðnemann
■ V*
Doro Phone Easy ; «
VERÐ KR. 3.990,-
Borð- og veggsími með stórum hnöppum
• Innbyggð T-spóla sem truflar
ekki heyrnartæki
• Hækka og lækka má í hlustinni
meðan talað er
• Mismunandi hringitegundir og
styrkur þeirra stillanlegur
• Loka má fyrir hljóðnemann
Spilliefnin
norður
Dalabyggð hefur gert samning
við Sagaplast ehf á Akureyri um
móttöku og flutning á spilliefrt-
um. Þá hefur verið gengið Ifá
samkomulagi við KM-þjónustuna
ehf í Búðardal um að fyrirtækið
sjái um móttökuna. Með samn-
ingnum er jafhffamt fyrirtækjum
og stofnunum gert kleift að af-
henda spilliefni frá starfsemi sinni
og fá móttöku staðfesta í samræmi
yið starfsleyfi heilbrigðisyfirvalda.
GE
Jecm-Pmre Biard kndfrœðingur og
kortagpdmmaður hjá Latidmælingitm
Islmids.
Nýtt göngu-
kort yfir
Homstrandir
Landmælingar Islands hafa gef-
ið út nýja og gjörbreytta útgáfu af
göngukorti yfir Hornstrandir.
Nýja útgáfan er að öllu leyti unn-
in á stafrænu formi. Á kortinu
eru nýjar hæðarupplýsingar,
klettatákn og upplýsingar um
gróður, sem fengnar eru frá gervi-
tunglamyndum. Auk landfræði-
legs gráðunets er á kortinu UTM
reitakerfi til að auðvelda útreikn-
inga hnita. Þá eru akvegir, slóðir
og gönguleiðir endurskoðaðar, en
gönguleiðirnar voru yfirfamar í
samstarfi við Atvinnuþróunarfélag
Vestfjarða. A bakhlið kortsins er
prentuð skrá yfir þau fjölmörgu
örnefni sem á kortinu era og var
sú vinna unnin í samráði við Or-
nefhastofnun.
Á kortinu er mjög auðvelt að
gera sér grein fyrir hæðarmismun
og landslagi auk gróinna og ógró-
inna svæða. Kortagerðin var í
höndum Jean-Pierre Biard land-
fræðings og kortagerðarmanns
hjá Lmdmælingum Islands. Kort-
ið fæst flatt og brotið í vandaðri
kápu og er til sölu á helstu korta-
sölustöðum landsins.
Nýja göngukortið yfir Hom-
strandir er ónussandi fyrir göngu-
fólk og alla þá sem áhuga hafa á
Hornströndum.
Cuvmlíi jjóstó á Hvamieyri er koniið á
efnrkim.
Nýtt fjós
í undirbúningi
Þessa dagana er unnið að hönn-
un og teikningu á nýju fjósi fyrir
Landbúnaðarháskólann á Hvann-
eyri. Nýja fjósið verður lausa-
göngufjós með legubásum og
mjaltabás. Ekki liggur fyrir
hvenær framkvæmdir geta hafist
en búast má við það verði ein-
hvemtíman á næsta ári. GE
________________________