Skessuhorn


Skessuhorn - 21.12.2000, Page 24

Skessuhorn - 21.12.2000, Page 24
24 FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 2000 crAiisaiunuiíw. um öxl Svipmyndir frá árinu sem er að líða Einar Mathiesen var ráðinn sveitarstjári Dalabyggðar í ársbyjun og tók við af I Stefáni Jónssyni. Skagaleikflokkurinn finmsýndi í Bjamarlaug leik- ritið Liflu Sveitarstjómir Akraness og Borgarbyggðar undirritiiðu samkomiilag um, samstaif í einstökum málaflokkum þann 31. janúar. Að ofan: Björgunarsveitarmenn höflu í nógu að smíast. 1 lokfebrúar var gerð mikil leit að vélsleðamönnum á Uxahryggjum. ■ f Til vinstri: Skömmu síðar fór fram. ein umfangsmesta leit í Borgai firði síðustu ára- tuga þegar leitað var að vélsleðamanni á Langjökli. Allir þessir menn komu fram heilir á húfi. Leikdeild Umf Reykdæla sýndi Galdraloft við góða aðsókn. Þorrablót voru haldin um allt Vesturland með pompi og prakt. Grund- firðingar hafa þó líklega skarað fram úr hvað varðar kynþokkafull skemmtiatriði. Sveitarstjómarmenn á Snæfellsnesi gerðu með sér samkomidag u?n rekstur sameigin- legrar félags- og skólaþjónustu. Síðastliðinn vetur hófust fimnkvæmdir viðfyrsta áfanga nýs vegar'yfir Fróðárheiði. Guðbjanur Þorva?‘ðarson dró ekki af sér við beitninguna þetta árið Til vinstri: Oskar Hafstemn Óskarsson tók við emhætti sóknaiprests í Ólafsvíkurpr-estakalli í miar. Menningar'starf var með miklum blóma. Meðal annars sýndi Leik- deild Umf Dagrenningar Islandsklukkuna fyrir nímlega 1300 á- horfendur og var það ein mest sótta áhugaleiksýning landsins á leik- árinu. Dalamenn bjuggu sig af kappi undir að minnast afmælis landafunda Leifs Eiríkssonar. I gnmnskólanum í Btíðardal var haldið námskeið íýmsum víkingafi'æðum. Sauðburður hófst í byrjun apríl

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.