Skessuhorn


Skessuhorn - 21.12.2000, Qupperneq 29

Skessuhorn - 21.12.2000, Qupperneq 29
 FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 2000 29 Trúir þú á jólasveina? Hugleiðing um grundfirska jólasveinanámsbraut og fleiri lífsnauðsynleg mál Lærlingamir Runólfur Stekkjastaur Guðmundsson og Ingi Stúfur Hans meðan jóla- sveinar máttu vera laglausir. Það er ótrúlegt hve mikil breyting er á jólahaldi fyrr og nú. Mestar eru breytingarnar auðvitað nú allra síð- ustu ár á þessu sviði jafht og öðrum. Einmitt þess vegna er spennandi að riþa svolítið upp þessar ótrúlegu breyringar. Athyglisvert er að rifja upp jólasveinana og hvenær þeir voru endurhæfðir og hversvegna. Eins og allir vita voru gömlu íslensku jólasveinarnir hrekkjóttir og and- styggilegir. Hversvegna skyldi það nú hafa verið? Jú, ef börnin fóra ekki snemma að sofa höfðu pabbi og mamma lítinn tíma til að undirbúa jólin og það sem áttí að koma böm- unum á óvart á jólahátíðinni. Með öðrum orðum það var lítið til að vinna úr, svo sá agi sem jólasveinarn- ir sköpuðu gerði heilmikið gagn og meira úr því góða sem fram var fært, í fátæktinni, gerði gleðina meiri. Ný jólasveinatíska Upp úr miðri öld þegar hagur þjóðarinnar fór batnandi kom ný tíska líka hjá jólasveinunum. Hinn rauðklæddi dýrlingur rússnesku rétt- trúnaðarkirkjunnar, heilagur Nikulás eða Santa Claus hafði skapað nýja tísku meðal góðmenna. Og nýja jól- sveinaímyndin var tekin upp, gömlu hrekkjalóinamir fengu nýjan skrúða og skyldu nú haga sér eins og menn. Þeim var reyndar leyft að fíflast svo- h'tið áfram, en þeir áttu að vera góð- ir við bömin. En era jólasveinarnir til? Já, svo sannarlega og þó margir efist um marga þeirra og haldi því Meistari Þórður Skyrgánmr Pálsson var gegnheill jólasveinn og gladdist mest ef hann gat glatt aðra. ffarn að þeir séu gerfijólasveinar, þá skiptir það í raun minna máli en fólk heldur. Því andi jólasveinsins er að gleðja. J ólasveinaskóli Þórðar Pálssonar Og það er dapurlegt hjá þessari þjóð að hún skuli ekki mennta jóla- sveina. Runólfur Guðmundsson í Grandarfirði er einn örfárra manna sem hefur full réttindi sem jóla- sveinn. Hann gekk nefhilega í Jóla- sveinaskóla Þórðar Pálssonar í Grundarfirði og þar voru útskrifaðir alvöru jólasveinar. Eg varð svo sjálfur jólasveinanemi hjá Runólfi og telst því sveinn í faginu. Einhver dásam- legasta jólasveinabrella sem ég man var þegar jólasveinameistarinn Þórð- ur Skyrgámur Pálsson var látinn síga niður úr loftinu í samkomuhúsinu og hefði komið með járnbrautarlest og vegna þess að lestin hefði ekki stoppi- stöð í Grundarfirði, varð hann að stökkva út í fallhlíf. Kosturinn við Þórð, þennan sannasta jólasvein sem ég hef þekkt, var að hann gat aldrei almennilega lært textana og hélt varla lagi. Þetta var á þeim tíma sem sungr ið var af ánægju en ekki fagmennsku. Runólfur Guðmundsson hefur hins- vegar þann afleita galla að vera góður söngmaður. Eg aftur á móti var gríð- arlega efnilegur í þessu fagi því ég gat ekki haldið lagi en kunni flesta texta. Það ætti öllum að vera það ljóst að það er ákaflega nauðsynlegt að koma hið fyrsta á námi fyrir jólasveina og setja staðla. Allt þarf að vera staðlað og jólasveinar eiga að vera laglausir og þetta snýr harkalega að réttinda- málum jólasveina. Jólasveinanámsbraut í umræðunni um framhaldsskóla á Snæfellsnesi hefur það komið til tals að sett verði upp jólasveinanáms- braut. Runólfur Guðmundsson hef- ur fallist á að veita námsbrautinni forstöðu og sjálfur hef ég boðist til að kenna söng. Þá getum við farið að tala um alvöru jólasveina og allur efi um jólasveinana hverfur. Þó flestir þeir jólasveinar sem við þekkjum f dag séu kallaðir gerfijólasveinar eru þeir allir með ráðherrabréf eða að minnsta kosti vottun frá viðkomandi bæjar- eða sveitarstjóra. Krakkar halda að jólsveinar séu gerfi ef þeir eru með gerfiskegg. Eru þá dómar- amir við æðstu dómstóla gerfi vegna þess að þeir eru með hárkollur? Réttmdamál jólasveina Vér íslenskir jólsveinar krefjumst þess að njóta sömu réttinda og dóm- arar því það er nefhilega andinn sem ræður og andi jólasveinsins er að gleðja og skemmta sem er síst mikil- vægara en að kvelja og dæma. Þó jólasveinanámið verði varla eins langt og lögffæði er gríðarlega margt sem þarf að læra til að geta orðið góður jólasveinn. Þeir jólasveinar sem í dag era við störf eru miklir gleðigjafar og era því ekta. Aðeins leiðinlegur jóla- sveinn má búast við að vera kallaður gerfi jólasveinn. Og við börnin vil ég segja þetta: Það er í anda jólasveinsins að gleðja ykkur og þið gleðjið hann með gleði ykkar. IH Jólakrossgátan Að venju geta lesendur nú spreytt sig á að leysa jóla-krossgátu Skessuhorns. Réttar lausnir sendist Skessuhorni, merkt “krossgáta”, Borgarbraut 49, 310 Borgarnesi fyrir 8. janúar n.k. Nafh heppins þátttakanda verður síðan dregið úr pottinum og fær hann/hún að launum vöruúttekt að verðmæti 15.000 krónur frá Þjónuustuveri IUT í 1 V ■> Vk HÁTÍB Ó£kA (rMffUA MJjtjÁJl Fötut JIAÓc oF w rm‘£ ÁtíALú OWM HjÁLp- i£6u ’ATT eÍAis fiL Wja£ skóíi % fid- srm -> lAMTok Lf- LtScU/Z ffijlca'it HAvQA- VlÁ/MA i TKAAfi óm 'Ja/mma (UfVlJA Aóa/A^ \t. —v— (jlR.il L V —V— —ír mitabi ofiliM jl#1 V 1 CcAMÚr- F/öíue ikujjmst AAÓcAt DFáJ ÓAJtA >• tíÍTA ðíijikJfiC. TAkÁJ > f/ Jí/A&bi uokíucB •óðJá-BA \! Boíf HCjóme . 1 f pEF EFá/A' SMVí' OAjJúlf) AfZÍA- kuib FeÁm • 1/ AhAlí' AdA-QUt öfutrktö UtFaFá UBBSjUA ue4rue Mia/vRa : * > \! {TiORAi UEsTut 1/ pi ÍA llÁT Átm&i ÖfuóköQ í V SkAF SkFL / fT L> 'att — n V * Þuft Sp/WA/^ suaR, £erivv - > > > mioufi TAÍAr /TTT &ATJ. f>RÍFAST CcAUA > Lúfí-ÍB- 'A RÁmaR ■>

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.