Skessuhorn


Skessuhorn - 21.12.2000, Síða 57

Skessuhorn - 21.12.2000, Síða 57
§2ÉSSISli@2Ri W Til sölu (18.12.2000) Volswagen transporter sítrus, 8 farþega, nýskráður í desem- ber 93. Verð 870 þúsund. Upplýsingar í síma 869 9611. Bíll til sölu (18.12.2000) Til sölu Suzuki Swift árg 91, 5 dyra, ekinn 87 þús. Verð 160 þús. Uppl. í síma 861 3678. Ódýrir bílar (14.12.2000) Til sölu Lada sport árg 87 og Volvo station árg. 84. Eru báðir gangfærir. Fást fýrir mjög lítið. Uppl. í síma 894 0917. Ford Escort 87 (12.12.2000) Góður Ford Escort 1987 ekin 166 þús útlit þokkalegt. Verð 70 þús kr. Upplýsingar í síma 431 3169 eða 696 9542. Suzuki (11.12.2000) Til sölu Suzuki swift árg. 91, 5 dyra. Ekinn 87 þús. Verð 180 þús. Uppl. í síma 861 3678. Til sölu (8.12.2000) 31x10 tommu dekk (fimm gata), fást fyirir lítið. Verðtil- boð óskast. Sími 868 7582. Toyota Hilux Double Cab '90 (6.12.2000) Til sölu Toyota Hilux Double Cab árgerð '90, 2,4 Diesel. 5 gíra. Bíllinn er með smá tjón á hægra framhorni. 30“ dekk, brettakantar.Verð er 200 þús- und. Sími 898 7916. Óska eftir kettlingi (18.12.2000) Norskum eða persa má vera blandaður ef útlitið er í lagi, verður að vera læða. Sími 434 1350. Fiskabúr (11.12.2000) 300 lítra fiskabúr með 11 stórum gullfiskum og einum ryksugu fiski til sölu. Vatns- dæla og loftdæla fylgja. Verð 35 þús. Uppl. í síma 431 3848 e. kl. 18:00. HÚSBÚNAÐUR / HEIMILI Uppþvottavél (15.12.2000) Til sölu, vegna fluttninga, uppþvottavél. Alveg hljóðlát og lítið notuð (tvö í heimili) Upplýsingar í síma 431 1669. LEIGUMARKAÐUR 2-3ja herbergja íbúð óskast til leigu (18.12.2000) 2-3ja herbergja íbúð óskast til leigu frá 1. janúar. Helst lang- tímaleiga. Upplýsingar í síma 864 5512. ÓSKAST KEYPT Hitakútur (11.12.2000) Óska eftir hitakút fyrir lítið. Upplýsingar í síma 431 3018 og 690 3901. TIL SÖLU Rjúpur (14.12.2000) Til sölu rjúpur. Upplýsingar í síma: 696 9895. Vinnuvél (14.12.2000) Atlas 1302e beltagrafa árg 1985 til sölu. Flágaskófla fylg- ir. Uppl í síma 892 1439. ÝMISLEGT Hver vill? (18.12.2000) Hver vill: Barnaefni úr DV '86-'96 Barnaefni úr MBL. '87-'96. íþróttaefni úr MBL. '93-'96. Skopmyndir e/Sig- mund '72-'80. Upplýsingar í síma 431 4131 (Móna). FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 2000 57 5OTxxa Akranes. Fimmtudag 21. desember: Skagaleikflokkurinn sýnir A lagernum kl 20:00-22:00 í kaffileikhúsinu Rein við Suðurgötu. Húsið opnar kl. 20:00 og veitingar verða í boði. Sýningar ld. 20:30 og 21:30. Látið ekki þennan frábæra jólaþátt fyrir alla fjölskylduna fara fram- hjá ykkur. Snæfellsnes. Fimmtudag 21. desember: Bíó í Klifi í Ólafsvík kl 21:00. Sýnd verður myndin WHAT LIES BENEATH Akranes. Föstudag 22. desember: Miðnæturtónleikar í Akraneskirkju kl. 22:30. Sönghópurinn Sólarmegin býð- ur til jólatónleika eftir annasaman dag. Snæfellsnes. Laugardag 23. desember: Skötuveisla á Svörtuloftum kl 18:00. Boðið verður uppá skötu og saltfisk. Betra að panta tímanlega. Akranes. Laugardag 23. desember: Tekið á mód söfnunarbaukum Hjálparstofhunar kirkjunnar kl 20:00-22:00 í Safnaðarheimilinu Vinaminni. Snæfellsnes. Laugardag 23. desember: Friðarganga kl 18 í Stykkishólmi. Safnast verður saman í Hólmgarði þar sem nemendur 10. bekkjar grunnskólans selja kyndla. Gengið verður að Ráðhúsinu og þar verður sungið og drukkið heitt súkkulaði. Snæfellsnes. Laugardag 23. desember: Jólasveinar á ferð og flugi í Stykkishólmi. Jólasveinar verða á ferð og flugi í Stykkishólmi á Þorláksmessu. Þeir verða í Verslun 10-11 kl. 14:30. Dvalar- heimili aldraðra heimsækja þeir kl. 13:30 og St.-Franciskusspítalann kl. 16. Snæfellsnes. Laugardag 23. desember: Leikfangahappdrætti Lions ld 10:30 í Félagsheimilinu í Klifi. Lionsklúbbur Ó- lafsvíkur stendur fyrir leikfangahappdrætti á Þorláksmessu. Hefst það kl. 10:30. Snæfellsnes. Laugardag 23. desember: Kyrrðarstund á Þorláksmessukvöld kl 23.00 í Grundarfjarðarkirkju. Friðrik Vignir Stefánsson organistí spilar jólasálma og orgelverk tengd jólunum á milli kl. 23:00 og 24:00. Fólki er velkomið að koma og fara að vild. Sóknarnefnd. Snæfellsnes. Laugardag 23. desember: Jólahappdrætti Lions kl 17:00 í Félagsheimilinu Röst á Hellissandi. Hið árlega jólahappdrættí Lionsklúbbs Nesþinga verður haldið í Félagsheimilinu Röst á Hellissandi á Þorláksmessu og hefst það klukkan 17:00. Snæfellsnes. Sunnudag 24. desember: Aftansöngur kl 18 í Stykkishólmskirkju. Aftansöngur þar sem ffam koma Kór Stykkishólmskirkju og fleiri. Snæfellsnes. Sunnudag 24. desember: Samkoma í Hvítasunnukirkjunni kl 17 í Stykkishólmi. Allir hjartanlega vel- komnir að Skúlagötu 6. Snæfellsnes. Sunnudag 24. desember: Aftansöngur í Ólafsvíkurkirkju kl 18. Aftansöngur á aðfangadegi jóla kl. 18 í Ólafsvíkurkirkju. Sóknarprestur. Snæfellsnes. Sunnudag 24. desember: Messur um jólin í Grundarfjarðarkirkju. Aftansöngur kl. 18.00 á Aðfangadag. Fjölskylduguðsþjónusta á annan í jólum kl. 14.00. Verið velkomin í messur jólahátíðarinnar. Sóknarprestur, sóknamefnd. Borgarfjörður. Sunnudag 24. desember: Kvöldsöngur kl 21 í Hvanneyrarkirkju. Stutt guðsþjónusta með almennum safnaðarsöng. Sóknarpresmr. Snæfellsnes. Sunnudag 24. desember: Miðnæmrmessa á jólanótt kl 24 í Kapellu St.-Franciskussystra í Stykkishólmi. St.-Franciskussystur bjóða öllum tíl messunnar. Þar taka bæjarbúar af öllum trúfélögum þátt og minnast með því helgi jólanæmrinnar. Akranes. Sunnudag 24. desember: Aftansöngur kl 18:00 í Akraneskirkju. Snæfellsnes. Sunnudag 24. desember: Aftansöngur kl 18:00 í Ingjaldshólskirkju. Akranes. Sunnudag 24. desember: Miðnæmrguðþjónusta kl 23:30 í Akraneskirkju. Borgarfjörður. Sunnudag 24. desember: Aftansöngur í Reykholtskirkju klukkan 22. Snæfellsnes. Mánudag 25. desember: Hámessa á jóladag kl 16 í Kapellu St.-Franciskussystra í Stykkishólmi. Allir velkomnir. Snæfellsnes. Mánudag 25. desember: Ljósaguðsþjónusta kl 21 í Brimilsvallakirkju, gamla Fróðárhreppi. Kirkjan verður lýst upp með kertaljósum. Kirkjukór Ólafsvikur syngur og Veronica Osterhammer flymr stólvers. Hátíðarstund í kvöldkyrrð jólanna! Allir vel- komnir. Sóknarpresmr. Akranes. Mánudag 25. desember: Hátíðarguðþjónusta kl 13:00 í Sjúkrahúsi Akraness. Snæfellsnes. Mánudag 25. desember: Hátíðarguðsþjónusta kl 15 í Helgafellskirkju. A jóladag er hefð fýrir því að messa á Helgafelli í Helgafellssveit, en þar hefur verið samfellt kirkjuhald í meira en 1000 ár. Snæfellsnes. Mánudag 25. desember: Hátíðarmessa í Setbergskirkju. Messa á Jóladag kl. 14.00. Sóknarprestur, sókn- amefnd Borgarfjörður. Mánudag 25. desember: Hátíðarmessa kl 14 í Hvanneyrarkirkju. Kirkjukórinn leiðir söng. Stjórnandi og organisti: Steinunn Árnadóttir. Presmr sr. Flóki Kristínsson. Borgarfjörður. Mánudag 25. desember: Hátíðarmessa kl 16 í Lundarkirkju, Lundarreykjadal. Söngstjóri og organisti Bima Þorsteinsdóttir. Sóknarpresmr. Akranes. Mánudag 25. desember: Hátíðarguðþjónusta kl 14:00 í Akraneskirkju. Snæfellsnes. Þriðjudag 26. desember: Bíó í Klifi Ólafsvík kl 21:00. Sýnd verður myndin CHARLIES ANGELS Borgarfjörður. Þriðjudag 26. desember: Jólatrésskemmtun verður haldin í félagsheimilinu Brautarmngu klukkan 15. Munið eftir kökuboxunum. Jólasveinarnir mæta! Nefndin. Snæfellsnes. Þriðjudag 26. desember: Unglingaball kl 21:00 í Félagsheimilinu Röst Hellissandi. A annan í jólum verður unglingaball í Félagsheimilinu Röst á Hellissandi. Aldurstakmark: 14- 18 ára Tími: 21:00-01:00 Hljómsveitin BÍT leikur fyrir dansi. Ókeypis sæta- ferðir verða frá grunnskólunum á Lýsuhóli og Ólafsvík. Akranes. Þriðjudag 26. desember: Samkoma kl 17:00 í KFUM og K húsinu að Garðabraut 1. Ræðumaður: Frið- rik Schram frá íslensku kristkirkjunni. Söngur: Ólöf Inger Kjartansdóttir. Snæfellsnes. Þriðjudag 26. desember: Hátíðamessa kl 14:00 í Búðakirkju. Messað verður í Búðakirkju kl. 14:00 á annan í jólum. Sóknarprestar. Borgarfjörður. Þriðjudag 26. desember: Jólamessa kl 14 í Bæjarkirkju. Sóknarprestur. Snæfellsnes. Þriðjudag 26. desember: Hámessa á annan jóladag kl 10 í Kapellu St.-Franciskussystra í Stykkishólmi. Allir velkomnir. Snæfellsnes. Miðvikudag 27. desember: Firmakeppni Snæfells í körfuknattleik í íþróttamiðstöðinni Stykkishólmi. Fyrri dagur hinnar árlegu firmakeppni körfuknattleiksdeildar Snæfells. Þá leiða fýrirtæki bæjarins og fleiri fram sína fræknustu körfuknattleiksmenn og etja kappi saman. Urslitaleikirnir verða háðir föstudaginn 29. des. Snæfellsnes. Mið. - sun. 27. des - 31.des: Flugeldasala Slysavarnardeildarinar Bjargar á Hellissandi. Flugeldasalan byrj- ar miðvikudaginn 27/12 frá kl.l6:00-22:00. Fimmtudag kl.l4:00-22:00. Föstu- dag kl.14:00-22:00. Laugardag kl.14:00-22:00. Gamlársdag kl.l 1:00-15:00. Styrkjum gott starf í þína þágu. Höldum slysalaus áramót. Slysavaranadeildin Björg Hellissandi. Akranes. Miðvikudag 27. desember: Sögustund fyrir börnin í Bókasafninu. Bókasafnið stendur fyrir fösmm sögust- undum fyrir börnin (3 -6 ára) miðvikudaga frá kl. 11:00 -11:45 og frá kl. 13:00- 13:45. Lesnar eru jólasögur, sungin jólalög, þau lita, föndra og púsla. Akranes. Fimmtudag 28. desember: Skagaleikflokkurinn sýnir ROMMÍ í kaffihúsinu Rein Suðurgöm. Milli jóla og nýárs mun Skagaleikflokkurinn standa fýrir sýningum á ROMMÍ. Nánari upp- lýsingar um hvenær sýningarnar verða koma fram síðar. Snæfellsnes. Fimmtudag 28. desember: Jólabingó Snæfells kl 20 í Stykkishólmi. Yngri flokkar körfuknattleiksdeildar Snæfells halda sitt árlega jólabingó með fjölda glæsilegra vinninga. Ágóðanum er ætlað að fjármagna hið kröftuga starf yngri flokkanna. Snæfellsnes. Föstudag 29. desember: Frimakeppni Snæfells í körfuknattleik í íþróttamiðstöðinni í Stykkishólmi. Síðari dagur hinnar árlegu firmakeppni körfuknattleiksdeildar Snæfells. Þá fæst úr því skorið hvaða fýrirtæki hefur á að skipa færustu og fræknustu körfuknattleiksmönnunum. Borgarfjörður. Föstudag 29. desember: Jólatrésskemmrnn kl 14:30 í Logalandi, Reykholtsdal. Kvenfélag Reykdæla heldur sitt árlega jólaball. Allir velkomnir. Aðgangur ókeypis. Nefndin. Akranes. Föstudag 29. desember: Skagaflokkurinn sýnir ROMMÍ í Kaffihúsinu Rein við Suðurgöm. Síðusm möguleikar á árinu til að sjá stórkostlega leiksýningu Skagaleikfélagsins á ROMMÍ. Húsið opnar kl. 20:00 og sýning hefst ld. 20:30. Akranes. Föstudag 29. desember: Jólasveinatvímenningur í bridge kl 19:30 í Breiðinni. Hinn árlegi jólasveinatví- menningur Bridgefélags Akranes verður haldinn 29. desember kl. 19:30 og spilað verður í Breiðinni. Snæfellsnes. Föstudag 29. desember: Jólatrésskemmtun kl 17:00 í Félagsheimilinu Röst á Hellissandi. Jólaball á veg- um Kvenfélags Hellissands og Lionsklúbbsins Þernunnar. Aðgangseyrir kr. 300. Góð fjölskylduskemmtun, mæmm öll! Snæfellsnes. Laugardag 30. desember: Barnaball kl 16:00 í Félagsheimilinu Klifi í Olafsvík. Jólatrésskemmmn á veg- um félagasamtaka í Olafsvík. Aðgangseyrir kr. 200. Góð fjölskylduskemmtun, mæmm öll! Akranes. Sunnudag 31. desember: Gamlárshlaup kl 13:00 á Akratorgi. Gamlárshlaup, hlaupalengdir 2-5-7 km. Ræst er ffá Akratorgi Snæfellsnes. Sunnudag 31. desember: Hátíðamessa kl 14:00 í Staðarstaðarkirkju. Messað verður í kirkjunni á Staðar- stað fýrir söfhuði Hellna-, Búða- og Staðarstaðarkirkna á Gamlársdag kl. 14:00. Sóknarpresmr. Snæfellsnes. Sunnudag 31. desember: Aftansöngur á gamlársdag kl 17 í Olafsvíkurkirkju. Aftansöngur verður í Olafs- víkurkirkju á gamlársdag ld. 17. Nýtt ár verður lagt í hendi Guðs með fýrirbæn og blessun. Sóknarpresmr. Snæfellsnes. Sunnudag 31. desember: Aftansöngur í Grundarfjarðarkirkju. Aftansöngur kl. 18.00 á Gamiársdag. Sóknarpresmr, sóknarnefnd. Borgarfjörður. Sunnudag 31. desember: Aftansöngur á gamlárskvöld kl 18 í Hvanneyrarkirkju. Þakkað fýrir liðið ár og beðið fýrir nýju farsælu ári. Einföld guðsþjónusta, almennur söngur. Sr. Flóki Kristínsson. Snæfellsnes. Sunnudag 31. desember: Dansað á nýársnótt kl 00:30 - 04 í Fosshótel Stykkishólmi. Diskotek hússins Ieikur fýrir dansi. Aldurstakmark er 16 ár. Snæfellsnes. Sunnudag 31. desember: Aftansöngur á Gamlársdag kl 17:00 í Ingjaldshólskirkju og hefst hann kl. 17:00. Akranes. Sunnudag 31. desember: Áramótabrennur á íþróttasvæðinu við Jaðarsbakka og Kalmansvík. Akranes. Sunnudag 31. desember: Aftansöngur kl 18:00 í Akraneskirkju. Snæfellsnes. Sunnudag 31. desember: Áramótabrenna kl 20:30 í Stykkishólmi. Kveikt verður í brennunni kl. 20:30. Snæfellsnes. Sunnudag 31. desember: Áramótadansleikur kl 00:30 í Félagsheimilinu á Klifi í Olafsvík. Hinn árlegi áramótadansleikur í boði bæjarstjórnar Snæfellsbæjar. Aðgangur ókeypis. Snæfellsnes. Sunnudag 31. desember: Messa á gamlársdag kl 10 í Kapellu St. Franciskussystra í Stykkishólmi. Allir velkomnir. Snæfellsnes. Sunnudag 31. desember: Aftansöngur að kvöldi gamlársdags kl 17 í Stykkishóhnskirkju. Athugið breytt- an messutíma. Snæfellsnes. Sunnudag 31. desember: Aldamótastund í Gömlu kirkjunni kl 21:30 í Stykkishólmi. Leitast verður við að endurskapa hátíðarstund sem haldin var í kirkjunni fýrir 100 árum. Akranes. Sunnudag 31. desember: Diskórokktekið og plötusnúðurinn DJ.Skugga-Baldur á veitingahúsinu Breið- inni Akranesi. Reykur, þoka, ljósadýrð og mesta partýtónlist frá liðinni öld.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.