Skessuhorn - 13.12.2001, Blaðsíða 2
2
FIMMTUDAGUR 13. DESEMBER 2001
glEÉSSIÍiiöííM
Sameining orkuveitna
Orkuveita Reykjavíkur eignast
80% Mut í HAB
Húshitunarkostnadur í Borgarnesi lækkar um rúmlega fjórðung
Góð að-
sókná
jólahlað-
borð
Flestir ef ekki allir veitinga-
staðir á Vesturlandi hafa boðið
upp á jólahlaðborð á aðvent-
unni. Þessi siður virðist vera að
festa sig í sessi á Vesturlandi líkt
og annars staðar á landinu og
vera búinn að leysa svokallað
Jólaglögg af hólmi. Að sögn
veitingamanna sem Skessuhom
hefur rætt við hefur aðsókn á
jólahlaðborð verið mjög góð og
mikið um að fyrirtæki og félaga-
samtök taki sig saman og fylla
þá kannski heilu staðina. Þrátt
fyrir að iðulega fái menn sér í
annan fótinn við slík tækifæri
hefur ekki verið mikið um ólæti
í tengslum við þessar skemmt-
anir samkvæmt upplýsingar frá
lögreglu.
GE
Engjaás
Yfirgefið
atvinnu-
húsnæði
Nú þegar starfsemi víngerðar
Egils Skallagrímssonar er flutt í
nýtt húsnæði og er ekki lengur
til staðar að Engjaási 2 í
Borgrnesi, áður Mjólkursamlagi
Borgfirðinga, má segja að rúmt
sé orðið um þá starfsmenn sem
eftir eru í húsinu. Aður var þar
m.a. til húsa Rannsóknastofa
mjólkuriðnaðarins en stjórn
þess kaus fyrir um ári síðan að
hætta starfsemi í Borgarnesi.
Samlagshúsið sem nu er í eigu
Búnaðarbankans hefur verið til
sölu um nokkurt skeið en svo
virðist sem fáir aðrir en fast-
eignasalar sýni eigninni áhuga.
Eina starfsemin í húsinu í dag,
eða alls um 4700 fermetrum, er
skrifstofa Framleiðnisjóðs land-
búnaðarins, þar sem tveir vinna,
þar af annar í hálfu starfi. Lík-
lega er Samlagshúsið við Engja-
ás eitt besta iðnaðarhúsnæði á
Vesturlandi og því ætti það að
vera áhyggjuefni fyrir stjórn-
endur bæjarins að engin starf-
semi hefur enn fundist í húsið.
Víðar í Borgamesi stendur at-
vinnuhúsnæði tómt. Stærst þess
má nefna fyrmm verslunar- og
skrifstofuhús Kaupfélags Borg-
firðinga við Egilsgötu. Það hús
er alls um 2500 fermetrar og
hefur staðið autt í rúmlega ár.
MM
Fyrir skemmstu var Akranesveita
sameinuð Orkuveitu Reykjavíkur
og einnig 54% hlutur Akranes-
kaupstaðar í Hitaveitu Akraness og
Borgarfjarðar sem sækir vatn í
Deildartunguhver til húshimnar á
Akranesi og í Borgamesi. Síastlið-
inn mánudag var síðan undirrimð
viljayfirlýsing um að Orkuveitan,
Hitaveita Borgarness og 21,3%
eignarhlumr Borgarbyggðar í Hita-
veim Akraness og Borgfjarðar á-
samt 4% hlut Borgarfjarðarsveitar
verði sameinað frá og með 1. janú-
ar á næsta ári. Þegar þessi samein-
ing tekur gildi verður eignarhlumr
Orkuveim Reykjavíkur í Hitaveim
Akraness og Borgarfjarðar tæp átta-
tíu prósent. Eignarhlutur Borgar-
byggðar í Orkuveitu Reykjavíkur
verður hinsvegar o,75% og Borgar-
fjarðarsveitar 0,17%
Eftír sameininguna eiga hita-
veimnotendur í Borgarnesi kost á
sömu þjónusm frá Orkuveitu
Reykjavíkur og á sama verði og íbú-
ar Reykjavíkur en það þýðir allt að
Þeirri ákvörðun Dalabyggðar um
að nýta sér forkaupsrétt að jörðinni
Sælingsdalstungu hefur verið
hnekkt með dómi Héraðsdóms
Vesturlands. Þessi ákvörðun hér-
aðsdóms er sveitarstjórn Dala-
byggðar mjög á mótí skapi og segir
Sigurður Rúnar Friðjónsson oddviti
þrjátíuprósenta lækkun á húshitun-
arkostnaði Borgnesinga að sögn
Stefáns Kalmanssonar bæjarstjóra
Borgarbyggðar. Ekki er að fullu
ljóst hvaða áhrif sameiningin hefur
á dreifbýlið í Borgarbyggð og
Borgarijarðarsveit en í viljayfirlýs-
ingunni segir að þar verði leitast við
að veita góða þjónusm á góðu
verði.
I viljayfirlýsingunni er einnig
kveðið á um að Orkuveitan kanni
möguleika á að veita þjónustu í
dreifbýlinu og samkvæmt upplýs-
ingum Skessuhorni er þegar hafin
athugun á hagkvæmni þess að bjóða
upp á hitaveim í einstökum sumar-
bústaðahverfum í Borgarbyggð.
Þá segir ennfremur í yfirlýsing-
unni að starfsmönnum fyrirtækj-
anna verði tryggð áframhaldandi
störf hjá sameinuðu fyrirtæki.
Stuttur aðdragandi
Sameining orkufyrirtækjanna á
sér ekki langan aðdraganda en við-
ræður hófust formlega eftir sam-
að ákvörðun um að áfrýja dómnum
til Hæstaréttar verði tekin á fundi
hreppsnefndar nk. þriðjudag. "Við
sætmm okkur ekki við þennan dóm
og teljum lagaleg rök fyrir honum
vera afar hæpin. Það yrði mikið áfall
fyrir okkur ef niðurstaða málsins
verður þessi. Einnig er það í heild á-
einingu Akranesveim og Orkuveit-
unnar fyrr á þessu ári.
I fréttatilkynningu frá Borgar-
byggð, Borgarfjarðarsveit og
Reykjavíkurborg vegna samein-
ingarinnar segir m.a. um ástæður
sameiningarinnar.
"Astæða þess að ákveðið hefur
verið að sameina rekstur þessara
fyrirtækja er að framundan eru
breytingar í orkumálum sem nauð-
synlegt er að bregðast við auk þess
sem Hvalfjarðargöng hafa aukið
mjög samskipti byggðar á höfuð-
borgarsvæðinu og norðan Hval-
fjarðar og í Borgarfirði. Markmið
breytinganna eru að sameinað fyr-
irtæki verði stærra og öflugra í
breyttu samkeppnisumhverfi. Að
hagræðing verði í rekstri og ný
sóknarfæri skapist í sölu orku á
veimsvæði fyrirtækisins. Að rekstr-
aröryggi veimkerfa eflist og þjón-
usta aukist."
GE
fáll fyrir sveitarstjómir í landinu ef
réttur þeirra til að hafa áhrif á skipu-
lag og nýtingu eigna er fyrir borð
borinn og lagaákvæði sem ffam
undir þetta hefur smtt slíkar ákvarð-
anir er allt í einu orðið gagnslaust.
Því munum við ekki una þessum
dómi", segir Sigurður Rúnar. MM
Hraðinn
minnkar
í göng-
unum
Samkvæmt upplýsingum frá
lögreglunni í Reykjavík hafa
hraðamyndavélar sem settar
voru upp í Hvalfjarðargöngun-
um í byrjun ágúst s.l. orðið til
þess að draga verulega úr öku-
hraða í gegnum göngin. I til-
kynningu frá lögreglunni kemur
ffam að nú aki langflestir á lög-
legum hraða. I nóvember voru
301 bíll mældir á ólöglegum
hraða af rúmelga 14.000. en það
mun vera töluvert færri en fyrst
eftír að vélamar vom settar upp.
Þá er orðið mjög lítið um að
menn aki hraðar en 100 km. A
klst og eru flestar kæmrnar
vegna hraða ffá 80 - 90 km á klst.
GE
Afleit
rjúpnaveiði
Rjúpnaveiði hefúr verið afar
dræm á Vesmrlandi á þessum
vetri en í kjördæminu em sem
kunnugt er fengsæl rjúpnalönd.
Að sögn veiðimanna sem Skessu-
hom hefur rætt við hefur veiði
verið afleit víðast hvar og al-
gengur fengur efrir daginn er ein
til þrjár rjúpur sem þykir heldur
rýrt. Einn ktmnur veiðimaður
sagði í samtali við Skessuhom að
hann vissi um einn mann sem
hefði náð almennilega í soðið.
Sömu sögu er að segja vfðast
hvar annarsstaðar á landinu og
hefur verð á rjúpu snarhækkað. A
síðasta ári var stykkið selt á sex til
sjöhundrað krónur en f ár heyr-
ast tölur upp í 1400 fyrir stykkið.
GE
Fram-
kvæmdir
liggja niðri
á Bröttu-
brekku
Framkvæmdir við endurbygg-
ingu vegarins yfir Brötmbrekku
hafa legið að mesm niðri í vemr
og að sögn Vegagerðarinnar í
Borgamesi er ekki ljóst hvenær
byrjað verður afrnr. „Verktakinn
er búinn að Ijúka því sem hann
átti að ljúka á þessu ári og enginn
kvöð á hann að gera meira fyrir
áramót. Það voru hinsvegar
komnar af stað væntingar um að
verkinu yrði flýtt en það virðist
fallið um sjálft sig. Verktakinn
hafði samband við okkur vegna
áhuga á því að verkinu yrði flýtt
en síðan var því ekki fylgt efrir,"
segir Magnús Valur Jóhannsson
umdæmisstjóri Vegagerðarinnar
f Borgarnesi.
GE
Togarinn Artic Warrior hefur verið í Akraneshöfn í rétt rúman mdnuð vegna breytinga. Fyrirtækið Skaginn hf hefur verið að setja í
skipið lausfrysti sem er hannaður Skaganum ogþeir hafa einkaleyfi d. Aætlað er að verkinu, sem kostar um 30 milljónir króna, Ijúki
um næstu helgi. HJH
Hérðsdómur hafiiar forkaupsrétti
Dalabyggð hyggst áfrjja