Skessuhorn

Tölublað

Skessuhorn - 13.12.2001, Blaðsíða 29

Skessuhorn - 13.12.2001, Blaðsíða 29
SEareSHfflKKBM FIMMTUDAGUR 13. DESEMBER 2001 29* Skáney hrossaræktarbú ársins á Vesturlandi Aðalfundur Hrossaræktarsam- bands Vesturlands var haldinn á Hótel Borgarnesi sl. föstudag. Fór formaður sambandsins, Bjarni Marinósson, yfir starf Hrossarækt- arsambandsins á árinu. Sagði hann frá útkomu stóðhestanna hvað varðar fyljun og hryssufjölda hvers hests. Var útkoman góð nema hjá þeim Oddi og Eið, en þar fyljuðust einungis rétt helmingur hryssanna. Mun meiningin vera að reyna nýtt fyrirkomulag með Odd og verður síðar greint frá því. Sagði Bjarni ennfremur frá því hvaða hestar verða á svæðinu á n.k. sumri og hvar þeir verða. Verður það auglýst í byrjun janúar n.k. en listinn mun ekki vera frágenginn. Þá var kynnt verðskrá á folatollum og er hún að vonum misjöfn eftir því hvaða hestar eiga í hlut. Þá kom fram að sýna á Odd frá Selfossi til heiðursverðlauna og einnig Gust ffá Hóli ef nægur fjöldi afkvæma kemur í dóm en eins og er vantar hann einungis átta af- kvæmi. I máli Bjarna kom fram að afkvæmi undan Skorra, Hami og Eiði þyrftu nú að fara að koma til dóms svo hægt verði að sjá til um framhaldsnotkun á þessum hestum. Að auki var rætt um að koma upp aðstöðu við girðingarnar í Stóru- Fellsöxl til þess að hægt verði að sóna hryssurnar þar. Þá kom fram á fundinum að framkvæmdir vegna fyljunarvott- orðanna (A vottorðin) verða alfarið sett á hryssueigandann á næsta ári. Með því sé verið að reyna að draga úr öllu þessu pappírsflóði og ein- falda framkvæmdina. Efrir kaffihlé fóru fram afhend- ingar á viðurkenningum vegna Frá fundinum Fjölskyldan á Skáney er hér á neðri röð, en í efri röS eru aSrir verlaunahafar. ræktunarafreka hrossaræktunarbúa. Ræktunarbú ársins 2001 á svæði Hrossaræktarsambands Vesturlands var valið Skáney í Reykholtsdal, en ræktendur þar eru þau Bjarni Mar- inósson, Bima Hauksdóttir, Hauk- ur Bjamason og Vilborg Bjarna- dóttir. Hefur markviss hrossarækt- un farið þar fram í um 60 ár. Viður- kenningar fyrir stóðhesta vom eft- irfarandi: Stóðhestar 6 v og eldri: IS 1994149841 Snerrir frá Bæ I 7v. Jarpnösóttur. F. IS1988176100 Svartur frá Unalœk. M: IS1985286107 Fiðlafrá Kirkjuhæ Eig: Þórarinn Olafsson BÆI og Snerrisfélagið Stóðhestar 5 v: IS1996135830 Leiknir frá Lauga- völlum Bleikálóttur F: IS1989165520 ÓðurfráBrún M: IS1987265481 Lukkafrá Akureyri Eig: Ragnar Valsson, Laugavöllum. Stóðhestar 4 v.: IS1997188808 As frá Þóroddsstöðum jarpur F: IS1989188802 Galdurfrá Laugarvatni M: IS1988288808 Aráfrá Laugarvatni Eig: Guðbjöm Guðjónsson, Króksfjarð- amesi og Bjami Þorkelsson, Þóroddss. Hryssur 7 v. og eldri: IS1994235474 Mýktfrá Vestri-Leirárgörðum rauð F: IS1989136761 Hrappurfrá Leirulœk M: IS1978257587 Svana-Stjama frá Stokkhólma Eig: Karen Líndal Maneinsdóttir, Vestri-Leirárgörðum Hryssur 6v.: IS1995235026 Rák frá Akranesi rauðblesótt, glófext F: ISl987186104 Páfi frá Kirkjubæ M: IS1973235007 Rakelfrá Akranesi Eig. Jón Amason og Sigurveig Stefáns- dóttir Akranesi Hryssur 5v. _ IS1996235527 Tíbrá frá Hvanneyri jörp F: IS1988176100 Svartur frá Unalæk M: 1S1989235509 Gnóttfrá Hvítárbakka I Eig: Gunnar Om Guðmundsson, Odda Hvanneyri f Hryssur 4v. IS1997235616 Gletta frá Neðri- Hrepp F: IS1988165895 Gustur frá Hóli M: IS1989238760 Vaka frá Kleifum Eig: Bj'óm H. Einarsson og Einarjóns- son Neðri Hrepp. r KB-Hyrnutorgi, Hyrnan, 10-11, Baulan, Kaupfélag Króksfjarðar, Verslunin Skriðuland og HraÖbúð Essó, Hellissandi (einnig erum við meÖ smókökur í Shell og Olís) V J Laufabrauðsdagur í Geirabakarn, laugardaginn 15. desember frá kl.11-15 (Dí.(zum öttum ví2ídifitauLnum yízðilzg’ia jóta ocj j-ax±æ,tí utjí áxí um uix$ i&íjitLn á áxínu ísm sx aD íu$a ^ótaíz átaxj-áj-ótíz ^zciaíjaízaxLá BAKARI

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.