Skessuhorn

Tölublað

Skessuhorn - 13.12.2001, Blaðsíða 25

Skessuhorn - 13.12.2001, Blaðsíða 25
 FIMMTUDAGUR 13. DESEMBER 2001 11 i. Nýjar bækur Hörpuútgáfan á Akra- nesi hefur sent frá sér tvær nýjar spakmæla- bækur. Ástin og vináttan I þessari bók eru nokkur vel valin orð, vit- urleg, fögur og hnyttin, um ástina og vináttuna. Hér eru fleyg orð vísra manna, gullkorn og önn- ur spakmæli, sem notið hafa vinsælda og eiga mörg langa lífdaga að baki. Hugsunin lifir í meiduðum orðum. Bók- in er litprentuð, 59 blað- síður. Páll Bjarnason cand. mag. valdi efni bókarirmar. Með öðrum orðum efrir Inga Steinar Gunnlaugsson. Ingi Steinar Gunnlaugsson vakti strax athygli með fyrstu ljóðabók sinni, „Sólskin", sem kom út 1996. Onnur ljóðabók hans „Mér líður vel - Þakka þér fyrir" kom svo út árið 1999. „Með öðrum orðum" er þriðja bók hans, sem staðfestir „... að þar fór höfundur sem hafði ekki aðeins einstakt vald á íslensku máli, heldur einnig þá innri sýn og djúphygli sem þarf til að skáldskap- ur verði meira en orðin tóm (Fréttatilkynning) Lífið og hamingjan Fleyg orð og minnisverðar til- vitnanir eru viskubrunnur, gull- korn, sem gott er að fletta upp og vima til við margvísleg tækifæri. I þessari bók eru nokkur vel valin orð um lífið og hamingjuna. Utgef- andi er Hörpuútgáfan á Akranesi. Bókin er litprenmð, 60 blaðsíður. Páll Bjarnason cand. mag. valdi efhi bókarinnar. Ljóðabók Hörpuútgáfan á Akranesi hefur sent ffá sér nýja ljóðabók. vikuna 1. - (>. desember Stykkishólmshöfn Bjami Svein 42.407 5 Skelpl. Gísh' Gu. H 19.580 4 Skelpl. Grettir 58.562 5 Skelpl. Kristinn Fr. 62.140 5 Skclpl. Þórsnes 56.588 5 Skelpl. Elín 6.579 2 Lína Guðlaug 6.133 2 Lína Hólmarinn 4.516 2 Lína Kári 6.835 2 Lína Margrét 9.976 2 Lína' María 9.273 2 Lína Rán 5.289 3 Líná Mnar 9.069 4 Net ArsæO 6.709 2 Net Sandvík 244 1 Net Þórsnes II 4.849 1 Net Samtals 308.749 Grundarijarðarhöfti LudvigAnd. 147.050 1 Rækj.v. Helgi 66.801 2 Botnv. Hringur 102.753 1 Botnv. Sigurborg 27.202 1 Botnv. Sóley 30.194 1 Botnv. Fúsi 1.208 lDragnót Sævar 2.799 2Handfæri Farsæll 46.235 5 Skelpl. Haukaberg 46.235 5 Skelpl. Birta 5.063 2 Lína Magnús í F. 5.170 2 Lma Már 4.852 2 Lína Milla 4.504 2 Lína PéturKonn 3.506 1 Lína Þorleifur 3.386 2 Lma Grundfirð. 8.740 1 Net Samtals 505.698 Rifshöfii Hamar 24.836 1 Botnv. Rifsnes 30.194 1 Botnv. Bára 10.489 2Dragnót Esjar 15.237 3Dragnót Rifsari 29.940 3Dragnót Þorsteinn 19.043 3Dragnót Bjössi 3.668 2. Lína Bliki 1.908 1 Lína Faxaborg 24.560 1 I.ína Guðbjartur 8.604 6 Lína 1 leiðrún 8.294 2 Lína Herdís 2.501 2; Lína Jóa 902 2 Lína Litli I lamar 7.057 2 Lína Stormur 3.836 4 Lína Sæbliki 6.989 3 1 .ína Váldimar 57.418 1 Lína Víkingur 1.229 2 Lína Þerna 2.322 2 Lma Örvar 22.311 3 Lína Bugga 1.989 5 Net Gulli Magg 1.691 4 Net Hafnart. 6.534 7 Net Halkion 1.959 3 Net Magnús 16.852 4 Net Röst 6.565 5 Net Saxhamar 9.936 3 Net Samtals 326.864 Amarstapahöfii Bárður 21.371 4 Net Gladdi 1.620 1 Lína Gorri Gamli2.057 2 Net Pegron 7.156 4 Net Samtals 32.204 Akraneshöfn Srurl. H. Bö. 120.180 1 Botnv. Stapavík 20.080 4 Skelpl. Ebbi 4.038 2 Lína Felix 3.953 2 Lína Hrólfur 8.059 2 Lína Leífi 2.157 2 Lína Maron 2 Lína Bresi 1.430 5 Net Keilir 3.449 6 Net Sigrún 3.861 6 Net Síldín 1.502 5 Net Sæþór 1.138 3 Net Ingunn 594.320 1 Nót Elhði 268.740 1 . Nót Víkingur 229.840 1 Nót Samtals 1.269.837 ✓ Æðarfugl og æðarrækt á Islandi í nærfellt fjögur ár hefur nú ver- ið unnið að gerð bókar um Æðar- fugl og æðarrækt á Islandi. Æðarræktarfélag Islands ákvað skömmu fýrir þrítugs affnæli sitt, sem var 1999 að efna til rits sem helgað yrði æðarfuglinum og æðar- ræktinni í landinu. Jónas Jónsson fýrrverandi búnaðarmálastjóri var fenginn til að ritstýra verkinu. Frá upphafi var það ædunin láta taka saman alþýðlegt fræðirit um allt er varðar æðarfuglinn og æðar- ræktína bæði frá náttúrufræðilegu og sögulegu sjónarmiði. Fugla- og dýrafræðingarnir Ævar Petersen og Karl Skírnisson vom fengnir til að skrifa ítarlegar greinar um æðar- fuglinn sem tegund og þá sjúk- dóma, og skaðvalda sem hann hrjá. Valdimar H. Gíslason sagnfræðing- ur á Mýmm skrifar um dúnhreins- un og dúnverslun frá fýrri tímum til nútímans. Arni Snæbjömsson gerir grein fýrir hirðingu æðarvarps og ræktun æðamnga og því hvernig víða hefur tekist að kveikja nýtt varp með ýmsum aðgerðum. Þessir kaflar m.a. gera bókina að mjög gagnlegu ffæðslu- og leið- beiningarití. Mikið má einnig læra Jónas Jimssnn af frásögnum fólks sem lýsir minn- ingum og reynslu sinni af þátttöku í varphirðu. Níu manns hvaðanæva að af landinu skrifa slíka þætti und- ir heitinu „Dagur í æðarvarpi". Þar er lýst eldri sem yngri starfsháttum og kemur fram hve breytilegir þeir gátu verið eftir stöðum og tíma. Enn er þá ótalið að rakin er saga löggjafar varðandi æðarfugl frá þjóðveldislögum til nútímans. Saga ÆI og saga leiðbeininga í æðarrækt er rakin. Mörgum mun og þykja forvitnileg saga tveggja æðarrækt- arfélaga sem störfuðu undir lok 19. aldarinnar: „Æðarræktarfclagsins á 4 Breiðafirði og við Strandaflóa", sem kallað var „Vargafélagið" af mörgum, sakir vasklegrar fram- göngu sinnar við að vinna á þeim vörgum sem menn einkum töldu að stæðu æðarfuglinum fýrir þrifum þar á meðal erninum. En sumir telja að arnastofninn hér á landi hafi síðan ekki borið sitt barr, m.a. vegna aðgerða félagsins. Annað fé- lag, „Æðarræktarfélag Sléttunga" starfaði um sama leyti, en með nokkuð öðrum hætti. Síðasti kafli bókarinnar og sá lengsti er: „Skrá um varpjarðir á Is- landi". Þar eru taldar allar jarðir sem vitað er að hafi haft nokkur hlunnindi af æðarvarpi, fýrr eða síðar. Lýst er staðháttum jarðar og varps og sögu varps eftir því sem heimildir leyfa. Alls eru þar taldar nokkuð á sjötta hundrað jarðir. Bókin er hin veglegasta að allri gerð, um 528 síður í stóru broti og með rúmlega 500 ljósmyndum og teikningum. Utgefandi er Mál og mynd. (Fréttatilkynning)f ^ Anna Gréta sýnir í Borgamesi Þann 1. desember sl. var opnuð myndlistarsýning í Listasafhi Borg- amess. Þar sýnir Anna Gréta Arn- grímsdóttir vamslitaverk, einkum smámyndir sem bregða upp leiftri ffá liðnum tíma. Sýningin er sölu- sýning og stendur alla jólaföstuna. Anna Gréta Amgrímsdóttir er fædd árið 1944 og búsett í Hafhar- firði. Hún á að baki nokkur mynd- listarnámskeið en er að mestu sjálf- lærð. Anna Gréta hefur áður sýnt á handverksmarkaði í Hrafnagili og á sýningu Handverks og hönnunar í Laugardalshöll. Verður sýningin opin alla virka daga frá kl. 13-18 og þriðjudags- og fimmtudagskvöld til kl. 20. Sýning- unni lýkur 21. desember. smh Gunnar Gunnarsson, organisti og Sigurður Flosason, saxafónleikari flytja aðventu- og jólatónlist íBorgarneskirkju, sunnudaginn 16. desember kl. 14. Ritningarlestur og bœnir í lok tónleika. Aðgangur ókeypis. Allir velkomnir. Borgarneskirkja - Borgarfjarðarprófastsdœmi. K l

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.