Skessuhorn - 29.06.2005, Síða 10
10
MIÐVIKUDAGUR 29. JUNI 2005
..rSMlih..-
Björt og glæsileg húsakynni SPM telán í notkun
UHéI' 1 ifBfy 4 j|'‘ 4 * •*“ - ■ hBH u -, „j, í >
Úr afgreihlu SparisjóSsins áfyrstu hæð skirmmu áiur enfyrsti viðskiptavinurinn var afgreiddur.
Ljósm : HSS.
ÞaSfer vel um þau Halldóru Agústu Pálsdóttur, Katrínu Magnúsdóttur og Þórberg GuSjónsson, starfsmenn SPM á annarri hæS nýju
byggingarinnar. Ljósm: MM
Síminn býður Borgnesingum
sjónvarpsþjónustu
Eva Magnúsdóttir, upplýsingafulltrúi Símans.
íbúar í Borgamesi hafa nú bæst í
hóp þeirra Vesdendinga sem geta
tengst sjónvarpsþjónustu Símans
og horft á fjölda sjónvarpsstöðva
gegnum ADSL þjónustu Símans.
Fyrirtækið hóf í fyrra sjónvarpsút-
sendingar í gegnum ADSL á 10
stöðum á landsbyggðinni en nú era
staðimir orðnir 50. Akranes bættist
í hópinn í vor og þegar eru yfir
50% þeirra íbúa sem eru með
ADSL-tengingu á Akranesi, búnir
að tengjast sjónvarpsþjónustunni.
Ibúar á Vesturlandi eru þar með
mjög vel settir hvað varðar sjón-
varpsþjónustu Símans því auk áður-
greindra þéttbýlisstaða er þjónust-
an í boði á Olafsvík, Hellisandi,
Rifi, Grundarfirði, Stykkishólmi og
í Búðardal.
Uppsetning innifalin
„Hægt er að panta þjónustuna á
vefnum okkar, www.siminn.is/sjon-
varp. Það er mjög einfalt að tengj-
ast þjónustunni, því starfsmenn
Símans koma heim til viðskiptavina
og setja upp nýjan ADSL endabún-
að ásamt stafrænum myndlykli.
Annað þarf ekki til þess að unnt sé
að horfa á sjónvarp í bestu mögu-
legu mynd- og hljóðgæðum. Þess
má geta að uppsetningin er án við-
bótarkostnaðar. Það er líka hægur
vandi ef fólk er með
intemetþjónustu annars-
staðar, að skipta yfir í
ADSL þjónustu Símans,“
bætir Eva Magnúsdóttir,
upplýsingafulltrúi Símans
við. Hús segir að áhuga-
menn um enska boltann
ættu sérstaklega að huga
að því að vera tilbúnir
strax, þ.e. að tengjast
sjónvarpsþjónusm Sím-
ans áður en boltinn byrjar
að rúlla nú í ágúst. Ný á-
skriftarstöð Islenska sjón-
varpsfélagsins, tileinkuð
enska boltanum, mun
eingöngu verða send út á
sjónvarpskerfum Símans
frá og með næsta leik-
tímabifi. I dag er biðtími
eftir uppsemingu um
tvær vikur en búast má við lengri
biðtíma í ágúst þegar útsendingar
enska boltans hefjast.
Þrjár áskriftarleiðir
Að sögn Evu Magnúsdótmr geta
viðskiptavinir Símans valið um
þrjár áskriftarleiðir. „I fyrsta lagi er
um að ræða aðgang að opnum sjón-
varpsstöðvum (RUV og SkjáEin-
um) og geta viðskiptavinir náð út-
sendingum þessara stöðva án við-
bótargjalds við ADSL mánaðar-
gjaldið. I öðra lagi er um að ræða á-
skriftarpakka með 8 erlendum sjón-
varpsstöðvum auk opnu stöðvanna.
Fyrir þennan pakka greiða við-
skiptavinir 1.695 krónur á mánuði,"
segir Eva. Ennffemur fá þeir sem
panta þjónustuna fyrir 18. júlí
fyrsta áskriftarmánuðinn án auka-
gjalds. I byrjim ágúst hefjast síðan
útsendingar enska boltans og mun
áskriftargjald stöðvarinnar verða
frá 1.990 kr. á mánuði. MM
Flutningur starfsemi Sparisjóðs
Mýrasýslu í nýjar höfuðstöðvar
gekk í alla staði vel og það var bjart
yfir starfsfólki sjóðsins sl. föstudag
þegar það var nýlega búið að máta
nýju stólana og koma sér fyrir á nýj-
um vinnustöðvum að Digranesgötu
2 í Borgarnesi. Samhliða því að nýja
húsið var tekið í notkun var bæði
fyrrum húsnæði við Borgarbraut 14
og útibúinu í Hyrnutorgi lokað og
er því öll starfsemi SPM í Borgar-
nesi nú undir einu þaki. „Flutning-
urinn gekk ljómandi vel, engin
vandamál komu upp og starfsemin
er komin í gott horf hér á nýja
staðnum,“ sagði Gísli Kjartansson,
sparisjóðsstjóri í samtali við Skessu-
horn. Mikill mannfjöldi skoðaði
húsakynni Sparisjóðsins sl. sunnu-
dag en þá var opið hús fyrir al-
menning og veitingar í boði. „Það
var gríðarlegur mannfjöldi sem leit
við hjá okkur - skipti mörgum
hundruðum,“ sagði Gísli. Hann
segir að flestum komi skemmtilega
á óvart þegar komið er í fyrsta skipti
inn í húsið hve þar er bjart og hlut-
unum haganlega fyrir komið og út-
sýni m.a. út á klettana og mann-
gerða tjörn bakvið húsið er glæsi-
legt og umhverfið fer vel við bygg-
inguna. „Húsið er ffemur þtmgbúið
að sjá að framanverðu en þvert á
móti bjart þegar inn er komið með
stóram gluggum og útsýni til allra
átta.“
Aðspurður um næsm stóra skref í
framþróun starfsemi Sparisjóðs
Mýrasýslu, þegar þessum áfanga er
náð, svarar Gísfi því til að verið sé
að skoða ffekari vöxt starfseminnar
og hugsanlega fleiri útibú, þó ekk-
ert hafi enn verið ákveðið. „Við
erum alltaf með augun opin og úti-
lokum ekki opnun útibúa hér í
landshlutanum. Nú vinna í allt um
70 manns á ölltun stöðum sem und-
ir okkur heyra, þ.e. hér í Borgar-
nesi, í Reykjavík, á Siglufirði og
Ólafsfirði,“ segir Gísfi, en sjóður-
inn á eins og kunnugt er allt stofh-
fé í Sparisjóði Olafsfjarðar og
Sparisjóði Siglufjarðar. MM
Gísli Kjartansson, sparisjóSsstjóri á spjalli viS Bjama Jóhansen í Fljótstungu, einn gest-
annafyrsta daginn í nýju höfuSstóSvunum. Ljósm: MM
Rætt vio lægstbjóðanda
um leikskólabyggingu
Á fundi bæjarráðs Stykkishólms
þann 16. júní sl. var samþykkt að
hafna öllum tilboðum í byggingu
leikskóla við Búðanesveg, þar sem
þau voru langt yfir kostaðaráætl-
un. Bæjarstjóra var jafnffamt falið
að ganga til viðræðna við Skipavík
hf., sem átti lægsta boð í verkið og
fara vandlega yfir kostnaðarliði
sem hægt er að lækka. Alls buðu 3
aðilar í verkið og þar af voru tveir
með frávikstilboð. Oli Jón Gtmn-
arsson, bæjarstjóri sagði í samtali
við Skessuhom að stefht væri að
því að ganga frá samningi við
Skipavík á bæjarráðsfungi eftir 2
vikur. „Verktakinn og við hjá bæj-
arfélaginu erum að vinna ákveðna
hluti og ætlum efrir næstu viku að
setjast yfir verkáætlun, kostnað og
slíkt og stefhum á að ganga ffá
samningi á bæjarráðsfundi fyrri
hlutann í júlí.“
MM
Togari verður fóðurskip
Gamli Haraldur Böðvarsson
AK-12, togari HB Granda er nú að
fá nýtt hlutverk þar sem verið er að
gera breytingar á skipinu til að það
geti þjónað hlutverki fóðurskips.
Skipið heitir nú Stapaey og fer
fljótlega austur á Berufjörð og
verður fóðurstöð fyrir laxeldi sem
þar er stundað á vegum dótturfé-
lags HB Granda. Hér er skipið í
höfhinni við Krókalón á Akranesi
og bíður efrir að fá hvítan lit á stýr-
ishúsið. Að öðru leyti er það komið
í einkennisliti HB Granda. MM