Skessuhorn


Skessuhorn - 26.10.2005, Blaðsíða 19

Skessuhorn - 26.10.2005, Blaðsíða 19
 MIÐVIKUDAGUR 26. OKTÓBER 2005 19 fbúðir í nýbyggingu uppseldar Fyrirtækið Hlíðarendi ehf. sem er í eigu húsasmíðameistaranna Ólafs Axelssonar, Stefáns Ólafssonar og sona þeirra, vinnur nú við innrétt- ingar og ffágang á nýju 10 íbúða fjölbýlishúsi við Borgarbraut 36 í Borgamesi. Húsið er reist úr for- steyptum einingum og er áætlað að frágangi við það ljúki í janúar 2006. Athygli vekur að nú hafa allar íbúð- imar í húsinu selst þrátt fyrir að enn séu 3 mánuðir í að þær verði tilbún- ar til afhendingar. I samtali við Skessuhom sagðist Stefán Ólafsson, húsasmíðameistari vera ánægður með viðtökur markaðarins við þess- um íbúðum því óneitanlega hafi þeir félagar rennt blint í sjóinn fyrir framkvæmdina í ljósi þess að lítdð Borgarbraut 36 í Borgamesi. hafði verið byggt af íbúðarhúsnæði í efni og það er ljóst að eftirspurn eft- Borgamesi misserin áður en þessi ir húsnæði í Borgamesi hefur verið tiltekna framkvæmd hófst: „Við að stjóraukast og fasteignaverð er erum mjög ánægðir með þetta verk- því alveg viðunandi.“ MM KNH ehf með lægsta tilboð í Svínadal Verktakafyrirtækið KNH ehf. á Isafirði var með lægsta tilboðið í endurlögn Vestfjarðavegar um Svínadal. Um er að ræða 13,5 km langan kafla frá Sælingsdalsvegi að Bersatungu. Tilboð KNH ehf. var að upphæð tæpar 206,7 milljónir króna. Kostnaðaráætlun Vega- gerðarinnar var að upphæð tæpar 299 milljónir króna og er lægsta tilboð því einungis rúm 69% af kostnaðaráætlun. Þrjú önnur til- boð bámst í verkið og athygli vek- ur að þau vom öll talsvert undir kosmaðaráætlun. Héraðsverk ehf. á Egilsstöðum bauð tæpar 231,3 milljónir króna, Klæðning hf. í Kópavogi bauð 250 milljónir og VBF Mjölnir á Selfossi bauð rúm- ar 250 milljónir. Hæsta tilboðið er því aðeins 83,8% af kostnaðaráætl- un. Sigurður Óskarsson fram- kvæmdastjóri KNH ehf. segir að verði samið við fyrirtækið um verkið muni ffamkvæmdir hefjast strax eftir næsm mánaðamót. KNH ehf. á Isafirði hefur vaxið mjög á undanförnum ámm og haft með höndum mörg stór verk í vegagerð og jarðvinnslu. Má þar nefna að fyrirtækið er nú að ljúka framkvæmdum á Hellisheiði og er að vinna að endurgerð hringvegar- ins um Stafholtstungur í Borsrar- firði. HJ Séra Magnús valinn til Ólafsvíkiir Valnefnd í Olafsvíkurprestakalli mælir með því að séra Magnús Magnússon verði skipaður sóknar- presmr í prestakallinu. Embættið verður veitt ffá 1. nóvember. Það er dóms- og kirkjumálaráðherra sem skipar í embættið til fimm ára að fenginni niðurstöðu valnefndar. Auk víglsubiskups Skálholtsbiskupsdæm- is era fimm fulltrúum úr prestakall- inu í valnefhdinni. Séra Magnús út- skrifaðist sem guðffæðingur ffá Há- skóla Islands árið 1999 og var skip- aður sóknarprestur á Skagaströnd ffá 1. desember árið 2000. HJ Staða Nató-stöðvarmnar í Hvalfirði könnuð Hreppsnefnd Hvalfjarðar- strandarhrepps hefur falið oddvita sínum að hafa samband við utan- ríkisráðuneytið vegna málefna ol- íustöðvar Nató í Hvalfirði. Hall- ffeður Vilhjálmsson oddviti segir að starfsemi í stöðinni hafi farið minnkandi á liðnum ámm og því vilji hreppsnefnd ræða mál stöðv- arinnar í tíma fari svo að starfsemi þar leggist af. Með því móti vilji hreppsnefnd leggja áherslu á að gengið verði frá mannvirkjum þar svo sómi verði af. HJ Þú ert númer 38 í röðinni Hver kannast ekki við talvélarnar sem svara manni þegar ná þarf sam- bandi við ýmis stórfyrirtæki og stofnanir. Þeirra þekktast er um þessar mundir talvélin sem svarar sjónvarps- og tölvuþjrstum við- skiptavinum Símans. A annatímum getur biðin orðið ótrúlega löng og blaðamaður hefur lent oftar en einu sinni í því að vera aftarlega í fjöl- mennri röð á símalínunni. Nú hef- ur Jón Bjamason þingmaður VG lagt ffam á Alþingi fyrirspurn til viðskiptaráðherra um svörun í þjónustusíma. Spurningin er svohljóðandi: „Hafa verið settar eða kemur til álita að setja þjón- ustukvaðir á fyrirtæki eða þjónustu- aðila með almannaskyldur eða ráð- andi markaðshlutdeild þar sem kveðið yrði á um hámarksbiðtíma eftir svömn í þjónustusíma?“ HJ Jón Bjamasm þingmaöur VG. : Líúmk Mm^m.^ Alltaf á fimmtudögum frá kl. 18:00. // Cáifc Innihaltl: Pizzur • Hvítlauksbrouð • Fronslcar kartöflur • Brauðstangír • Rjómaföguð súpfl • Brauá Salat • Tóraatar • Gúrkur • Papriko • Sveppir • Anunos • Melónur • Egg • Túnfiáur Moiskorn • Vínber • Ólífur • Rauðioukur • Rifsberjofiloup • BrouÓstongasóso • Tóraatsósa Kokteilsóso • Oregono krydd • thilí krydd • Svortur pipar • Parmeson ostur • Hvítlauksolío VerS; Kr. 1.150,- dmonn Yngri en 10 ára kr. 575,- Qéð -úipf mm gisti, og veitingastaðiirtnð (Borgarfjarðartmí “Et 437 2345 * motel@emax.is Qiating. á ticegu wiði Akraneskaupstaður Vökudagar 2005 Dagana 3. til 11. nóvember n.k. verður óvenjumikið um að vera á Akranesi. Operufélagið Mossini sýnir Gest - Síðustu máltíðina, tónlistarviðburðir á vegum Tónlistarskólans, leiksýningar í Grundaskóla, leiksýningar á vegum Skagaleikflokksins, opið hús í Byggðasafninu, Þjóðlagasveit Tónlistarskólans ásamt Stebba Hilmars og Eyva, Jazzsveit Andreu, tónleikar með Nylon og Sldtamóral, myndlistarsýning á verkum Einars Hákonarsonar, myndasýning íslandsbanka, sýning bankamuna í KB banka. Takið frá tíma og búið ykkur undir skemmtilega daga. Dagskrá nánar auglýst síðar. Menningarmála- og safnanefnd Akraneskaupstaðar BORGARBYGGÐ R1 Heimilishjálp -liöveisla Okkur bráövantar starfsmenn í tímavinnu í heimilishjálp, mögulequr vinnutími fra 2 - 15 klst. a viku. Einnig vantar fólk í tímavinnu við liðveislu fyrir fatlaða. Nánari upplýsingar hjá félagsmálastjóra Borgarbyggbar ísíma 437 1224.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.