Skessuhorn


Skessuhorn - 02.11.2005, Blaðsíða 22

Skessuhorn - 02.11.2005, Blaðsíða 22
22 ^ó£SsunuK. MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 2005 Enski boltinn í Grundarfirði Síðastliðinn laug- ardag hélt Ung- mennafélagið í Grundarfirði svo- kallaðan „dag enska boltans.“ Þar komu getspakir Grund- firðingar saman og tippuðu á Lengjuna og 1x2. Að sögn Eyglóar Jónsdóttur, formanns UMFG tóku Grundfirðing- ar framtakinu vel og gekk dagurinn eins og í sögu. Hún seg- ir að getraunatekjur félagsins hafa nú þegar margfaldast. I tilefni dagsins var búið að safna munum tengdum enska boltanum svo sem treflum, húfum, treyjum og könnum svo fátt eitt sé nefnt. Foreldrafélag UMFG hélt kökubasar sem lukkaðist vel og einnig var gestum boðið að kaupa Garðar og Eyþór að spá í seðil vikunnar. sér tertusneið af veglegri UMFG tertu. Ekki munu getspakir Grund- firðingar láta þar við sitja því í allan vetur verður hópleikur í gangi og mikill spenningur og miklar spekuleringar í gangi hvaða hópur tippar best. BG Adamótið í badminton Adamót Badmintonfélags Akra- ness fór ffam laugardaginn 27. októ- ber. A mótinu kepptu 30 spilarar í M.fl og A.fl. og komu keppendur frá ÍA, TBR, BH og Þór í Þorlákshöfn. Adamótið er haldið tíl minningar um Ada Þór Helgason sem lést af slysförum árið 1980. Halldóra Jóhannsdóttir TBR vann það affek að vinna þrefalt í M.fl. á mótinu í einliða,- tvíliða- og tvenndarleik. Skagamenn stóðu sig mjög vel og voru í úrslitum í þrem- ur af fimm úrslitaleikjum í M.fl. Til úrslita í einliðaleik M.fl. karla léku þeir Magnús Helgason TBR og Helgi Jóhannesson TBR og sigraði Helgi 16/17 - 15/7 og 15/6. I ein- liðaleik M.fl. kvenna vann Halldóra Jóhannsdóttir TBR, Karitas Ósk Ó- lafsdóttir ÍA. 11/8 og 11/7. Tvíliða- leikur karla M.fl. fór þannig að Helgi Jóhannesson TBR og Helgi Magnússon TBR sigruðu Brodda Kristjánsson TBR og Hólmstein Valdimarsson ÍA, 15/11 og 15/13. í tvíliðaleik kvenna M.fl. sigruðu Þor- Diskur með efiii Theódórs Einarssonar kominn út Systkinin Ragnhildur, Ester og Ólafur Theódórsbörn hafa gefið út 12 laga hljómdisk með efni eftir Skagamanninn Theódór Einars- son. Diskurinn heitir „Kata rokk- ar“. A honum eru lögin Angelía, Berst til mín vorið, Báruhúsið, Blómið, Gleym mér ey, A hörpunn- ar óma, Kata rokkar, Við gluggann, Hvítir svanir, Tvö sofandi böm, Bréfið og Vinarkveðja. Akranes- kaupstaður styrkti verkefnið en Davíð Þór Jónsson annaðist m.a. undirleik og útsetningar auk fleiri tónlistarmanna. Hönnun umslags var í höndum Jospeh Spaid og Önnu Halldórsdóttur, barnabarns Theódórs. Theódór Einarsson var fæddur að Eystri Leirárgörðum 9. maí árið Ragnhildur, Ester og Ólafur afhenda Gísla bœjarsqóra fyrsta eintak disksins. Ljósm: TG 1908 en bjó lengst af á Akranesi. revíuhöfundum landsins. Hann Hann var í áratugi einn af þekkt- andaðistí ágúst árið 1999. ustu gamanvísna-, dægurlaga- og björg Kristinsdóttir TBR og Hall- dóra Jóhannsdóttir TBR þær Birgittu Rán Asgeirsdóttur IA og Karitas Ósk Ólafsdóttur ÍA 15/12 og 15/12. Tvenndarleikur M.fl. fór þannig að Arthúr Jósefsson TBR og Halldóra Jóhannsdóttir TBR sigr- uðu Magnús Helgason TBR og ÞorgerðiJóhannsdóttirTBR. 15/8 - 15/1. í A.fl. einliða vann Daníel B. Thomsen TBR Róbert Þór Henn ÍA 15/10 og 15/6. Hanna María Guðbjartsdóttir IA sigraði Hrefiiu Rós Matthíasdóttur TBR 13/10 - 11/8 í A.fl. einliðaleik. í tvíliðaleik karla A.fl. unnu Valdimar Guð- mundsson IA og Jörgen Nilsson IA, þá Róbert Þór Henn IA og Heiðar Hanna María Guðbjartsdóttir sigraði Hrefnu Mattíasdóttur TBR í A.flokki. B. Sigurjónsson BH 15/2 og 15/7. Tvenndarleikur A. flokks fór þannig að Róbert Þór Henn ÍA og Hulda Einarsdóttir IA sigmðu þau Tómas Guðmundsson BH og Karen Sæ- mundsdóttur Þór, 15/2 og 15/11. BL Heimsókn úr Hálsaskógi Atriði úr Dýrunum í Hálsaskógi. Það er mikið um að vera hjá Skagaleikflokknum á Vökudögum sem hefjast nú í vikunni. Um helg- ina kemur Lilli klifurmús í heim- sókn ásamt nokkrum vinum úr Hálsaskógi. Að sjálfsögðu verður hann með gítarinn með sér og tekur lagið. Hérastubbur bakari og bak- aradrengurinn æda að rifja upp pip- arkökusönginn, því bangsamamma þarf að fara að baka fyrir jólin. Marteinn skógarmús heldur uppi lögum og reglurn og gætir þess að Mikki refur gleymi sér ekki og borði Lilla. Heyrst hefur að Mikki hafi staðið sig býsna vel upp á síðkastið og friður hafi haldist í skóginum. En en maður veit aldrei... betra að fara varlega. Hér er um að ræða 40 mínútna dagskrá fyrir börn, eins konar upprifjun Skagaleikflokksins á barnaleikritinu góðkunna Dýrunum í Hálsaskógi eftir Thorbjörn Egner. Flutt verða nokkur lög úr verkinu og söguþráðurinn rifjaður upp með börnun- um. Sýningar verða laug- ardaginn 5. og sunnudag- inn 6. nóvember klukkan 14:00 báða dagana, í hús- næði Skagaleikflokksins að Suður- götu 126, efri hæð (Bifreiðaverk- stæði Daníel Friðriksson stendur utan á húsinu). Leikskólabörn eru sérstaklega boðin velkomin, ásamt pabba og mömmu. Miðaverð er krónur 500 pr. fjölskyldu. Miðvikudagskvöldið 9. nóvember klukkan 20:30 verður síðan leiklest- ur á vegum Skagaleikflokksins. Nokkrir af reyndari leikurum fé- lagsins munu lesa upp (með tilþrif- um) sakamálaleikrit í léttum dúr sem heitir Fiskur handa fjórurn. Dagskráin fer einnig ff am að Suður- götu 126 og tekur um 80 mínútur í flumingi. Aðgangur er ókeypis en selt verður kaffi. MM Hljóðbækur Hörpuútgáfimnar fáanlegar á geisladiskum Hljóðbækur á geisladiskum njóta mikilla vinsælda um þessar mundir. Hörpuútgáfan á Akranesi hefur undanfarin ár gefið út mikinn fjölda hljóðbóka á snældum. Nú hefur útgáfan látið endurvinna flestar hljóðbækurnar á geisladiska og er um að ræða efni bæði fyrir fullorðna og börn. Hljóðbækurnar eru fáanlegar í bókaverslunum og nokkrum hljómplötuverslunum. Fullorðnir: Fyrir fullorðna eru nú gefhir út eftirtaldir hljóðdiskar: Blöndukút- urinn eftir Braga Þórðarson. 6 geisladiskar, 8 klst. Frásagnir af fólki og eftirminnilegum atburð- um. Kátir karlar eftir Braga Þórðar- son. 3 geisladiskar, 4 klst. Sögur - Kveðskapur - Gamanmál - Tónlist. 6 geisladiskar, 8 klst. Æðrulaus mætm þau örlögum sínum eftir Braga Þórðarson. Frá- sagnir af fólki og eftirminnilegum atburðum. Lesari: Bragi Þórðarson. Glott í golukaldann eftir Hákon Aðalsteinsson. 3 geisladiskar, 4 klst. Smásögur, kveðskapur og gaman- mál. Lesari: Hákon Aðalsteinsson. Böm: Fyrir börn eru nú fáanlegir þess- ir hljóðdiskar: Emil í Kattholti, 2 geisladiskar. Sprenghlægilegar sög- ur af Emil í Kattholti. Höfundur: Astrid Lindgren og lesari er Bessi Bjarnason. Sögur fyrir svefhinn 1. 2 geisla- diskar Ævintýri og kvöldbænir fyr- ir sjö daga vikunnar. Sögur fyrir svefninn 2. 2 geisla- diskar. Ævintýri og kvöldbænir fyr- ir sjö daga vikunnar. Þjóðsögur Jóns Arnasonar og gömul ævintýri. 2 geisladiskar; Búkolla, Grámann, Gilitrutt, Jói og baunagrasið og fleiri sögur. Ævintýri H.C. Andersen 1. 2 geisladiskar: Ljóti andarunginn, Þumalína og fleiri sögur. Ævintýri H.C. Andersen 2. 2 geisladiskar: Hans klaufi, Nýju föt- in keisarans, Litla stúlkan með eld- spýturnar o.fl. Lesari: Heiðdís Norðfjörð. 'rt'ri'ífiiH/ /'if /nuuti' GriUaðar lambalundir með kartöfluteningum timijani, flórsykri, ólífuolíu, salti og pipar. Blandið vel saman. Raðið tómötunum á bökun- Nú er sláturtíð að ljúka og því mikið til af nýju og fersku lambakjöti í verslunum landsins. Af því tilefni kom- um við hér með spennandi uppskriff þar sem einn dýr- asti hluti lambsins er nýttur; lundirnar, hér með bökuðum tómömm og kartöflutening- um. 800 gr. lambalundir 1 stk. hvítlauksgeiri 4 greinar timijan 10 msk. ólífuolta Afhýðið og saxið hvítiauk. Tak- ið timianlaufin af greinunum og setjið í skál ásamt lambalundun- um og ólífuolíu. Blandið vel sam- an og marinerið í nokkrar klst. Grillið kjötið í ca. 2 mínútur á hvorri hlið, við háan hita. Bakaðir tómatar: 6 stk. plómutómatar 2 greinar timjan 2 msk. flórsykur 3 msk. ólífuolía salt og pipar. Skerið tómatana í fernt, fjar- lægið kjarna og setjið í skál með arplötu og bakið í miðjum ofni við 150°C í um 30 mín. Afhýðið tómatana. Kartöfluteningar: 3 stk bökunarkartöflur 1/2 dl olía salt 24 stk. ólífur 8 stk. Basilíkulauf. Flysjið kartöflurnar og skerið í teninga. Steikið í olíu á pönnu þar til þær eru meyrar og kryddið með smá salti. Sigtið olíuna ffá og berið fram með tómötunum. Leggið ólífur og basilíkulauf ofan á þegar rétturinn er borinn fram.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.