Skessuhorn - 01.03.2006, Page 2
2
MIÐVIKUDAGUR 1. MARS 2006
Til minnis
Vib viljum minna á skyndi-
hjálpamámskeib sem Akranes-
deild Rauða kross íslands
stendur fyrir dagana 6., 7. og
9. mars nk. á Akranesi. Mark-
miðið með námskeiðinu er að
auka þekkingu og færni fólks í
að beita á öruggan hátt ein-
földum aöferðum í skyndihjálp
ásamt því að auka færni fólks í
að meta einkenni algengra
sjúkdóma og áverka.
Veðfyrhorfijr
Á næstu dögum er gert ráð fyr-
ir norðlægum áttum um 6-12
m/sek og skýjuðu með köflum.
Hitastig um og rétt undirfrost-
marki. Á sunnudag er útlit fyrir
bjart veöur og logn en frost
víöast hvar.
Spnmiruj viKi^nnar
í kjölfar þáttarins Kompáss sem
NFS sýndi fyrir skömmu var
ákveðið að kanna skobun fólks
á þessum abferbum sem not-
aðar voru til að fletta ofan af
barnaníbingum. Niðurstaðan
var sú að fólk var almennt sam-
mála aðferðafræöinni, þar sem
87% sögðust fylgjandi því að
þessir aðilar hafi verið plataðir
fram í dagsljósið vib iðju sína
(jafnvel þó þeir hafi ekki verið
látnir þekkjast í mynd). Um 7%
sögðust ekki hafa skoöun á því
og 6% svöruðu neitandi og
voru mótfallnir þessum aðferb-
um. Mikil umræða um þetta
þjóöfélagsvandamál spratt af
stab í kjölfar þáttarins sem
hafði áhrif á alla þá er sáu þátt-
inn og því ekki við annarri nið-
urstöbu að búast.
í næstu viku spyrjum við:
„Finnur þú fyrir
vaxandi
veröbólgu?"
Svarabu án undanbragba á
www.skessuhorn.is
Vestlendinjwr
viKtynnar
Að þessu sinni eru Vestlending-
ar vikunnar um 40 manna
hópur nemenda FVA á Akra-
nesi sem frumflytja söngleikinn
Vegast í Bíóhöllinni nk. laugar-
dag.
Gjafapakkningar
fyrir stelpur
og stráka
the only thing i wear in bed
KIRKJUBRAUT 2 • AKRANESI
SÍMI431 1753 & 861 1599
Nýburar í Grundarfirði fá
sængurgjöf samfélagsins
Bæjarráð Grundarfjarðar hefur
samþykkt einróma tillögu Bjargar
Ágústsdóttur bæjarstjóra um að
sveitarfélagið færi nýfæddum
Grundfirðingum gjöf. Björg segir
tillöguna sprottna úr umræðum
sem ffam fóru á opnum fundi í
bænum um fjölskyldustefnu fyrir
nokkru. I tillögunni er gert ráð fyr-
ir að sveitarfélagið færi nýfæddum
bæjarbúum 15-20 þúsund krónur
og að árlegur kosmaður við þetta
Sjálfstæðismenn og óháðir í
Stykkishólmi hafa samþykkt ffam-
boðslista sinn fyrir bæjarstjómar-
kosningamar í vor. Ljóst er að tölu-
verðar breytingar verða í röðum
bæjarfulltrúa flokksins því einungis
einn af fjórum núverandi bæjarfull-
trúum gefur kost á sér áffam til setu
í bæjarstjóm og á listanum em að-
eins þrír sem vora á listanum við
síðustu bæjarstjórnarkosningar.
Listann leiðir að þessu sinni Grétar
D. Pálsson. Við síðustu kosningar
hlaut listinn hreinan meirihluta og
fjóra bæjarfulltrúa kjöma en listd
Fyrir nokkra var svokölluðum
krókabótum veitt til krókabáta í
síðasta sinn. Þessum bótum var
komið á tímabundið þegar lögum
um stjóm fiskveiða var breytt árið
2001 sem hafði það í för með sér að
þorskaflahámark smábáta var
aflagt. Var sjávarútvegsráðherra
Byggðaráð Dalabyggðar hefur
hafnað tilboðum sem bárust í
nokkrar félagslegar íbúðir í eigu
sveitarfélagsins. Annað tilboðið var
frá GG Top ehf. sem bauð í fast-
eignir við Stekkjarhvamm 5, 7 og
10 og Sunnubraut la, lb, 3a og 3b.
Tilboðið var samtals að upphæð 33
milljónir króna. Samtals era um-
Stjórnendur Fiskiðjunnar Bylgju
hf. í Olafsvík hafa tekið þá ákvörð-
un að loka vinnslu fyrirtækisins í
fimm vikur í sumar og af þeim sök-
um verður ekkert starfsfólk ráðið til
sumarafleysinga. Að sögn Baldvins
Leifs Ivarssonar framkvæmdastjóra
fyrirtækisins hefur hráefnisöflun
verið erfið undanfarin sumur og
hráefnisverð verið hátt. Því leyfi af-
koman ekki að leggja í þann kosm-
að að þjálfa upp afleysingafólk til
starfa. Undanfarin ár hafa um
fimmtán starfsmenn, mest skóla-
fólk, verið ráðnir til afleysinga á
þessum fjörtíu manna vinnustað.
Þessi ákvörðun mun því hafa nokk-
ur áhrif á atvinnumöguleika skóla-
fólks í Olafsvík og að sögn Baldvins
var því ákveðið að tilkynna þetta
með góðum fyrirvara þannig að
fólk gæti leitað annað efdr atvinnu
í sumar.
Eins og margoft hefur komið
frarn í fjölmiðlum hafa undanfarin
ffamtak verði á milli 150-200 þús-
und krónur. „Með samþykkt tillög-
unnar er bæjarráð að undirstrika
það fjölskylduvæna samfélag sem
hér er því þegar öllu er á bominn
hvolft em allir íbúar hér hluti stór-
fjölskyldu Grandarfjarðar.
I umræðum um tillöguna á fundi
bæjarstjórnar var rædd sú hugmynd
að fá fleiri aðila að málinu og gera
gjöfina því stærri. Aðspurð hvort
samþykkt tillögunnar beri vott um
Framsóknarflokks og Stykkishólms-
hsta hlaut þrjá fúlltrúa kjöma.
Ekki fer á milli mála að listinn
stefnir á áffamhaldandi meirihluta í
bæjarstjóm því í fjórða sæti hstans,
baráttusætinu, situr Erla Friðriks-
dóttir bæjarstjóri.
Framboðshstinn er skipaður efrir-
töldum:
1. Grétar D Pálssm
2. Elísabet L Björgvinsdóttir
5. Olafur GuSmundsson
4. Erla Friðriksdóttir
5. Hjörleifur K Hj'örleifssm
6. Katrín Pálsdóttir
heimilt að úthluta þessum bótum
til báta sem gerðir em út ffá sjávar-
byggðum sem að verulegu leyti em
háðar veiðum krókaflamarksbáta.
Um var að ræða tímabundna heim-
ild og eins og áður sagði var hún nú
nýtt í síðasta sinn. Sjö bátar í Olafs-
vík fengu að þessu sinni úthlutað
ræddar fasteignir tæpar 98 milljón-
ir króna að branabótamati og tæpar
54 milljónir króna að fasteignamati.
Hitt tilboðið barst frá Finnbimi
Gíslasyni og Margréti Jóhanns-
dóttur og var í fasteignirnar að
Stekkjarhvammi 5 og 7 og var að
upphæð 11 milljónir króna í hvora
íbúð. Þær em hvor um sig rúmar 17
Frá Ólafsvík.
ár verið erfið útflutningsfyrirtækj-
um vegna sterkrar stöðu krónurm-
ar. A síðasta ári var rekstur Fiskiðj-
unnar Bylgju erfiður og hefúr að
undanförnu verið gripið til ýmissa
örvæntingu segir Björg svo alls ekki
vera. Með gjöfinni sé ekki verið að
skapa gulrót til ffekari barneigna
heldur sé með henni verið að færa
nýfæddum Grundfirðingum nokk-
urs konar sængurgjöf samfélagsins
og um leið era þeir boðnir vel-
komnir í barnvænan bæ.
Eftir því sem næst verður komist
hafa tveir Grundfirðingar fæðst á
þessu ári.
7. Símm Sturlusm
8. Berglind Þorbergsdóttir
9. Bjöm Asgeir Sumarliðason
10. Guðfinna D Amórsdóttir
11. Magnús Sigurðssm
12. Katrín Gísladóttir
13. Eydís B Eyþórsdóttir
14. Högni Bteringssm
Elísabet L Björgvinsdóttir er eini
núverandi bæjarfulltrúi listans sem
gefur kost á sér. Rúnar Gíslason,
Dagný Þórisdóttir og Eyþór
Benediktsson gáfu ekld kost á sér til
áffamhaldandi setu á listanum. HJ
bótum. Þeir em í þorskígildum
talið: Magnús Ingimarsson SH 301
4,057, Fanney SH 248 7,602,
Brynja SH 237 9,771, Gunnar afi
SH 474 12,500, Olli SH 370 2,160,
Kristinn SH 112 4,219 og Gísli
milljónir króna að brunabótamati
og rúmar 8 milljónir króna að fast-
eignamati.
Byggðaráð bókaði að það hafnaði
tilboðunum meðal annars á þeirri
forsendu að allar íbúðirnar em í út-
leigu og ekki er gert ráð fyrir sölu
þeirra í nýsamþykktri fjárhagsáætl-
un ársins 2006. HJ
ráðstafana til þess að draga úr
kosmaði. Að sögn Baldvins hafa
þessar aðgerðir skilað þeim árangri
að reksturinn það sem af er árinu er
betri en á síðasta ári. HJ
Röng skráning
á leik
VESTURLAND: Vegna mis-
taka við skráningu á atburða-
dagatalið „Á döfinni“ í síðusm
viku, og birtist í síðasta tölu-
blaði Skessuhorns, var rang-
hermt að leikur Skallagríms og
Snæfells í körfunni yrði á laug-
ardag, en hið rétta er að hann
fór fram á sunnudagskvöldið í
Borgarnesi eins og ffam kemur
hér í blaðinu. Viðkomandi leik-
ur var skráður af stuðnings-
mönnum annarshvors liðsins
og þá undir röngum degi. Mis-
tökin komu hinsvegar ekki í ljós
fyrr en á miðvikudag þegar
búið var að prenta og dreifa
Skessuhorni. Rétt er að ítreka
að þeir sem skrá viðburði á
Vesturlandi inn á atburðaskrá
gegnum heimasíður vandi þá
vinnu, því upplýsingarnar fara í
gagnagrann sem varpað er upp
á mörgum heimasíðum sem
nýta sama kerfi, m.a. sveitarfé-
lögin á Vesmrlandi og Skessu-
horn. Engu að síður er ástæða
til að hvetja sem flesta Vest-
lendinga til að nýta þessa góðu
þjónusm. -mm
Opinberum
starfsmanni
hótað
AKRANES: Nýlega var þing-
fest mál fyrir Héraðsdómi Vest-
urlands þar sem ríkissaksóknari
gaf út ákæra fyrir brot gegn
valdstjórninni þar sem aðili er
ákærður fyrir hótanir í síma
gegn manni í opinberu starfi.
Hinn opinberi starfsmaður er
bifreiðaskoðunarmaður. Málið
var dómtekið og hefur ríkissak-
sóknari falið sýslumanninum á
Akranesi sókn málsins fyrir
héraðsdómi en það var rann-
sakað við rannsóknardeild lög-
reglunnar á Akranesi.
-mm
Grundfirðingar
vilja áfram
flugvöll
GRUNDARFJÖRÐUR: Bæj-
arráð Grundarfjarðar hefur
falið bæjarstjóra að ræða við
Flugmálastjórn um málefni
flugvallarins í Eyrarsveit. Með
bættum samgöngum á landi
hefur flugvöllum farið fækkandi
og fyrir nokkru var flugvöllur-
inn í Eyararsveit lagður niður
og á síðasta fundi bæjarráðs var
lagt fram bréf ffá Flugmála-
stjórn þar sem stofnunin skilaði
landi flugvallarins til bæjarins.
Lýsti ráðið vilja til þess að flug-
völlurinn verði áffam á sama
stað og fól bæjarstjóra að afla
nánari upplýsinga. Völlurinn er
um 11 kílómetra frá bænum og
er um 800 metrar að lengd. Á
Snæfellsnesi em í dag opnir
flugvellir í Stykkishólmi og á
Rifi.
-hj
Fundu áhöld til
fíkniefiianeyslu
BORGARNES: Lögreglan í
Borgarnesi handtók tvo pilta
fyrir fíkniefnamisferli í síðustu
viku. Við leit í bifreið þeirra
fundust áhöld til fíkniefna-
neyslu og leifar af kannabiss-
efnum.
-kó
H.I
Miklar mannabreytingar hjá
Sj álistæðismönnum í Hólminum
Krókabótum veitt til sjö báta í Olafsvík
SH 721 776 þorskígildi.
_________________
Tilboðum í félagslegar íbúðir
í Búðardal hafiiað
Fisláðjan Bylgja ræður ekkert
svunarafleysingafólk