Skessuhorn - 01.03.2006, Side 17
17
.M.-
MIÐVIKUDAGUR 1. MARS 2006
Æft á sandinum
Undanfarið hefur Ólafur Þórð- Hér á árum áður var sandurinn hefur að vísu breyst nokkuð síðan
arson þjálfari meistaraflokks IA af mun meira notaður til knatt- þá en engu að síður er hægt á góðri
og til farið á Langasand þegar degi spyrnuæfmga en nú, en fróðir fjöru að spila þar knattspyrnu við
hefur verið tekið að halla og tekið menn segja að gullaldarliðið hafi ágætar aðstæður.
þar léttan leik með piltum sínum. nánast haldið þar tdl. Sandurinn Ljósm. MM
Myndirt erjrá loðnuvertíð íjýrra og sýnir eitt af skipum HB Granda á loðnumiðum. Að öðru leyti á hún ekki við fréttina sem sltka.
Loðnan er komin á Breiðafjörðinn
Rétt áður en Skessuhom fór í an er hins vegar mikilvæg fæða fyr- fiskar loðnu á einhverju stigi ævi
prentun að þessu sinni fengust þær ir þorskinn, ufsann og fleiri fiskteg- sinnar. Þegar loðnustofninn geng-
fféttir utan af sjó að loðnan sé undir. Upplýsingaveita Sjávarút- ur vestur með landinu lendir hann í
skriðin inn á Breiðafjörðinni og vegsráðuneytisins segir loðnuna mergð þorsks sem tekur þá hraust-
með henni hafi eitthvað dottið nið- vera í lykilhlutverki í fæðukeðjunni lega til matar síns.
ur fiskeríið hjá línubátunum. Loðn- milli dýrasvifs og fisks og éti flestir MM
Hvaða flokkur vill framtíð?
w Landsráðstefna
StAÐARDAGSKRÁR 21 Á ÍSLANDI
Staður: Snorrastofa, Reykholti
Frá föstudeginum 3. mars kl. 13.00
til laugardagsins 4. mars kl. 13.00
Helstu dagskrárliðir:
Föstudagur 3. mars
13:15-15:00 Ávörp umhverfísráðherra, formanns Sambands
íslenskra sveitarfélaga og oddvita Borgarfjarðarsveitar
15:00-16:20 Umhverfísstefna stjórnmálaflokkanna.
Pallborðsumræður með fulltrúum allra stjórnmálaflokka
16:20-17:20 Sjálfbær þróun og fyrirtæki
Fulltrúi Alcoa, Tæknivals og Neytendasamtakanna
Laugardagur 4. mars
09:15-10:00 Kirkjan og sjálfbær þróun
10:15-12:15 Áskoranir framtíðarinnar
! Sex erindi um helstu áskoranir á leið til sjálfbærrar
þróunar
*iP*' r j
Nánari upplýsingar á Landsskrifstofu Staðardagskrár 21,
sími 437 2311 eða www.samband.is
‘trrV V \V>
LATTU OKKUR FA ÞAÐ
ÓÞVEGIÐ
Efnalaugin Múlakot ehf.
Borgarbraut 55
310 Borgarnesi
Sími 437 1930
rRauði kross íslands
Akranesdeild
Aðalfundur
Aðalfundur Akranesdeildar Rauða kross íslands
verður haldinn miðvikudaginn 8. mars kl. 18:00
í húsnæði deildarinnar aö Þjóðbraut 11.
Dagskrá
Venjuleg oðalfundarstörf
Onnur mál
Stjórnin
Ferðamál
Aðalfundir Ferðamálasamtaka Vesturlands og
Upplýsinga- og kynningarmiðstöðvar Vesturlands,
UKV verða haldnir að Fossatúni, Borgarfirði
fímmtudaginn 9. mars 2006
Dagskrá
Kl. 12.00 Aðalfundur UKV, venjuleg aðalfundarstörf og
önnur mál.
Athugið að fundargestir geta keypt sér léttan
hádegisverð á meðan á fundinum stendur.
Kl. 13.15 'Tónmilda ísland' atriði frá gestgjafanum
Steinari Berg.
Kl. 14.00 Aðalfundur Ferðamálasamtaka Vesturlands,
venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál.
•
• Kaffiveitingar í boði fundanna - Kynning á All Senses - Stefán
Gíslason umhverfisstjómunarfræðingur flytur erindið
I "Umhverfisvottun í ferðaþjónustu - Byggðamál og bjartari framtíð"
Ferðaþjónustuaðilar, sveitarstjórnarmenn og starfsmenn
sveitarstjórna eru hvattir til að mæta og taka þátt í störfum
um ferðamál. Stjómir FSVL og UKV.
<2*
Vesturland
jjjj—L Grundarfjarðarbœr
Sgí* Verkstjóri í áhaldahúsi
Laust er til umsóknar starf verkstjóra
í áhaldahúsi bæjarins
Verkstjóri sér um undirbúning, skipulagningu og vinnu við
ýmsar verklegar framkvæmdir og umhirðuverkeftii á vegum
áhaldahúss, s.s. við gatnakerfi, opin svæði og fráveitu,
hefur umsjón með sumarstörfum í áhaldahúsi og
ýmsum fleiri verkefnum.
Starf verkstjóra krefst frumkvæðis, sjálfstæðra vinnubragða,
góðra mannlegra samskipta, haldgóðrar tölvukunnáttu auk
þess sem lögð er áhersla á samviskusemi og snyrtimennsku.
Iðnmenntun er æskileg en reynslu má meta til jafns. Konur
jafnt sem karlar koma til greina í starfið.
í Umsóknum skal skila á bæjarskrifstofu Grundarfjarðar,
Grundargötu 30,350 Grundarfirði í síðasta lagi
föstudaginn 10. mars n.k. eða á netfangið
jokull@grundarfjordur.is.
Nánari upplýsingar um starfíð veita bæjarstjóri og
skipulags- og byggingarfulltrúi í síma 430 8500.
-t -
*