Skessuhorn - 01.03.2006, Page 24
Ngtt og öflugt
\f C? 1 K í - til íbúðakaupa /
ÍPK íbúðalán.is
V/ www-jbudaían.is ■
RARIK getur ekki hitað
upp sparkvöll
RARIK hefur tilkynnt Dala- fram að virkjunarsvæðið á Reykja- Upphitun vallarins hefur verið
byggð að fyrirtækið sé ekki aflögu- dal sé fullnýtt þannig að ekki séu nokkuð í umræðunni í Dalabyggð
fært með heitt vatn til að reka til staðar þeir 20 lítrar á mínútu að undanförnu og nýverið var
snjóbræðslukerfi á nýjum sem þurfi til vallarins. Jafnframt sveitarstjórn afhentur undirskrift-
sparkvelli í Búðardal. Völlurinn er kemur frarn að fyrirtækið hyggi á arlisti frá nemendum Grunnskól-
einn þeirra valla er byggðir voru í frekari vatnsleit í Reykjadal og beri ans í Búðardal þar sem skorað var
sparkvallaátaki KSI. I bréfi sem hún árangur verði vatni veitt til á sveitarstjórn að setja hita á völl-
RARIK sendi Dalabyggð kemur vallarins. inn. HJ
Stærðfiræðikeppni grunnskóla
✓
Árleg stærðfræðikeppni fyrir
nemendur úr áttunda, níunda og tí-
unda bekkjum grurmskóla á Vestur-
landi var haldin í Fjölbrautskóla
Vesturlands þann 22. febrúar sl. Um
300 nemendur höfðu skráð sig í
keppnina en keppendur fi-á Stykkis-
hólmi og Grundarfirði þurftu að af-
boða komu sína vegna óveðurs á
Snæfellsnesi.Verður því ekki séð að
þessu sinni hvort stærðfræðingar
ffamtíðarinnar leynist meðal nem-
anda í þessum skóltun.
Tíu hæstu nemendum úr hverjum
árgangi, þ.e. 30 manns, verður boð-
ið að koma aftur þann 18. mars og
munu þessir efiiilegu stærðfræðing-
ar fá viðurkenningarskjöl fýrir glæst-
an árangur. Að auki verða veitt pen-
ingaverðlaun fyrir þrjár bestu lausn-
imar úr hverjum árgangi fyrir sig.
Stigahæstu nemendumir fá fimmtán
Vesturlandi
Einbeittir nemendur rétt áður en prófið hófst.
þústmd krónur, nemendur í öðm lands sem bauð þreyttum nemend-
sætd fá tíu þústmd og þriðja sætið í um upp á pizzu og gos að lokinni
hverjum árgangi fær fimm þúsund keppni. Aðrir styrktaraðilar vora:
krónur. Norðurál, Loftorka, Islenska jám-
A hverju ári er keppnin kostuð af blendifélagið, Akraneskaupstaður,
fyrirtækjum á Vesturlandi og að Kaupfélag Borgfirðinga, GT Tækni
þessu sinni var það Landsbanki Is- og Mjólkursamlagið Búðardal. KOO
STARFSFOLK OSKAST
Óskum e
starfsfólki í s
I gestamóttöku:
Mottökustjóra og aðstoðarmanneskju í
gestamóttöku.
Góð tungumálakunnátta, starfsreynsla,
tölvukunnátta og lipurð í mannlegum
samskiptum nauðsynleg.
Yfirþerna/Herbergisþernur.
Einungis þrifalegt og duglegt fólk kemur
til greina.
Næturverði
Tungumálakunnátta, samviskusemi og
lipurð í mannlegum samskiptum
nauðsynleg.
HÖTEL BÖÐIR
í eldhús:
Matreiðslumann/konu.
Starfsreynsla, snyrtimennska og óbilandi
áhugi á góðri matargerð skilyrði.
Aðstoð í eldhúsi.
Snyrtimennska og áhugi á matargerð
skilyrði.
Uppvaskara.
Einungis dugnaðarforkar koma til greina.
í þjónustustörf:
Faglærðan þjón.
Starfsreynsla,fagmennska, snyrtimennska,
tungumálakunnátta og lipurð í mannlegum
samskiptum nauðsynleg.
Aðstoðarfólk í sal.
Starfsreynsla,snyrtimennska,
tungumálakunnátta og lipurð í mannlegum
samskiptum nauðsynleg.
Skriflegar umsóknir sendist fyrir 25. mars 2006:
Hótel Búðir - Búðir - 356 Snæfellsbæ - netfang; budir@budir.is
Grunnskólanemum
fjölgar að nýju á
Vesturlandi
í haust hófu 2.474 nemendur
nám við grunnskóla á Vesturlandi.
Er það ríflega 3% fjölgun frá árinu
á undan þegar 2.399 nemar stund-
uðu nám á Vesturlandi. Er þarna
um nokkurn viðsnúning að ræða
því árin á undan hafði nemum far-
ið fækkandi frá árinu 2001 þegar
þeir voru 2.482 talsins. Stærsti
skólinn í landshlutanum er sem fyrr
Grundaskóli á Akranesi með 521
nema og hafði þeim fjölgað um
rúm 10% milli ára. I næststærsta
skólanum, Brekkubæjarskóla á
Akranesi, fækkaði nemum úr 439 í
431 á milli ára.
HJ
Hér að neðan má sjá fjölda nem-
enda í skólum á Vesmrlandi árin
2004 og 2005:
2004 2005
Brekkubæjarskóli.................................. 439 431
Grundaskóli....................................... 472 521
Heiðarskóli Leirársveit........................... 115 110
Grunnskóli Borgarfjarðarsveitar................... 138 159
Grtmnskólinn í Borgarnesi......................... 314 324
Varmalandsskóli.................................... 154 165
Grannskóli Grundarfjarðar......................... 195 197
Grunnskóhnn í Stykkishólmi........................ 201 181
Laugargerðisskóli.....„j.................... 33 42
Grumiskóli Snæfellsbæjar.......................... 246 248
Grunnskólinn Tjamarlundi........................... 13 12
Grannskólinn í Búðardal............................ 79 84
1 eiklLstaklubbur N l 1 A kytmir
HINN FRÁBÆRASÖNGLEIK
I BIOHOLLINNI AKRANIiSl
ERUMSYMNG l augardaginn 4 nutrs UPPSL-1 1'
Manudaginn 6. rnars kl. 20:00 ORl-'A S.T IT l.AlkS
PnOjuUaginn 7. rnars kl. 20:00 1 AUS S T 11
Fimmtudaginn 0. tnars kl. 20:00 1 ATS S.T 11
Miöasala t Bíóhöllinni 4 lítmun l'yrir syningu
og i smuim: 698 8740 og 8 l(> 6626 alla daga.
Miðaverö 2.000 kr.
Fráhær tónlist efttr m.a.: Deep Purple Rolling Stones -Peárl Jam