Skessuhorn - 05.04.2006, Side 9
§ÍSgSSUli©BK
MIÐVIKUDAGUR 5. APRÍL 2006
9
Ný handavinnuverslun í Borgamesi
Hægt er að setjast niðuryftr skemmtilegri handavinnu og góðum kaffibolla í Handa-
vinnuhúsinu. Frá vinstri eru þær Júlíana Hálfdánardóttir, upprunandi handavinnu-
kona, Erla Kristjánsdóttir, annar eigandi verslunarinnar og Ingibjörg Karlsdóttir, sem er
mikil handavinnukona.
Konur úr félagsstarfi aldraðra í Borgamesi skoða lopaúrvalii.
Laugardaginn 25. mars var
Handavinnuhúsið opnað í Borgar-
nesi. Verslunin, sem er til húsa neðst
við Borgarbraut, reka þær Erla
Kristjánsdóttir og Sigríður Karls-
dóttir. Þar má finna handavinnu af
ýmsum toga og má þar nefiia sem
dæmi, allt sem til þarf til útsaums,
bútaefni, gam af ýmsum toga og þá
einna helst lopa í flestum gerðum og
htum sem mun verða helsta söluvara
verslunarinnar. Opntmartími er ffá
14 til 18 alla virka daga og á milli 12
og 14 á laugardögum. Hægt er að
setjast niður með handavinnu og
kaffibolla hjá þeim í versluninni, fá
leiðbeiningar eða bara njóta félags-
skaparins. Verslunin er einnig um-
boðsaðili fyrir happadrættd HHI,
SÍBS og DAS.
I Borgamesi hefur ekki verið rek-
in handavinnubúð í rúmt ár og em
viðbrögð almennings góður vottur
um áhuga og þörf fyrir sKka verslun
í bæjarfélaginu. „Hér litu við um 100
manns á opnunardaginn og dagana
síðan hefur verið heilmikið að gera í
búðinni. Við finnum fyrir mikilli já-
kvæðni og þörf fyrir verslun sem
þessa og erum þakklátar fyrir allan
þann áhuga og stuðning sem okkur
er sýndur. Við erum mjög ánægðar
með þessar góðu viðtökur og hlökk-
um mikið til framtíðarinnar,“ segir
Erla í samtah við blaðamann Skessu-
homs. Aðspurð hvað hafi orðið til
þess að þær hafi ákveðið að opna
handavinnuverslun segir Erla að
hugmyndin hafi upphaflega verið
grín þeirra á mihi sem kom upp á
göngum Grunnskólans í Borgamesi
þar sem þær báðar vinna. „Við Sísí
vorum svona að grínast með þetta
þar sem við emm báðar miklar
handavinnukonur og föndrum mik-
ið saman. En svo einn daginn kom
hún og sagði að nú skildum við kýla
á þetta verkefni og þremur vikum
seinna opnum við svo búðina hér,“
útskýrir Erla. Hún segist ætla að
hætta að vinna við skólann og snúa
sér alfarið að verslunarstörfum
Á síðasta ári tók Sláturfélag Suð-
urlands til slátrunar 22.068 fjár frá
Vesturlandi. Er það tæplega 35%
samdráttur frá árinu á undan en þá
tókfélagið á móti 33.848 fjár. Þetta
kemur ffam í ársskýrslu félagsins
fyrir árið 2005. Af einstöku deild-
um má nefna að mest aukning varð
í Hvalfjarðar-
strandardeild
þar sem slátrað
var 1.748 fjár í
stað 1.655 árið
á undan. I að-
eins einni
annarri deild
varð aukning
en það var í
ásamt því að starfa í apótekinu í
Borgamesi. Sísí mun starfa áffam
við skólann og vinna við verslunar-
reksturinn samhhða því.
„Eftir páska verðum við með
lopapeysunámskeið sem við leið-
beinum á sjálfar og svo verður eitt-
hvað annað sniðugt námskeið þegar
líður á haustið. Við reynum að vera
með eitthvað við allra hæfi en úrval
og magn mun aukast þegar h'ður á,
þetta er ágætt til að byrja með,“ seg-
ir Erla um ffamtíðarplön.
BG
Akranes- og Skilmannadeild.
Mestur samdráttur varð hins vegar
í Daladeild úr 10.895 fjár árið 2004
í 2.961 í fyrra. Má þann samdrátt
rekja til þess að slátrun hófst að
nýju í Búðardal í fyrra effir nokk-
urra ára hlé.
Hjf
2005 2004
stk stk
Hvalfjarðarstrandardeild 1,748 1,655
Borgarfjarðar- og Mýradeild 7,004 8,244
Leirár- og Meladeild 2,577 3,145
Akranes- og Skilmannadeild 1,999 1,996
Snæfells- og Hnappadalsdeild 5,779 7,913
Daladeild 2,961 10,895
Samtals 22,068 33,848
Mikil fækkun sláturfjár
SS á Vesturlandi
VILTU VERA MEÐ í LIÐI
LANDNÁMSSETUR
ÍSLANDS
BQRGARNESI
Landnámssetur íslands í
Borgarnesí leitar eftír góðu og
glaðlyndu fólkí með mikla
þjónustulund tíl starfa í sumar.
Qóð tungumálakunnátta er
æskíleg en þó ekki skilyrðí. Ráðíð
verður bæðí í fullt starf og
aukavaktír eftír samkomulagí,
aðallega um helgar.
Víð leitum að fólkí til að annast afgreiðslu inn á sýníngar
og í mínjagrípaverslun, til þjónustu í veítíngasal
og í uppvask og þrif.
Umsóknír sendist að Hamravík 18,
310 Borgarnesi fyrir 12. apríl.
Æskilegt að fólk getí hafíð vínnu ekki seinna en 10. maí.
Flligger
Hörpuskin, Hörpusilki
og Utitex
fást nú hjá KB Búrekstrardeild
BUREKSTRARDEILD
Egilsholt 1-310 Borgarnes
Afgreiðsla sími: 430-5505 Fax: 430-5501
Opið frá ki. 8-12 og 13-18 alla virka daga