Skessuhorn - 05.04.2006, Side 17
...ktSli»..L iJ
MIÐVIKUDAGUR 5. APRÍL 2006
17
Danssýning í Brekkubæjarskóla
Nemendur úr 1. til 6. bekkjum
Brekkubæjarskóla voru með glæsi-
lega danssýningu í Bíóhöllinni á
Akranesi 3. apríl sl. Stjórnandi
krakkanna er Jóhanna Arnadóttir
og var greinilegt á sýningunni að
mikill metnaður er lagður í kennsl-
una og námið í skólanum.
MM
Skagamenn í æfinga-
ferð í Þýskalandi
Isleifur Om
semur til
þriggja ára
við TA
Knattspyrnufélaga IA hefur
gert þriggja ára samning við
Isleif Orn Guðmundsson. Isleif-
ur er fæddur árið 1989 og er
varnarmaður að upplagi. Hann
er einn bikarmeistara þriðja
flokks IA sem kom skemmtilega
á óvart síðastliðið sumar og var
Isleifur Orn einn af burðarásum
þess félags. HJ
Lið meistaraflokks IA í knatt-
spyrnu hélt til Þýskalands að
morgni mánudags þar sem liðið
mun dvelja við æfingar næstu vik-
una. Héðan fór 24 manna hópur en
ytra hittu menn fyrir Bjarka Frey
Guðmundsson og Hjört Hjartar-
son, sem dvalið hafa við nám í
Siglingastofhun lét í byrjun mars
koma fýrir öldudufli við vestanvert
Snæfellsnes eða um 14,5 sjómílur
frá Ondverðarnesvita. Það var lengi
baráttumál Snæfells - félags smá-
bátaeigenda á Snæfellsnesi að slíku
dufli yrði komið upp. A félagsfundi
í Snæfelli fýrir nokkru samþykkti
fundurinn að þakka Siglingastofn-
un sérstaklega fýrir fagleg og vönd-
Bandaríkjunum. Þeir mættu til
Þýskalands til þess að æfa með lið-
inu. Arni Thor Guðmundsson, sem
gerði samning á dögunum við IA,
fór ekki utan með liðinu vegna
veikinda. I hans stað fór ísleifur
Orn Guðmundsson.
uð vinnubrögð við staðsetningu
duflsins og gott samstarf við félaga
í Snæfelli. Segir í ályktun fundarins
að duflið sé mikið öryggistæki fýrir
þá sem róa á Breiðafirði. Staðsetn-
ing þess tengi vel saman duflin við
Garðskaga og Blakksnes og auki
þannig öryggi sjófarenda þar á
milli.
HJ
HJ
~ww~
Oldudufl staðsett úti
fyrir Öndverðamesi
Flott hús
Nýja smáhýsabyggðin á Hellnum á Snæfellsnesi í blíðviðri liðinnar viku.
g£|RABAK
HANDVtlRKSBAKAH! W
6 'tSinufttriu'HÍ síini . ./,,' mrjo
Tílbort tobtuday - laugardag aunnudag:
liplalongiui 500 kr. vuirt artm H40 ki.
fia kl 9:00 12:00
öpntinailjrui
Mi'intalagu ii! tGstucfatjí i M vtu) Idtn)
I > n h j. ii. 1.1.1.1 i • j -'.t ii h Ktrjagt i 9 i)().-16 0(i
H
„Þegar ég frétti af nýju HHS deildinni á Bifröst
vissi ég að þar væri komið námið sem ég hef
alltaf beðið eftir. Þetta nám er nýtt hér
á landi og er óvenjulegt og fjölbreytt. Nú hef ég
stundað nám við deildina í eitt ár og get með
sanni sagt að það hefur staðið fyliilega undir
væntingum. Þessi blanda af hagfræði, heimspeki
og stjórnmálafræði kemur verulega vel út og
skilar sér í nýrri og dýpri sýn á fréttir og umræðu
í þjóðfélaginu. Auk þess koma þessi fög að
flestu því sem mér finnst skipta máli varðandi
heimsmálin f dag, hvernig núverandi staða er
tilkomin, hvaðan við erum að koma og hvert við
erum að fara. Ég er sannfærð um að þetta nám
eigi ekki aðeins eftir að víkka sjóndeildarhring
minn og auka skilning minn á stöðu mála, heldur
eigi námið einnig eftir að skila sér í fjölbreyttu
og líflegu starfi, gjarnan við alþjóðastörf þar sem
áhugasvið mitt liggur."
Frekari upplýsingar:
www.hhs.ii
Ingveldur Björg Jónsdóttir,
nemi í HHS við félagsvísinda-
og hagfræðideild
fQ
VIÐSKIPTAHASKOLINN
BIFRÖST
Stjórnenda- oa leiðtogaskóM I B8 ár
www.skessuhorn.is
Snœfellsbœr
www.snb.is
Aðalbókari Snæfellsbæ
Óskum eftir að ráð aðalbókara
til starfa hjá Snæfellsbæ
Starfssvið:
* Merking fvlgiskjala, skráning og vinnsla bókhalds.
* Sér um öll milliuppgjör og upplýsingar vegna
fjárhagsáætlunar, og ýmsar samantektir.
* Afstemmingar, uppgjör og frágangur bókhalds til
endurskoðunar.
* Vinnur að uppsetningu ársreikninga ásamt endurskoðanda
* Afstemmingar og uppfærslur lána.
* Virðisaukauppgjör, skil og endurkröfur.
Menntun og hæfniskröfur:
| * Háskólamenntun á sviði viðskipta og/eða rekstrar er
i æskileg, en stúdentsprófs er krafist.
f * Haldgóð bókhalds- og tölvuþekking er nauðsynleg.
Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is.
Númer starfs er 5378.
Umsóknarfrestur er til 15. apríl nk.
Upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson
Netfang: thorir@hagvangur.is
*
*