Skessuhorn


Skessuhorn - 03.05.2006, Side 19

Skessuhorn - 03.05.2006, Side 19
SSSSSSIiHÖEí: MIÐVIKUDAGUR 3. MAI 2006 19 Þolinmæði íbúa við Grenigrund þrotin -----------------r---------- Vorverldn hafin á IA vellinum Nú eru vorverkin hafin hjá vallar- stjóra knattspyrnusvæðis Akraness. Búið er að bera áburð á vellina, en að sögn Aka Jónssonar vallarstjóra koma vellimir vel undan vetri. Eitthvað eru þeir seinna á ferð- inni en venjulega og stefnt er að því að opna á æfingasvæðið um mán- aðamótin maí/júní. Þann 20. maí verður fyrsti leikurinn á aðalvellin- um en hugsanlegt er að spilaður verði æfingarleikur þar áður. SO stakir bæjar- fulltrúar í meirihluta bæj- arstjórnar hafi ítrekað þau lof- orð síðar en nú sé ljóst að við þau loforð verði ekki stað- ið að óbreyttu. Hann segir að gróft yfirborð götunnar og göngustíga við hana hafa vald- ið slysum og nú síðast hafi ungur drengur slasast töluvert á munni við fall á götuna. Slíkar slysa- sögur séu alþekktar hjá flestum íbúum við götuna. Hann neíhir sem dæmi að ekki sé hægt að nota hjólaskauta í göt- unni og eldra fólk sem nota þurfi göngugrindur til þess að komast leið- ar sinnar séu allar bjargir bannaðar. Við svo búið verði ekki unað lengur og því sé kominn tími aðgerða. Guðmundur Páll Jónsson, bæjarstjóri þakkaði framtak íbú- annna og sagðist koma listanum á ffamfæri við bæjar- stjórn. I máli hans kom ffam að í fjár- hagsáætlun ársins 2006 væri ekki gert ráð fyrir endurnýjun götunnar. Hann sagði það vilja bæjar- stjórnar að endur- nýja götuna eins og aðrar gömr í hverf- inu en af því hefði ekki getað orðið errnþá. HJ Guðmundur Páll Jónsson, bœjarsljóri tekurvið undirskriftarlistan- um úr hendi Gísla Páls Oddssonar. Með þeim á myndinni er einnig Jóhanna Guðrún Gunnarsdóttir. Eins og sjá má er Grenigrund lögð grójú slitlagi og er án gangstíga. Svona vilja íbúamir að gatan líti út. Myndin er af hluta Furugrundar. Dimisjón útskrifitar- nema FVA Á síðasta fösmdag héldu væntan- legir útskriftarnemar vorsins, ffá Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi, dimisjón og mættu þau klædd sem lögregluþjónar og fang- ar. Að vanda héldu þau skemmtun í sal skólans fyrir samnemendur sína þar sem þau léku hina ýmsu atburði úr skólalífinu. Eftir hádegi hélt hópurinn í óvissuferð en um kvöld- ið buðu hinir væntanlegu útskrift- arnemar kennurum skólans til teit- is á Café Mörk. SO/ Mynd fengin af vefFVA Síðasdiðinn fösmdag afhentu íbú- ar við Grenigrund á Akranesi Guð- mundi Páli Jónssyni bæjarstjóra undirskriffarlista sem alhr húseig- endur við götuna höfðu skrifað und- ir. Þar mótmæla íbúarnir þeirri ákvörðun bæjarstjómar að ekki skuli ráðist í ffamkvæmdir við endurnýj- un götunnar í sumar. Fram kemur í texta undirskriftarlistans að þessi ákvörðun sé bæjarstjórn til hábor- innar skammar. Þá er bent á að gat- an sé mjög ljót og illa farin „hún er mishæðótt, mjög gróf og stórhætm- leg börnum,“ segir orðrétt í textan- um. Það vom Jóhanna Guðrún Gunn- arsdóttir og Gísli Páll Oddsson sem afhenm bæjarstjóra listann fyrir hönd íbúa. I samtali við Skessuhom sagði Gísh Páll að þolinmæði íbúa við götuna væri þrotin. Á tmdan- fömum ámm hefur verið unnið við endurbætur á gamakerfi Grunda- hverfis og er Grenigrund eina gatan í hverfinu sem ekki hefur verið end- umýjuð. Nú er hún lögð gróffi olíu- möl og gangstéttir em ekki við göt- una. Gísli Páll segir bæjarfulltrúa margsinnis hafa lofað því að Greni- grundin yrði endumýjuð og á íbúa- fundi í Grundaskóla á sínum tíma hafi verið gefið loforð að endumýj- un hennar fylgdi í kjölfar endumýj- un annarra gama í hverfinu. Ein- Tveir Akumesingar verðlaunahafar í ljóðasamkeppni Tvær stúlkur á Akranesi eru meðal verðlaunahafa í ljóðasam- keppni unga fólksins sem lauk á dögunum og fór fram í almenn- ingsbókasöfnum landsins. Það var Þöll, samstarfshópur um barna- og unglingastarf á bókasöfnum sem stóð að keppninni. Þetta var í fimmta sinn sem keppnin er haldin og að þessu sinni vom þátttöku- söffdn 21 að tölu. „Ljóð unga fólksins" var yfir- skrift keppninnar og var þátttak- endum skipt í tvo aldurshópa, 9-12 ára og 13-16 ára. Dómnefiidin var skipuð Iðunni Steinsdóttur rithöf- undi, Stefáni Mána rithöfundi og Kristjáni Kristjánssyni rithöfundi og bókaútgefanda. Sex höfundar fengu viðurkenningu fyrir ljóð sín. Verðlaunahafar era ffá Reykjavík, Mosfellssbæ, Kópavogi, Selfossi og tvær stúlkur frá Akranesi. Þær em Ina Sigrún Rúnarsdóttir, Gmndar- skóla sem fékk 1. verðlaun í flokki 9-12 ára barna fyrir ljóð sitt „Pabbi“ og Bylgja Osp Pedersen, Brekkubæjarskóla sem fékk 3. verð- laun í aldurshópnum 13-16 ára fyr- ir ljóð sitt „Unglingur“. Bylgja Ösp Pedersen tekur á móti verðlaunum sínum í gervi Sylvíu Nœtur. í stóru morgunstundinni í Brekkubæjarskóla s.l. fimmmdag, var Bylgju Osp Pedersen afhent sín verðlaun. Það vom almennings- bókasöfh á Vesmrlandi sem sáu um keppnina að þessu sinni fyrir hönd Þallar. Á Akranesi bámst ljóð frá um 100 þáttakendum. Halldóra Jónsdóttir bæjarbókavörður segir ánægjulegt að sjá allan þann fjölda ljóða sem barst. „Það sýnir að áhugi unga fólksins á skapandi skrifum er mikill,“ segir Halldóra. Hún segir úrval ljóðanna verða gefið út í bók þar sem birtast munu um 60 ljóð. HJ Smiöir - Byggingaverktakar Vegna aukinna verkefna í Borgarnesi óskar Hús og Hönnun ehf. eftir bygggingaverktökum og/eða smiðum til starfa. Mikil vinna framundan. Upplýsingar veitir Þorsteinn í síma 822-4200 Lóðir- spildur Hús og hönnun ehf. óskar eftir að kaupa skipulagðar sumarhúsalóðir og/eða jarðarspildur í nágrenni Borgarness. Uppiýsingar í síma 822-4200 eða á thorsteinn@husoghonnun.is FAGMENNSKA ■ GÆÐI • HAGSTÆTT VERÐ husoghonnun.is@husoghonnun.is • www.husoghonnun.is Hus & r ; Verum stoit af Skaganum! www.heimaskagi.is

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.