Skessuhorn - 03.05.2006, Qupperneq 29
...tXMIH..,'
MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ 2006
29
Sináauglýsingai Sntáauglýsinmr
ATVINNA I BOÐI
Bamapía óskast
3 ára stelpu vantar barnapíu. Verður að
vera ábyrgðarfull, hugmyndarík og hafa
gaman að börnum. Simi 868-330S.
BÍLAR/VAGNAR/KERRUR
Rafstöð fyrir traktor óskast
Mig vantar traktorsknúna rafetöð, Má
þarfnast viðgerðar Uppl. í síma 865-
7436.
Sumardekk til sölu
Til sölu eru 4 sumardekk. Stærð 185/70
14“. Uppl. í síma 899-3464 á hvöldin.
Bfll
Til sölu Lanser 1992. Sjálfekiptur, ekinn
um 200 þús. Ymis skipti athugandi.
Upplýsingar í síma 695-2198.
Fellihýsi
Til sölu Coleman Taos árg/97 8 fet.
Mjög vel með farið. Er með sólarsellu,
fortjald og grjótgrind. Svefnpláss fyrir 6
manns. Hefur alltaf verið geymt inni yfir
vetrartíma. Uppl. í síma 695-2865.
Húsbíll til sölu.
Til sölu Fiat Dukato árg.2001 Einstak-
lega vel með farinn og fallegur húsbíll,
Svefhrými fyrir 6 manns, ísskápur, sturta
og wc. Tengi fyrir 220v. Verð 2.800.000.
Uppl. í síma 660-4101.
Til sölu fellihýsi CampLite
Til sölu fellihýsi. CampLite 1906 SL
árg'99 með útdragi. Gyrsta skráning
12.05'99. Er uppsett og til sýnis í dag.
Uppl. í síma 895-5599 og 898-5338.
Scania vörubíll
Oska efrir Scania vörubíl, týpu 80 eða
81. Helst ff ambyggðum. Má vera í ýmsu
ásigkomulagi. Uppl. £ síma 848-1679.
Traktorsgrafa eða Jarðýta óskast
Mig vantar ódýra gamla traktorsgröfu
eða gamla jarðýtu. ,Alh kemur til
greina“. Uppl. Sími 847-7784.
Daihatsu feroza til sölu
Til sölu DALHATSU FEROZA EL 11.
árgerð 1989. Ekinn 161 þús.km. Verð
70.000 staðgreitt. Upp. í síma 898-2517
á daginn og 461-2517 á kvöldin.
Pallhýsi
Til sölu 7.feta Sun-Iite pallhýsi árg 98.
Niðurfellanlegur toppur, vel með farið
og htur vel út. Verð 400 þús. Get sent
myndir gegnum tölvupóst. S: 661-2046.
Range Rover
Rarige Rover til sölu á aðeins 250 þús.
Er í góðu standi. Tilvalinn fyrir hesta og
veiðimenn. Uppl. í síma 847-1555.
Dekk til sölu
Sumardekk 14“ ný á felgum og 13“ Kka
á felgum. Upplýsingar í síma 868-4611.
Til sölu
Bátavél, Saab, nýuppgerð á viðurkenndu
verkstæði með gír og skiptiskrúfu í topp-
standi. Mjög góð bátakerra fyrir lítinn
og stóran bát, stór kerra með stórum
dekkjum í mjög góðu ástandi og ýmsir
aðrir bátahlutir á góðu verði. Uppl. gef-
ur Ingimar í síma 893-9366.
Dekk á felgum
Halló, 4 ný jeppadekk á álfelgum stærð
125 / 70 x 16“ passar undir Santa Fe og
fl.jepplinga. Fæst á hálfvirði eða kr.
50.000,-. Upplýsingar í síma 846-5039
Jeep Wagoneer
Til sölu gamall Wagoneer árg 73. Hann
er mjög heillegur og vel gangfær. Nánari
upplýsingar í síma 846-3334.
Oska eftir þríhjóli
Er að leita af gömlu yamaha it 175 þrí-
hjóli ef að þú veist um svona eða átt
svona þá endilega hafðu samband
geirij@mitt.is eða 866-4282.
Pajero Jeppi til sölu
Pajero 3000 árgerð 1992 til sölu. Sjálf-
skipting, bensín, keyrður 235 þús. km.
Er á 31“ dekkjum. Verðhugmynd: 350
þús. Þarfriast smá lagfæringar sem er að
laga central læsingu. Upplýsingar í sím-
um 567-2318, 864 0097 og 861 6424.
DYRAHALD
Hestaútsala
Til sölu nokkur hross. Tamin mósótt
meri brúnskjóttur þægur hestur, rauður
foli h'tið taminn en spakur og þægur.
Upplýsingar í síma 695-2198.
Border Collie
Yndisleg, athugul og leikglöð 9 vikna
bordercolhe-tík Fæst gefins og leitar að
eiganda á góðu sveitaheimili. Meiri upp-
lýsingar í síma 898-2489.
Hreinræktaðir Labrador
hvolpar til sölu
Til sölu yndislegir, hreinræktaðir
Labrador hvolpar, tilbúnir til afhending-
ar. Frábærir heimilishundar og góð
veiðihundaefni. Uppl. í súna: 825-6215.
FYRIR BORN
Bamavörur til sölu.
Kerra með skermi og svuntu á 7 þús.
Bama ferðarúm sem getur notast sem
leikgrind á 3 þús. Dýna í barnarúm 70 x
120 lítið nomð ffá Baby Sam á 4 þús.
Babybjom burðarpoki á 3 þús. Bílstóll
fyrir 9-15 kg á 5 þús. Baðstóll fyrir 8 m.
og eldri á 1 þús. Upplýsingar í síma 438-
6997 og 860-7369.
Leðurhomsófi til sölu
Til sölu svartur leðurhornsófi 3-hom-2,
ásamt sófaborði.lítur mjög vel út. Verð
15 þúsund. Uppl. sími 693-4928.
Borð og stólar
Dökkt kringlótt borð og 4 stólar til sölu
fyrir mjög lítinn pening. Einnig fæst
kringlótt ljóst viðarborð fyrir 2000 kr.
Upplýsingar í síma 895-2850.
Oska eftir
Oska eftir ódyrt eða gefins ísskáp og
þvottavél. Vinsamlegast hafið samband í
síma 8961307 eda á dtdlal3@den.pl.
Fururúm
Til sölu fururúm 160 x 200 með nátt-
borðum. Þetta er Ikea rúm, 4 ára gamalt.
Gott fyrir byrjendur eða í bústaðinn.
Verð 10 þús. kr. Uppl í súna 840-0857.
Antik til sölu!
Vel með farinn ANTIK borðstofuskápur
til sölu. Komdu og skoðaðu. Uppl. í
síma 891-9272.
Amerísk dýna og hillusamstæða
Serta springdýna til sölu. Amerískt gor-
makerfi 1.93 á breidd og 2.03 á lengd.
Teppi og púðar fylgja með. Selst ódýrt.
Einnig til sölu beyki hillusamstæða með
glerskáp og fyrir sjónvarp ofl. Upplýs-
ingar gefrir Anna I súna 895-6708.
Hjónarúm
Til sölu hjónarúm með hillum og ljós-
um. Upplýsingar í súna 899-4854.
LEIGUMARKAÐUR
Ibúð til leigju
50 fin íbúð með sérinngangi til leigju í
sumar. Húsgögn fylgja. Leigist ffá 15.
maí til 20. ágúst. Breiðband og ljósleið-
ari er í íbúðinni. Uppl. fást í s. 846-3897.
Vantar íbúð
Hjón með tvö böm bráðvantar íbúð á
Akranesi eða nágrenni ff á ágústbyrjun til
desemberloka, erum að byggja í Mela-
hverfi í Skilmannahreppi. S: 892-2219.
Vantar íbúð
Vantar 3herbergja íbúð nálægt Grunda-
skóla, Vinsamlegast hafið samband í
síma 697-8723 kv. Marta.
S.O.S
Hjálp, vantar húsnæði í Borgarnesi sem
fyrst í 1-2 mánuði fyrirffamgreiðsla.
Erum par með 2 böm. Uppl í súna 865-
9222, Sigga.
Ibúð óskast í Borgamesi
Par óskar eftir 2-3 herbergja íbúð til
leigu í Borgarnesi ffá l.ágúst. Erum
mjög reglusöm og skilvísum greiðslum
heitið, Oskum helst eftir langtímaleigu.
Vinsamlega hafið samband í síma 461-
5699 / 868-0254 eftir kl. 14:00.
Vantar húsnæði í Borgamesi
Grunnskólakennara vantar rúmgott 4
herb. húsnæði eða stærra til leigu í Borg-
arnesi. Hafið samb. í s. 661-8494.
Sumarhús óskast á leigu í Skorradal
Oska eftir að taka á leigu sumarhús í
Skorradal ffá 24.júlí í 2-3 vikur. Húsið
þarf að hafa 2-3 sveftiherbergi. Góðri
umgengni heitið og fyrirframgreiðslu.
Hringið í Agústu í sfma 698-4747.
Ibúð nálægt Grundaskóla
Par með barn í Grundaskóla vantar 3
herbergja íbúð. Hafið samband í síma
898-4973.
Borgames, herbergi, íbúð
Knattspyrnudeild Skallagríms óskar að
taka á leigu herbergi eða einstaklingsí-
búð í Borgamesi sem allra fyrst. Nánari
upp. gefur Valgeir í síma 894-3613.
Ibúð til leigu
Til leigu er lítil íbúð í Reykjavík í sumar.
Húsgögn geta fylgt. Nánari upplýsingar
í súna 896-6678.
Ibúð til leigu
Hef til leigu ffá miðjum júlí eða byrjun
ágúst, 3 herb. íbúð, tæpir 70 ferm. á
Akranesi. Stutt í alla þjónustu. Mikið af
húsgögnum og tækjum fylgir. Leigist í
tæpt ár í einu Uppl. í brynthor@aknet.is.
Herbergi eða íbúð óskast sem fyrsr
Bráðvantar herbergi eða íbúð sem fyrst.
Vinsaml. hafið samb. í síma 849-7002.
Oska effir íbúð til leigu
Fjögurra manna fjölskylda óskar eftir
íbúð til leigu sem fyrst nálægt Grundar-
skóla. Vinsamlega hafið samband í síma
699-2443, JónÞór.
Bráðvantar íbúð
Mig vantar 2-3 herbergja íbúð til leigu á
Akranesi eða í Borganesi. Get borgað
fyrirffam og skilvísum greiðslum heitið.
Upplýsingar í síma 456-1132 og 848-
2504, Vallý Rán
Húsnæði í Borgamesi.
Hjón um fimmtugt óska eftir 3-4 herb.
íbúð ffá og með 15. júlí n.k. helst í 1 ár.
Erum reyklaus og reglusöm. Uppl. í
síma 864-8859.
TIL SOLU
Svartur homsófi til sölu
Til sölu svartur leðurhomsófi 3-hom-2,
ásamt sófaborði. Lítur mjög vel út. Verð
15 þúsund. Uppl. sími 693-4928.
Píanó til sölu
Yfirfarið fyrir ca. 3 árum. Þarftiast still-
ingar, viðhalds og ástríks eiganda. Grip-
ur með mikla reynslu og sál. Upplýsing-
ar í síma 868-9109 eftir kl. 16:00 eða á t-
pósti: hrefriadogg@hotmail.com.
Handunnir Skartgripir
Til sölu ffábærir handunnir skartgripir
úr perlum. steinum og vír. Sendi í póst-
kröfu. Upplýsingar í síma 866-0064 eða
á http://www.skartgripir.ws.
TOLVUR/HLJOMTÆKI
Samsung WEP150 Bluetooth
Til sölu ónotaður Samsung WEP150
Bluetooth. Verð kr. 4.500. Upplýsingar í
síma 894-1401.
Myndvarpi
Til sölu HP myndvarpi. Er nánast ónot-
aður, kostar nýr 120 þús. en fæst á ca 60
þús. Uppl. í síma 861 4566.
YMISLEGT
Gamlir KB starfsmenn
Gamlir starfsmenn Kaupfélagsins í
Borgamesi. Takið ffá laugardagskvöldið
13. maí n.k. nánar auglýst í næsta blaði.
Settu þína
smáauglýsingu inn á www.skessuhorn.is
og hún birtist hér
A aujunu
Borgarfjörður - Fimmtudag 4. maí
Vortónleikar Karlakórsins Söngbrœöra kl 20:30 í Hallgrímskirkju í
Saurbæ. Blönduð og skemmtileg sóngdagskrá með einsöngsatriðum, flutt
verða hefðbundin karlakórsverk auk laga sem hófða til breiðari hóps.
Stjómandi er Pavel Manasek, undirleikari Viðar Guðmundsson og ein-
söngvarar Björn Einarsson, Snorri Hjálmarsson og Þorvaldur Jónsson.
Skemmtun fyrir alla jjölskylduna.
Akranes - Fimmtudag 4. maí
Kirkja Unga Fólksins. Kl 20:30 að Skagabraut 6. Alfa-námskeið, sniðið
fyrir ungtfólk.
Borgarfjörður - Föstudag 5. maí
Vorhátíð Samkórs Mýramanna. Sóngskemmtun kl 20.30 í Lyngbrekku.
Samkór Mýramanna heldur sína árlegu Vorhátíð ásamt gestumfrá Sam-
kór Kópavogs. Er þetta vegleg söngveisla með yflrfullu kajfihlaðborði að
hætti Samkórsins á eftir. Hljómsveit skipa Gúi ogfélagar úr Samkóm-
um. Aðgangseyrir aðeins 1500.-
Borgarfjörður - Laugardag 6. maí
Opnum kosningaskrifstofu X-D kl 21 að Borgarbraut 51. Borgarfjörður
- Kosningar 2006 - Egill, Félag ungra Sjálfstceðismanna opnar kosninga-
skrifstofu laugardaginn 6. maí kl. 21.00 að Borgarbraut 57, Nesbæ. All-
ir velkomnir.
Borgarfjörður - Laugardag 6. maí
Námskeið hefst: Námskeið í glerlist í Grunnskólanum í Borgamesi.
Laugardagur kl. 10:00 til 15:00. Lengd: 6 klst.
Snæfellsnes - Laugardag 6. maí
Bamabama enskuhelgi kl 14:00 í Grunnskólanum í Olafsvík. Fyrir böm
(4-1) sem ekki kunna ensku og ómmumar og afana sem hafa alltaf verið
hrædd við að tjá sig á ensku. Skemmtun, leikur, söngur, fóndur og spjall.
Skráning hjá Barbóru Fleckinger í stma 862-2998.
Borgarfjörður - Laugardag 6. maí
Arleg bifhjólasýning Raftanna kl 13 - 11 í Iþróttamiðstöðinni í Borgar-
nesi. Sýnd verða mótorhjól, gömul og ný og búnaður tengur mótorsporti.
Umboðsaðilar sýna vörur sínar.
Akranes - Sunnudag 1. maí
Frumherjabikarinn á Garðavelli. Innanfélagsmót í golfi.
Akranes - Sunnudag 1. maí
Hvítasunnukirkjan Akranesi - Almenn samkoma. K114:00 að Skaga-
braut 6. Ræðumaður: Hjalti Skaale Glúmsson. Bamakirkja er á sama
tíma. Allir eru hjartanlega velkomnir.
Borgarfjörður - Mánudag 8. maí
Námskeið hefst: Fullorðinsfræðsla fatlaðra í Grunnskólanum í Borgar-
nesi. Þri. ogfim. kl. 11:00 til 19:00. Lengd: 30 klst.
Borgarfjörður - Þriðjudag 9. maí
Vortónleikar Karlakórsins Söngbræðra kl 20:30 í Reykholtskirkju, Reyk-
holtsdal. Blönduð og skemmtileg söngdagskrá með einsöngsatriðum. Flutt
verða hefðbundin karlakórsverk auk laga sem höfða til breiðari hóps.
Stjómandi er Pavel Manasek, undirleikari Viðar Guðmundsson og ein-
söngvarar Bjöm Einarsson, Snorri Hjálmarsson og Þorvaldur Jónsson.
Skemmtun fyrir alla fjölskylduna.
Akranes - Miðvikudag 10. maí
Mótaröð A-1 á Garðavelli. Innanfélagsmót í golfi.
Borgarfjörður - Miðvikudag 10. maí
Vortónleikar Karlakórsins Söngbræðra kl 20:30 í Borgameskirkju.
Blönduð og skemmtileg söngdagskrá með einsóngsatriðum, flutt verða
hefðbundin karlakórsverk auk laga sem höfða til breiðari hóps. Stjómandi
er Pavel Manasek, undirleikari Viðar Guðmundsson og einsöngvarar
Bjöm Einarsson, Snorri Hjálmarsson og Þorvaldur Jónsson. Skemmtun
fyrir alla fjölskylduna.
NýfœMr VestUingar m bkrr vellmnir í heminn m kií
og nýböhámforeldnm emfeiér hmingjimkir
13. apríl. Drengur. Þyngd: 3420 gr. Lengd:
30 crn. Foreldrar: Kristina Kerb og Vjat-
seslov Hanzin, Borgamesi.
Ljósmóðir: Erla B. Olafsdóttir.
23. apríl. Stúlka. Þyngd: 3723 gr. Lengd: 32
cm. Foreldrar: Þóra Bj 'órg Elídóttir og Skarp-
héðinn Magnússon, Akranesi.
Ljósmóðir: Hafdís Rúnarsdóttir.
28. apríl. Drengur. Þyngd: 4083 gr. Lengd:
34 cm. Foreldrar: Herdís Ema Gunnars-
dóttir og Eyþór Gíslason, Búðardal. Ljós-
móðir: Elín Sigurhjómsdóttir. Drengurinn
hefur verið nefndur Eysteinn Fannar.
29. apríl. Drengur. Þyngd: 3883 gr. Lengd:
34 cm. Foreldrar: Halldóra Lóa Þorvaldsdótt-
ir og Hermann Daði Hermunnsson, Reyk-
holti. Ljósmóðir: Bima Gunnarsdóttir.