Skessuhorn


Skessuhorn - 31.05.2006, Blaðsíða 11

Skessuhorn - 31.05.2006, Blaðsíða 11
..mnn.,. 1 MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ 2006 11 ekki til“ segir Sveinbjörn. Hann sagði að sér væri efst í huga þakklæti til þeirra er störfuðu að ffamboði Framsóknar- flokksins og kjósendum flokksins. „Við mættum miklum andróðri ffá keppinautum okkar og því hefur þurft sterk bein til þess að kjósa Framsóknarflokkinn að þessu sinni,“ sagði Sveinbjörn að lokum. Náðum markmiðum okkar Björn Bjarki Þorsteinsson oddviti Sjálfstæðisflokksins í nýju sameinuðu sveitarfélagi í Borgarfirði segir frambjóð- endur flokksins mjög sátta við útkomu flokksins í kosning- unum á laugardaginn. „Við lögðum upp með það markmið að verða stærsti flokkurinn í bæjarfélaginu og það tókst með samstilltu átaki frambjóðenda og stuðningsmanna. Því get- um við ekki verið annað en mjög sátt og færum íbúum bestu þakkir fyrir það traust sem okkur sýnt“ segir Björn Bjarki að lokum. Félagshyggjufólk himinlifandi „Við erum himinlifandi yfir því að hafa náð þremur mönnum," segir Finnbogi Rögnvaldsson oddviti L-lista fé- lagshyggjufólks í nýju sameinuðu sveitarfélagi í Borgar- byggð en framboðið fékk þrjá menn kjörna í kosningunum á laugardaginn. Það er auðvitað erfitt að dæma um eigin störf en ég vona að þessi árangur sé merki þess að kjósendur hafi verið sáttir við frambjóðendur listans og ekki síður það starf sem unnið hefur verið í sveitarstjórn Borgarbyggðar á liðnu kjörtímabili. Skorradalshreppur I Skorradalshreppi greiddu 29 kjósendur atkvæði og var því kjörsókn 61,7%. Kosning var óbundin og í sveitarstjórn voru kosin Davíð Pétursson, Pétur Davíðsson, Steinunn Fjóla Benediktsdóttir, Gísli Baldur Henrýson og Guðrún J. Guðmundsdóttir. Eyja- og Mikla- holtshreppur I Eyja- og Miklaholtshreppi greiddu 88 kjósendur atkvæði og var því kjörsókn 91,6%. Kosning var óbundin og í sveit- arstjórn voru kosin Eggert Kjartansson, Guðbjartur Gunn- arsson, Halldór Jónsson, Jón Oddsson og Svanur Guð- mundsson. Snæfellsbær I Snæfellsbæ greiddu 1.057 kjósendur atkvæði og var því kjörsókn 91,2%. D-listi Sjálfstæðisflokksins hlaut 596 atkvæði og fjóra menn kjöma og J-listi Bæjarmálasamtaka Snæfellsbæj- ar hlaut 431 atkvæði og þrjá menn kjöma. I bæjarstjóm vom kjörin Asbjöm Ottarsson, Gunnar Om Gunnarsson, Jón Þór Lúðvíksson, Kristján Þórðarson, Kristjana Hermannsdóttir, Olafur Rögnvaldsson og Steiney Kristín Olafedóttir. „Afskaplega ánægjuleg úrslit“ Olafur Rögnvaldsson sem sat í baráttusæti Sjálfetæðisflokks- ins í Snæfellsbæ segist afekaplega ánægðiu- með úrslit kosning- anna í Snæfellsbæ en þar hélt flokkurinn hreinum meirihluta sínum. Þetta era þriðju kosningamar sem Olafur situr í bar- áttusætinu og í öll skiptin hefur flokkurinn náð hreinum meiri- hluta. „Urslit kosninganna sýna að störf okkar njóta trausts og íbúar vilja að við höldum áfram á þeirri framfaraleið sem við höfum verið á undanfömum ámm,“ segir Olafur. Grundaríjarðarbær I Grandarfirði greiddu 533 kjósendur atkvæði og var því kjörsókn 84,5%. D-listi Sjálfstæðisflokks hlaut 268 atkvæði og fjóra menn kjöma og L-listi Samstöðu hlaut 265 atkvæði og þrjá menn kjörna. I bæjarstjóm vora því kjörin Sigríður Finsen, Gísli Olafsson, Þórey Jónsdóttdr, Una Yr Jörunds- dóttir, Asgeir Valdimarsson, Emil Sigurðsson og Rósa Guð- mtmdsdóttir. „Bæjarbúar meta störf okkar“ Sigríður Finsen, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Grundarfirði segist afar ánægð með árangur flokksins í kosningumun enda náði flokkurinn hreinum meirihluta atkvæða. Hún segir bar- áttuna nú hafa verið sérstaka því aðeins hafi tveir flokkar tek- ist á. „Úrslitin sýna að bæjarbúar hafa metið störf okkar í bæj- arstjóm á liðnu kjörtímabili og vilja að við höldum því starfi áfram,“ segir Sigríður. I kosningabaráttunni sögðu frambjóðendur flokksins að staða bæjarstjóra yrði auglýst laus til umsóknar en fyrir liggur að núverandi bæjarstjóri, Björg Agústsdóttir, gefur ekki kost á sér tdl starfans. Stykldshóhnsbær I Stykkishólmi greiddu 738 kjósendur atkvæði og var því kjörsókn 93,3% eða ein sú mesta á landinu. D-listd Sjálf- stæðisflokksins hlaut 382 atkvæði og fjóra menn kjörna og L-listi félagshyggjufólks hlaut 340 atkvæði og þrjá menn kjörna. I bæjarstjórn voru því kjörin Grétar D. Pálsson, Lár- us Ástmar Hannesson, Elísabet L. Björgvinsdóttir, Berglind Axelsdóttir, Olafur Guðmundsson, Davíð Sveinsson og Erla Friðriksdóttir. „Viðurkenning á áratuga meirihlutastarfi“ Grétar D. Pálsson oddvitd Sjálfstæðisflokksins í Stykkis- hólmi segir að úrslit kosninganna á laugardaginn séu viður- kenning á starfi flokksins í meirihluta í bæjarstjórn Stykkis- hólms frá 1974. Flokkurinn náði sem áður hreinum meiri- hluta. Grétar segist aldrei hafa verið í vafa um að meirihluti næðist þrátt fyrir að harðar hafi verið sótt að flokknum en oft áður. „Við munum halda áfram okkar góða starfi í bæjarstjórn Stykkishólms eins og við erum kosin tdl“ segir Grétar. Helgafellssveit I Helgafellssveit greiddu 38 kjósendur atkvæði og var því kjörsókn 80,8%. Kosning var óbundin og kosningu í sveit- arstjórn hlutu Benedikt Benediktsson, Sævar Ingi Bene- diktsson, Brynjar Hildibrandsson, Jóhannes Eyberg Ragn- arsson og Margrét Guðmundsdóttir. Sameinað sveitarfélag Dalabyggðar og Saurbæjarhrepps I sameinuðu sveitarfélagi Dalabyggðar og Saurbæjarhrepps greiddu 455 kjósendtir atkvæði og var því kjörsókn 85%. H- listi Dalabyggðar hlaut 130 atkvæði og tvo menn kjörna, N- listi nýrra tíma hlaut 192 atkvæði og þrjá menn kjörna og V- listi Vinstri grænna hlaut 133 atkvæði og tvo menn kjörna. I sveitarstjóm vora því kjörin Gunnólfur Lárusson, Þorgrímur E. Guðbjartsson, Þórður Ingólfeson, Helga H. Agústsdóttir, Halla S. Steinólfsdóttdr, Ingveldur Guðmundsdóttdr og Guð- jón T. Sigurðsson. Skýr og afgerandi skilaboð Gtmnólfur Lárassson oddvitd N-lista nýrra tíma í sveitar- stjóm sameinaðs sveitarfélags Dalabyggðar og Saurbæjar- hrepps segir úrslit kosninganna mjög ánægjuleg en listinn hlaut þrjá menn kjörna. Hann segir úrslitin afgerandi og skýr skilaboð íbúa um að fulltrúar listans komi að stjórn sveitarfélagsins. HJ 1 / • '»/• *' Ét " 4t # ' 4* v # 3 • : 0 . X UtiHtf'- Í(f/u. 's/tiH’t/ft/ujttr rnmmt STILLHOLT116-18 • AKRANESi SÍMl 431 3333 • model.ak@simnet.is Sumaropnun: Miðvikudaga, fimmtudaga og töstudaga opnar kl. 17:00 Þó daga er tilboð: 2 fyrir 1 ó smjörsteiktri gæða Klausturs Bleikju. Einnig er hægt að velja af matseðli. Laugardaga og sunnudaga er opið fró kl. 14:00. Fró kl. 14:00 er boðið upp á kaffi, kakó og meðlæti. Fró kl. 17:00 -19:00 er hlaðborð á fróbæru verði. Einnig er hægt að velja af matseðli. Upplýsingur og pantanir: 861 3976 og 433 8956 - skessubrunnur@simnet.is Verið velkomin Nýstofnaður Menntasköli Borgarfjarðar ðskar að ráða skólameistara. Skólinn hefur starfsemi sfna haustið 2007. Við leitum að kraftmiklum einstaklingi til að leiða metnaðarfullt starf í nýjum skóla. Starfssvið skólameistara: • Undirbúningur fyrir skólastarf, mannaráðningar, námsskrárgerð • Stefnumótun • Rekstrarleg stjórnun • Skipulagning og stofnun nemendafélags • Samskipti við ráðuneyti og stjórn Menntaskólans • Skipulagning skólaaksturs • Samskipti við stjórnendur grunnskóla á svæðinu Menntunar- og hæfniskrðfur: • Kennsluréttindi og kennslureynsla á framhaldsskólastigi • Stjórnunarreynsla æskileg • Leiðtogahæfni og drifkraftur • Metnaður og frumkvæði • Hæfni f samskiptum Menntaskóli Borgarfjarðar ehf. verður einkarekinn skóli og verður meginverkefni hans að vera tilraunaskóli varðandi þriggja ára nám til stúdentsprófs. Gert er ráð fyrir eftirtöldum brautum: félagsfræðabraut náttúrufræðibraut, listabraut, almennri braut og braut fyrir fatlaða nemendur. Einnig er gert ráð fyrir fullorðinsfræðslu f skólanum. Gert er ráð fyrir að þriðja ár á félagsfræði og náttúrufræðibraut fari að einhverju leyti fram I samstarfi við Viðskiptaháskólann á Bifrðst og tandbúnaðarháskóla Islands á Hvanneyri. Gera má ráð fyrir að nám á listabraut tengist m.a. Tónlistarskóla Borgarfjarðar. Um inntökuskilyrði gildi almenn viðmið menntamálaráðuneytisins. Gert er ráð fyrir að i hverjum árgangi nemenda á svæðinu séu 75 nemendur. Á fyrsta ári má búast við að innritist 50 nemendur og fullsetinn gæti skólinn orðið 150-200 nemenda skóli. Gert er ráð fyrir að skólaakstur verði við skólann úr sveitum hins nýja sveitarfélags.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.