Fréttablaðið - 07.09.2019, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 07.09.2019, Blaðsíða 42
Bókari/launafulltrúi NPA miðstöðin óskar eftir að ráða bókara/launafulltrúa til starfa NPA miðstöðin leitar að öflugum einstaklingi til að annast fjölbreytt verkefni á skrifstofu miðstöðvarinnar er tengjast bókhaldi, reikningagerð, launagreiðslum, eftirfylgni með samningum NPA notenda, innheimtu krafna, bókunum, afstemmingum, gerð reikningsyfirlita o.s.frv. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi framtíðarstarf í skemmtilegu starfsumhverfi. Um getur verið að ræða 80% til 100% starfshlutfall. Unnið er á hefðbundnum skrifstofutíma en vinnutími getur verið sveigjanlegur. Horft verður sérstaklega til umsækjenda sem hafa persónulega reynslu af NPA eða sambærilegu og er fatlað fólk sérstaklega hvatt til þess að sækja um. Menntunar- og hæfniskröfur • Próf sem viðurkenndur bókari. Háskólamenntun sem nýtist í starfi æskileg. • Reynsla af bókhaldsstörfum og góð bókhaldskunnátta mikilvæg. • Mjög góð kunnátta í ritvinnsluforritum og töflureiknum, s.s. Word og Excel. Góð almenn tölvukunnátta einnig mikilvæg. • Góðir samskiptahæfileikar og færni í að leiðbeina öðrum. Góð kunnátta í íslensku og ensku, í rituðu jafnt sem töluðu máli. • Kunnátta í DK hugbúnaði er kostur. • Frumkvæði og hæfileikar til að laga sig að fjölbreyttum aðstæðum. • Jákvæðni og sjálfstæði í vinnubrögðum. MIÐSTÖÐIN MIÐSTÖÐIN NPA miðstöðin er vaxandi samvinnufélag í eigu fatlaðs fólks og er rekin án ágóðasjónarmiða. Miðstöðin hefur það hlutverk að hafa umsýslu með samningum félagsmanna sinna um notendastýrða persónulega aðstoð (umsýsluaðili). Enn fremur er miðstöðin vinnuveitandi aðstoðarfólks félagsmanna. NPA miðstöðin vinnur samkvæmt hugmynda- fræðinni um sjálfstætt líf og tekur virkan þátt í stefnumótun og innleiðingu þeirrar hugmyndafræði. Umsókn, ásamt ferilskrá, sendist á npa@npa.is. Umsóknarfrestur er til og með 23. september 2019, æskilegast er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir Hjörtur Eysteinsson, framkvæmdastjóri, í síma 567 8270 eða í gegnum hjortur@npa.is. Geysir shops ehf. leitar að kraftmiklum rekstrarstjóra sem hefur umsjón með verslunum og veitingarekstri fyrirtæksins við Geysi í Haukadal. Um er að ræða einn helsta áningarstað ferðamanna á Íslandi og hefur rekstrarstjóri umsjón með veitinga- stöðunum Kantínu og Súpu, versluninni Geysir, útivistarversluninni Mount Heklu og minjagripa- versluninni Lundanum. STARFSSVIÐ REKSTRARSTJÓRA • Ábyrgð á daglegum rekstri • Umsjón starfsmannamála • Ábyrgð og skipulag vakta • Almenn stjórnun og þjálfun starfsmanna • Dagleg samskipti við starfsfólk og stjórnendur • Stöðugt gæðaeftirlit með eldhúsi og verslun HÆFNISKRÖFUR • Reynsla af veitingarekstri • Víðtæk reynsla af stjórnun starfsmanna • Gott auga fyrir smáatriðum • Framúrskarandi samskipta- og skipulagshæfni • Hæfni til að miðla upplýsingum og hvetja aðra til árangurs Starfsstöð félagsins er við Geysi í Haukadal. Æskilegt væri að rekstrarstjóri hefði varanlega búsetu í nám- unda við svæðið og er niðurgreiðsla á húsnæði mögu- legt samningsatriði. Áhugasamir sendi umsókn með ferilskrá á netfangið: tryggvi@geysir.com Umsóknarfrestur: til og með 13.sept. Geysir shops ehf. is looking for a manager in charge of daily operations in the Geysir area in Haukadalur. The company operates two restaurants, Súpa and Kantína, the outdoor store Mount Hekla, Puffin souvenirs and Geysir clothing in the Geysir area. DAILY TASKS INCLUDE • Responsibility for daily operations • Human resource management • Shift planning and staff training • Communication with staff and managers • Constant quality control in the kitchen • Supervising retail stores QUALIFICATIONS • Substantial experience of restaurant management or similar operations • Sense for details • Excellent communication and organisation skills • Ability to encourage others and create a good working atmosphere The company is located at Geysir in Haukadalur. It would be preferable for the manager in charge to have a permanent residence close to the area. Please send an application with detailed resume to: tryggvi@geysir.com — Deadline for applications: 13.Sept. GEYSIR SHOPS Í HAUKADAL REKSTRARSTJÓRI 55% staða Snyrtifræðings/Hjúkrunar- fræðings og 55% staða Móttökuritara Reyklaus vinnustaður. Báðar stöðurnar geta tímabundið krafist hærra hlutfalls. Fyrri staðan er laus nú þegar, hin 1. jan. Stöðurnar krefjast mikillar sjálfstæðni, tölvureynslu og reynslu í mannlegum samskiptum. Vinsamlegast sendið umsóknir ásamt ítarlegri ferilskrá og kynningarbréfi til utlitslaekning@utlitslaekning.is. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Hjá Öskju starfar öflugur hópur starfsfólks, en fyrirtækið sérhæfir sig í sölu og þjónustu á bifreiðum frá Mercedes-Benz og Kia. Markmið fyrirtækisins er að vera í fararbroddi hvað varðar þjónustu til viðskiptavina og markaðssetningu þeirrar vöru sem fyrirtækið selur og þjónustar. Gildi Öskju eru: Metnaður - Fagmennska - Heiðarleiki – Gleði Um er að ræða 100% framtíðarstarf. Viðkomandi þyrfti að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til og með 13. september nk. Eingöngu er tekið við umsóknum á vefsíðu Öskju askja.umsokn.is Nánari upplýsingar um starfið eru veittar í gegnum netfangið: atvinna@askja.is Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um starfið. Bifvélavirkjar á sendibílaverkstæði Mercedes-Benz. Askja óskar eftir að ráða færa bifvélavirkja til starfa á sendibílaverkstæði. Boðið er upp á úrvals vinnuaðstöðu til þjónustu og viðgerða á nýju sendibílaverkstæði við Krókháls. Helstu verkefni og ábyrgð: • Öll almenn viðhalds-, greiningar- og viðgerðarvinna • Meðhöndlun bilanagreina • Þrif og frágangur á verkstæði ASKJA • Krókhálsi 11-13 • 110 Reykjavík • Sími 590 2100 • askja.is Viðurkenndur sölu- og þjónustuaðili Mercedes-Benz á Íslandi Hæfniskröfur: • Sveinspróf í bifvélavirkjun • Reynsla af vinnu á verkstæði kostur • Samstarfs- og samskiptahæfni • Rík þjónustulund og jákvætt viðmót Nánari upplýsingar á askja.umsokn.is 6 ATVINNUAUGLÝSINGAR 7 . S E P T E M B E R 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R 0 7 -0 9 -2 0 1 9 0 4 :5 6 F B 1 0 4 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 3 B 9 -E 3 B 0 2 3 B 9 -E 2 7 4 2 3 B 9 -E 1 3 8 2 3 B 9 -D F F C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 1 0 4 s _ 6 _ 9 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.