Fréttablaðið - 07.09.2019, Blaðsíða 49

Fréttablaðið - 07.09.2019, Blaðsíða 49
kopavogur.is Aðstoðarleikskólastjóri óskast í Marbakka Leikskólinn Marbakki er fimm deilda leikskóli með rými fyrir 98 börn. Leikskólinn tók til starfa árið 1986 og er hann staðsettur í Sæbólshverfi í Kópavogi. Leikskólastarfið er í anda hugmyndafræði Reggio Emilia. Einkunnarorð skólans eru sjálfstæð, glöð og skapandi börn. Nánari upplýsingar um leikskólann er að finna á heimasíðu hans: http:marbakki.kopavogur.is Menntunar- og hæfniskröfur · Leikskólakennaramenntun · Reynsla af starfi í leikskóla · Reynsla af stjórnun · Forystuhæfileikar og góð færni í mannlegum samskiptum · Fagleg forysta, sýn og vilji til nýbreytni og þróunar í leikskólastarfi · Frumkvæði, lausnamiðuð hugsun og metnaður til að ná árangri í starfi · Reynsla og þekking af starfi í anda hugmyndafræði Reggio Emila æskileg · Gott vald á íslenskri tungu · Góð tölvukunnátta Ráðningartími og starfshlutfall · Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst eða eftir samkomulagi. · Um er að ræða 100% starf til frambúðar. Fekari upplýsingar Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og FSL. Unnið er samkvæmt starfslýsingu Félags stjórnenda í leikskóla. Starfslýsingu má finna á http:ki.is Þeir sem ráðnir eru til starfa í leikskólum Kópavogs þurfa að undirrita heimild til að afla upplýsinga úr sakaskrá. Umsóknarfrestur er til og með 22. september 2019. Nánari upplýsingar veita Heiðbjört Gunnólfsdóttir, leikskólastjóri s. 6983941 og Sigurlaug Bjarna- dóttir (sigurlaugb@kopavogur.is) deildarstjóri leikskóladeildar, s. 441-2855. Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið. Vegagerðin auglýsir eftir verkfræðingi á hafnadeild. Um er að ræða fullt starf á starfsstöð Vegagerðarinnar í Reykjavík. Í boði er spennandi, fjölbreytt og krefjandi starf þar sem áherslan verður á ýmiskonar rannsóknir og þróunarvinnu tengdri hafnargerð. Menntunar- og hæfniskröfur • Umhverfis- eða byggingarverkfræðingur, M.Sc. • Lágmark 5 ára starfsreynsla af hafnatengdum rannsóknar- og þróunarverkefnum. • Þekking og reynsla af líkanagerð. • Mjög góð hæfni í mannlegum samskiptum. • Hæfni til að vinna sjálfstætt sem og í teymisvinnu. • Frumkvæði og faglegur metnaður. • Skipulögð og öguð vinnubrögð í starfi. • Góð íslenskukunnátta. • Kunnátta í ensku og einhverju norðurlandamáli. Vegagerðin er eftirsóknarverður vinnustaður sem hentar jafnt báðum kynjum. Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi ríkisins og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til og með 5. ágúst 2019. Umsóknir berist á netfangið starf@vegagerdin.is. Í umsókninni komi fram persónulegar upplýsingar ásamt upplýsingum um þá menntun og hæfni sem gerð eru til starfsins, þar með talið menntunar- og starfsferilsskrá. Tekið skal fram að umsóknir geta gilt í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Nánari upplýsingar um starfið veita Fannar Gíslason (fannar.gislason@vegagerdin.is ) eða Sigurður Sigurðsson (sigurdur.sigurdsson@vegagerdin.is ) eða í síma 522 1000 Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Verkfræðingur á hafnadeild í Reykjavík Við erum að leita eftir verkfræðingi sem hefur áhuga á að takast á við krefjandi verkefni á sínu fagsviði, frá frumstigum hönnunar til framkvæmda. Vinna við öldufarsrannsóknir og rannsóknar- og þróunarverkefni sem tengjast hafnargerð. Aðkoma að eftirliti- og hönnun hafnarmannvirkja. Á hafnadeild vinna um 8 manns við ýmis hönnunar-, rannsóknar- og þróunarverkefni sem tengjast hafnagerð. LÖGFRÆÐINGUR REYKJAVÍK Vegagerðin auglýsir eftir lögfræðingi í 100% starf á starfsstöð sína í Reykavík. Starfið felst í lögfræðilegri ráðgjöf á starfssviði stofnunarinnar. Helstu verkefni eru ráðgjöf varðandi útboð og samninga, almenningssamgöngur, upplýsingalög og persónuvernd, bótamál og önnur tilfallandi lögfræðiráðgjöf. Nánari upplýsingar um starfið veitir Stefán Erlendsson stefa .erlendsson@vegagerdin.is e a í sím 522 1000. Umsókn skal fylgja ítarleg ferilskrá og kynningarbréf þar sem fram kemur rökstuðningur um hæfi til að gegna umræddu starfi. Tekið skal fram að umsóknir geta gilt í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Menntunar- og hæfniskröfur: • Kandidats eð meistarapróf í lögfræði • Marktæk reynsla af lögfræðilegri ráðgjöf • Þekking og/eða reynsla af því að vinna með EES löggjöf • Reynsla af starfi í opinberri stjórnsýslu eða þekking á lagaumhverfi hins opinbera æskileg • Framúrskarandi samskiptafærni og rík þjónustulund • Frumkvæði, metn ður og árangursdrifni • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð • Góð kunnátta í talaðri og ritaðri íslensku og ensku Vegagerðin er eftirsó narverður vinnustaður sem hentar jafnt báðum kynjum. Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi ríkisins og viðkomandi stéttarfélags og umsóknarfrestur er til og með 23. september 2019. Umsóknir berist Vegagerðinni, netfang starf@vegagerdin.is Bifreiðastjórar óskast Óskum eftir bílstjórum í hlutastörf og framtíðarstörf í skólaakstur og almennar hópferðir út frá Selfossi eða Reykjavík. Hæfniskröfur: • Rútupróf • Stundvísi • Þjónustulund • Hæfni í mannlegum samskiptum • Hreint sakavottorð • Íslenskukunnátta skilyrði og enskukunnátta æskileg. Umsóknir sendist á einar@gts.is Guðmundur Tyrfingsson - GTs ehf er rótgróið ferðaþjónustu fyrirtæki sem var stofnað 1969. Við erum að leita að metnaðarfullu og hressu starfsfólki sem hefur áhuga á að vinna með okkur. Suzuki bílar • Skeifunni 17 • 108 Reykjavík • 568 5100 Starfsmaður óskast í varahlutadeild Suzuki! Leitum að vinnusömum, jákvæðum og metnaðar- fullum einstakling í varahlutadeild Suzuki. Hæfniskröfur: Almennur áhugi og þekking á bílum eða reynsla sem nýtist í starfi. Um er að ræða fullt starf og óskað er eftir því að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Áhugasamir sendi umsókn ásamt ferilskrá fyrir 20. september á netfangið sonja@suzuki.is Fasteignasalar og nemar Fold fasteignasala óskar eftir sölumönnum til starfa. Áhugi á sölumennsku og mannlegum samskiptum ásamt faglegum metnaði er skilyrði. Við bjóðum upp á nútímalega, fallega vinnuaðstöðu miðsvæðis í Reykjavík og reynslumikið samstarfsfólk sem vinnur vel saman að úrlausn verkefna.” Áhugasamir vinsamlegast sendið umsókn á vidar@fold.is Reykjavíkurprófastsdæmi eystra Ritari Auglýst er laust til umsóknar starf ritara hjá Reykjavíkur- prófastsdæmi eystra. Starfið er metið sem rúmlega 50% af fullu starfi og launakjör eru skv. kjarasamningum Verslunarmannafélags Reykjavíkur. Ritari hefur umsjón með skrifstofu prófastsdæmisins. Starfið er m.a. fólgið í vinnu við bókhald og meðferð fjármuna, skjalavörslu, skýrslugerð, skipulagningu funda, umsjón með heimasíðu, bréfaskriftir, símsvörun og ýmis konar þjónustu við prófast, aðra starfsmenn prófastsdæmis- ins og söfnuði þess. Leitað er að einstaklingi með góða bókhalds- og tölvuþekk- ingu, sem unnið getur sjálfstætt og sýnt frumkvæði í starfi. Góð hæfni í mannlegum samskiptum áskilin og kunnátta í er- lendum tungumálum æskileg. Óskað er eftir að umsækjandi hefji starf, eigi síðar en 1. nóvember. Umsóknarfrestur er til 15. september n.k. og skulu umsóknir sendar Reykjavíkurprófastsdæmi eystra, Breiðholtskirkju, Þangbakka 5, 109 Reykjavík. Nánari upplýsingar má fá í síma 567-4810. Ritarar, gjaldkerar, þjónustufulltrúar hagvangur.is 0 7 -0 9 -2 0 1 9 0 4 :5 6 F B 1 0 4 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 B A -0 6 4 0 2 3 B A -0 5 0 4 2 3 B A -0 3 C 8 2 3 B A -0 2 8 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 0 4 s _ 6 _ 9 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.