Fréttablaðið - 07.09.2019, Blaðsíða 84

Fréttablaðið - 07.09.2019, Blaðsíða 84
KROSSGÁTA ÞRAUTIR Bridge Ísak Örn Sigurðsson Sumarbridge hefur verið vel sótt í sumar og 4. september síðastliðinn var sett nýtt met í aðsókn. Alls mættu þá 54 pör. Spilafélagarnir Magnús Sverrisson og Halldór Þorvaldsson hafa verið duglegir að mæta og vinna oft, eða eru í efstu sætum. Mikil keppni er um hver skorar mest af brons- stigum í sumarbridge. Magnús og Halldór eru með töluverða forystu þegar þessar línur eru skrifaðar. Þeir hafa skorað 366 stig sem er töluvert meira en annað sætið er með (235,5 - Hermann Friðriksson). Sveinn Rúnar Eiríksson, keppnisstjóri og stjórnandi sumarbridge, ætlar að hafa sumarbridge 2 næstu vikur og spila síðasta sumarbridgedaginn 18. sept- ember. Spil dagsins er frá sumarbridge miðvikudaginn 14. ágúst síðast- liðinn. Þó að AV séu með borðleggjandi alslemmu í báðum hálitunum, voru ekki margir að ná henni. Aðeins 5 pör náðu alslemmu og þáðu 42-4 stig fyrir það. Að spila hálfslemmu gaf meðalskor (22-24) sem verður að teljast sérkennilegt. Vestur var gjafari og NS á hættu: Eitt par í AV lenti í skondnum misskilningi. Austur hóf sagnir á að opna 2 , sem gat, meðal annars, verið veikt með langan tígul eða sterkt með báða háliti. Í slemmuleit sagði austur 5 til að sýna stuttlit þar – og vestur hélt að austur væri með veika hönd í tígli. Hann ákvað að passa og AV fengu 5 slagi. Það var að sjálfsögðu hreinn toppur í NS – og reyndar eina talan í þá áttina (300). Þremur pörum tókst að spila einungis geim á AV hendurnar – og fengu slæmt skor fyrir það. LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. Skák Gunnar Björnsson Norður 97 52 ÁKD92 10765 Suður 52 9 G8753 DG943 Austur ÁDG1064 KG1076 - ÁK Vestur K83 ÁD863 1064 82 Sumarbridge Hvítur á leik LÁRÉTT 1 Tek hraðan framyfir ham- ingjuna (10) 10 Bæta vafasamar lögskýringar svona vafninga? (11) 11 Snoða drukknar deigar? (10) 13 Nikkel má því aðeins eta að kyn þess liggi fyrir (7) 14 Gæði mér á smákökum með hárprúðum byttum (10) 15 Pósum með villtum vað- fuglum (5) 16 Raus um deyfð og digra skræðu (7) 17 Ekkert til merktra sauða, tvö- falt sker fyrir hina (10) 18 Hér rofna hitagjafar (5) 19 Notar maður pípubyssu til að einangra leiðslur? (7) 23 Mormónastúlkur standa með sjálfum sér (8) 27 Hér lærir maður allt um keyrsluvinnslu (6) 30 Á goðsagnakenndur fuglinn að tryggja að athyglin sé næg? (7) 31 Stjörnufjúkið knýr sindrandi sælöðrið (9) 32 Margar verða fúlar ef röðin riðlast (6) 33 Þyrstir í öl og eimyrju með (7) 34 Sínkur á sína krakka og alla sína æsku (7) 35 Nös Ólafs þarfnast múl- banda (6) 36 Þann má kalla guðhræddan sem elskar kristni, búdd- isma og íslam (7) 38 Vantar eik á eyjuna mína, annars fer allt í rugl (9) 40 Aðeins þau tjónka við harð- stjóra (7) 44 Rúnnum allt úr dauðs manns greipum (8) 47 Ömmur mínar og afar eru komin til ára sinna (3) 48 Vil þú takir þrjár umferðir á þeim sem eru rauðir, gulir og bláir (8) 51 Aðeins hún mun tala, þetta er þannig tala (7) 52 Hán og tjákn eru rétt búin að tryggja sér sess sem íslensk hugtök (7) 53 Gerum kvikmynd á himnum (6) 54 Refur kallar á rakka sem vinnur á refum (7) 55 Tilbið ekki Bor, þann öfluga hrímþurs, heldur son hans sem allt kann (9) LÓÐRÉTT 1 Makleg mega hitta mikilvæga (8) 2 Sólon Islandus, Jack Kerouac og fleiri f lækingsfuglar (9) 3 Ég smurði þetta grænmeti (9) 4 Fullfrægar fyrir minn smekk og ekki af góðu (8) 5 Ég vil oftar spælegg utan varp- tíma (8) 6 Saga um barn sem þarf að einangra (6) 7 Kem kulda í klossa gegnum þartilgert rör (9) 8 Róðurinn er þungur ef árásin er á hafi úti (9) 9 Tel hugsjón þína byggða á hugarburði og loftköstul- um (9) 12 Undanlátsöm við hina, vegna þeirra sem mildaðir voru (7) 20 Skökk var hún og erfið og afundin með eindæmum (9) 21 Að vanmeta veröld róta reggís væri vitleysa (7) 22 Himinhá hafði miklar mætur á ákveðnum fiski (8) 23 Kenna kagga að koma börn- um til mennta (12) 24 Þetta er óþarflega flókið Páll, segðu bara móskeið (9) 25 Prófa varga og tré (9) 26 Hér er lausn á þrautum öllum og lífsins leyndardómum (8) 28 Inngöngumenn fóru úr landi (9) 29 Skal þá bænin tryggja brauð- ið? (7) 37 Tek upp þráð skólafólks (7) 39 Setjum upp skeifur (6) 41 Annar á betra samband við rétta stafaröð (6) 42 Hlaupum af stað eins snemma og við þorum (6) 43 Fyrsta flokks Íslendingur er á vetur setjandi (6) 45 Af ljóði sem gerð var bragar- bót á (5) 46 Sumir fara víst alveg í þenn- an ávöxt á (ísl)ensku(ðu) stefnumóti (5) 49 Við erum að tala um 51 – 1001 líkamshluta (4) 50 Sjá ekki eftir því sem áfram rennur endalaust (4) 408 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52 53 54 55 VEGLEG VERÐLAUN Vikulega er dregið úr innsendum lausnarorðum og fær vinnings- hafinn í þetta skipti eintak af bókinni Olga eftir Bernhard Schlink frá Forlaginu. Vinnings- hafi síðustu viku var Helga Gísla- dóttir, Kópavogi. Á Facebook-síðunni Kross- gátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. LAUSNARORÐ: Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist örnefni. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 12. september á krossgata@fretta bladid.is merkt „6. september“. 407 M O N T R Ó F U R S G Æ T T L I Ð Á E R Á S T A R Ó Ð U Ð L I F I B R A U Ð O Ó R Ó S I N A A B A M S K R U P P U K S F O R M G E R U M M I S A U R A R E O G E Ö L F A N G A B G R O T V A R I N N U N M E R K A R L I N Ð N Ö G L I N A Ú Á I N N H A F I N U L Á R Æ Ð I N N O U L Ó M F A G U R U S B R Ú N L E I T O A A Þ R Á N A Ð D G N R T O G N A K M S M Á S K I L A B O Ð A Ö G A R A U N S R R A N G N E F N A Æ Ð A M Y N D A Ð A G A I R U N E F N A O R K U R N Ú R S Ö G N I N A R Ó M A G A N N A L I L F E T I L U Ý H N O T S K U R N U U S L E T T U R T M A R M A S T L A G A R Ð V E R K F Æ R I Lausnarorð síðustu viku var G A R Ð V E R K F Æ R I 7 8 5 2 4 6 3 1 9 2 9 3 1 7 8 5 6 4 6 4 1 5 9 3 7 2 8 3 5 7 8 1 9 6 4 2 4 1 9 3 6 2 8 7 5 8 6 2 7 5 4 9 3 1 5 7 6 4 8 1 2 9 3 9 2 4 6 3 5 1 8 7 1 3 8 9 2 7 4 5 6 8 6 1 3 9 5 4 7 2 7 4 9 2 1 6 5 8 3 3 2 5 7 4 8 9 1 6 5 8 4 6 2 9 7 3 1 6 7 3 4 8 1 2 9 5 9 1 2 5 7 3 6 4 8 1 5 7 8 6 4 3 2 9 2 3 8 9 5 7 1 6 4 4 9 6 1 3 2 8 5 7 8 1 4 9 2 5 3 7 6 5 9 6 1 3 7 2 4 8 2 3 7 8 4 6 5 9 1 6 7 9 2 8 3 4 1 5 3 4 8 7 5 1 9 6 2 1 5 2 4 6 9 8 3 7 9 6 5 3 7 2 1 8 4 7 8 1 5 9 4 6 2 3 4 2 3 6 1 8 7 5 9 6 1 4 8 2 9 5 7 3 8 2 5 7 3 6 9 4 1 3 7 9 4 1 5 2 6 8 1 4 7 5 6 8 3 2 9 9 8 6 2 7 3 4 1 5 5 3 2 1 9 4 6 8 7 4 5 1 9 8 2 7 3 6 7 9 3 6 4 1 8 5 2 2 6 8 3 5 7 1 9 4 7 9 6 8 2 1 4 5 3 8 3 4 6 9 5 7 1 2 1 2 5 7 3 4 6 9 8 5 4 7 3 6 9 8 2 1 9 6 1 4 8 2 3 7 5 2 8 3 5 1 7 9 4 6 3 5 2 9 4 8 1 6 7 4 7 8 1 5 6 2 3 9 6 1 9 2 7 3 5 8 4 7 3 6 4 5 9 2 8 1 8 2 4 1 7 3 9 6 5 9 1 5 6 8 2 3 4 7 5 8 2 7 9 6 4 1 3 1 4 9 3 2 8 5 7 6 6 7 3 5 4 1 8 9 2 2 9 7 8 1 5 6 3 4 4 6 8 2 3 7 1 5 9 3 5 1 9 6 4 7 2 8 Schuc átti leik gegn Beda í Gron-ingen árið 1991. 1. Hxg7! Kxg7 2. Dh6+ Kf7 3. Dxh7# 1-0. www.skak.is: Nýjustu skákfréttir 7 . S E P T E M B E R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R40 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 0 7 -0 9 -2 0 1 9 0 4 :5 6 F B 1 0 4 s _ P 0 8 4 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 7 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 B 9 -B 2 5 0 2 3 B 9 -B 1 1 4 2 3 B 9 -A F D 8 2 3 B 9 -A E 9 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 0 4 s _ 6 _ 9 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.