Fréttablaðið - 07.09.2019, Blaðsíða 45
Seðlabanki Íslands er sjálfstæð stofnun í eigu íslenska ríkisins. Meginmarkmið bankans er
að stuðla að stöðugu verðlagi. Seðlabankinn skal enn fremur stuðla að fjármálastöðugleika.
Þá sinnir Seðlabankinn jafnframt viðfangsefnum sem samrýmast hlutverki hans sem seðla-
banka, svo sem að varðveita gjaldeyrisvarasjóð og stuðla að virku og öruggu fjármálakerfi.
Hjá Seðlabankanum starfar öflug liðsheild og leggur bankinn ríka áherslu á metnaðarfullt
starfsumhverfi sem einkennist af fagmennsku, þekkingu, sveigjanleika og jákvæðum sam-
skiptum.
Helstu verkefni og ábyrgð:
• Þátttaka í allri daglegri umsjón fasteigna
bankans, viðhaldi, umhirðu og frágangi.
• Akstursþjónusta fyrir bankastjóra bankans.
• Dagleg umsjón, þrif og viðhald allra bifreiða
bankans.
• Tilfallandi sendiferðir.
• Ásamt öðrum verkefnum sem næsti yfirmaður
og eða framkvæmdastjóri rekstrarsviðs felur
starfsmanni.
Sótt er um starfið á heimasíðu Seðlabanka Íslands, www.sedlabanki.is en umsóknarfrestur er til og
með 23. september 2019. Við ráðningar í störf hjá Seðlabanka Íslands er tekið mið af jafnréttisstefnu
og jafnréttisáætlun bankans. Laun greiðast samkvæmt kjarasamningi samtaka starfsmanna fjármála-
fyrirtækja. Umsóknir gilda í sex mánuði og öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um
ráðningu hefur verið tekin.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Gunnar Már Paris, forstöðumaður eignaumsjónar og þjónustu, gunnar.mar.
paris@sedlabanki.is og Íris Guðrún Ragnarsdóttir, mannauðsstjóri, netfang: mannaudur@sedlabanki.is.
Seðlabanki Íslands óskar eftir að ráða metnaðarfullan starfsmann til starfa í eignaumsjón og þjónustu sem er
þjónustueining á sviði rekstrar. Um er að ræða 100% starfshlutfall með starfsstöð í Reykjavík.
Markmið og hlutverk rekstrar er að skapa umhverfi og aðbúnað sem gerir Seðlabankanum kleift að uppfylla hlut-
verk sitt sem best á hverjum tíma. Að gæta hagsýni í hvívetna við notkun á þeim fjármunum sem ætlaðir eru til
rekstrar Seðlabankans.
Starfsmaður í eignaumsjón og þjónustu
Hæfnikröfur:
• Bílpróf er skilyrði og meirapróf er æskilegt.
• Góð þekking á öryggismálefnum skilyrði.
• Framúrskarandi þjónustulund og lipurð í
samskiptum.
• Stundvísi og snyrtimennska skilyrði
• Iðnmenntun er kostur.
• Góð íslensku- og enskukunnátta.
• Hreint sakavottorð.
Seðlabanki Íslands er sjálfstæð stofnun í eigu íslenska ríkisins. Meginmarkmið bankans er
að stuðla að stöðugu verðlagi. Seðlabankinn skal enn fremur stuðla að fjármálastöðugleika.
Þá sinnir Seðlabankinn jafnframt viðfangsefnum sem samrýmast hlutverki hans sem seðla-
banka, svo sem að varðveita gjaldeyrisvarasjóð og stuðla að virku og öruggu fjármálakerfi.
Hjá Seðlabankanum starfar öflug liðsheild og leggur bankinn ríka áherslu á metnaðarfullt
starfsumhverfi sem einkennist af fagmennsku, þekkingu, sveigjanleika og jákvæðum sam-
skiptum.
Helstu verkefni og ábyrgð:
• Almenn stjórnun rannsóknar- og spádeildar og
leiðir vinnu við spágerð bankans í samstarfi við
aðalhagfræðing.
• Fylgjast með framvindu efnahagsmála, greina
gögn og skrifa um niðurstöður.
• Almennar rannsóknir í þjóðhagfræði og viðfangs-
efni tengd verkefnum Seðlabankans.
• Tilfallandi verkefni og ráðgjöf á ábyrgðasviðum
Seðlabankans.
Sótt er um starfið á heimasíðu Seðlabanka Íslands, www.sedlabanki.is en umsóknarfrestur er til og
með 23. september 2019. Við ráðningar í störf hjá Seðlabanka Íslands er tekið mið af jafnréttisstefnu
og jafnréttisáætlun bankans. Laun greiðast samkvæmt kjarasamningi samtaka starfsmanna fjármála-
fyrirtækja. Umsóknir gilda í sex mánuði og öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um
ráðningu hefur verið tekin.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur og framkvæmdastjóri hagfræði og
peningastefnu, netfang: thorarinn.petursson@sedlabanki.is og Íris Guðrún Ragnarsdóttir, mannauðsstjóri, net-
fang: mannaudur@sedlabanki.is.
Seðlabanki Íslands óskar eftir að ráða í starf forstöðumanns rannsóknar- og spádeildar á sviði hagfræði og pen-
ingastefnu. Um er að ræða 100% starfshlutfall með starfsstöð í Reykjavík.
Hagfræði og peningastefna annast rannsóknir og greiningu á þróun efnahags- og peningamála, gerir þjóðhags- og
verðbólguspár og tekur þátt í mótun stefnunnar í peningamálum. Hagfræði og peningastefna hefur m.a. umsjón
með útgáfu ársfjórðungsritsins Peningamála og enskri útgáfu þess Monetary Bulletin.
Forstöðumaður rannsóknar- og spádeildar
Hæfnikröfur:
• A.m.k. meistaragráða í hagfræði en doktorspróf
æskilegt.
• Reynsla og þekking af stjórnun.
• Reynsla af hagfræðirannsóknum, líkanasmíð
og spágerð.
• Hæfileiki og vilji til að leiða teymi fólks.
• Frumkvæði, nákvæmni í vinnubrögðum og
metnaður í starfi.
• Jákvæðni og góðir samskiptahæfileikar.
Starfskraftur óskast í 50% starf
á skrifstofu stéttarfélags
Í starfinu felst ýmiss konar þjónusta við félagsmenn. Leitað
er að einstaklingi sem er jákvæður og lipur í mannlegum
samskiptum, tekur frumkvæði og getur unnið sjálfstætt.
Helstu verkefni
• Móttaka og símsvörun
• Greiðsla reikninga
• Umsjón með heimasíðu félagsins, félagatali og sjóðum
• Önnur tilfallandi verkefni
Hæfniskröfur
• Haldgóð menntun sem nýtist í starfi
• Almenn tölvufærni
• Góð íslensku- og enskukunnátta
• Þekking á kjaramálum er kostur
• Þekking á bókhaldi er kostur
• Reynsla af DK er kostur
Umsóknarfrestur er til mánudagsins 23. september.
Umsóknum ásamt ferilsskrá skal skilað í tölvupósti á
netfangið valdimarleo@touristguide.is
Leikskólinn
Rofaborg óskar
eir fólki til starfa
Í Rofaborg starfar kra mikill og samhentur
hópur sem vantar starfsmann í liðið.
Leikskólinn er staðsettur í náttúruperlu
Reykjavíkur, Elliðarárdalnum. Einkunnarorð okkar
eru Leikur – Gleði – Vinátta.
Nánari upplýsingar veitir
Þórunn Gyða Björnsdóttir leikskólastjóri,
thorunn.gyda.bjornsdottir@rvkskolar.is
www.reykjavik.is/laus-storf/sfs
BJÖRK
ÆTLAR AÐ
VERÐA LÆKNIR
Leikskólinn
Hof óskar e ir
fólki til starfa
Hof er sjö deilda leikskóli þar sem er lögð
áhersla á sjálfseflingu, útinám, félagsfærni,
skapandi starf og ölmenningu. Leikskólinn hefur
flaggað Grænfánanum síðan 2013 og hefur þróað
sérstakar leiðir í forvörnum gegn einelti.
Í leikskólanum starfar samheldinn hópur með
víðtæka reynslu og menntun. Einkunnarorð skólans eru
Virðing – Gleði – Sköpun.
Nánari upplýsingar veitir
Særún Ármannsdóttir leikskólastjóri,
saerun.armannsdottir@rvkskolar.is
www.reykjavik.is/laus-storf/sfs
STYRMIR
ÆTLAR AÐ
VERÐA LÖGGA
0
7
-0
9
-2
0
1
9
0
4
:5
6
F
B
1
0
4
s
_
P
0
6
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
3
B
9
-E
D
9
0
2
3
B
9
-E
C
5
4
2
3
B
9
-E
B
1
8
2
3
B
9
-E
9
D
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
1
0
4
s
_
6
_
9
_
2
0
1
9
C
M
Y
K