Fréttablaðið - 07.09.2019, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 07.09.2019, Blaðsíða 44
Nýtt fólk Tilkynningar um nýtt fólk Atvinnublað Fréttablaðsins kemur út á laugardögum í viku hverri. Umsjónarmaður blaðsins er Hrannar Helgason. Blaðið birtir valdar greinar um ráðningu nýrra starfsmanna. Sendið til- kynningar ásamt mynd af viðkomandi á netfangið: nyttfolk@frettabladid.is Friðrik til Pipar\TBWA Hrannar aðstoðar mennta- og menningarmálaráðherra Ingvar aftur til Cohn & Wolfe Guðmundur yfir sölu- og markaðsmálum hjá VÍS Friðrik Gunnar Kristjánsson hefur verið ráðinn til aug-lýsingastofunnar Pipar\ TBWA. Þar mun hann sinna starfi vef birtinga og samfélagsmiðla- ráðgjafa. Friðrik hefur víðtæka reynslu af markaðsmálum. Hann hefur stýrt auglýsingaherferðum bæði hér á landi og erlendis, þar sem hann hefur meðal annars lagt sérstaka áherslu á nýjustu lausnir stafrænna miðla til að hámarka árangur auglýsinga á netinu. Friðrik starfaði áður sem sérfræðingur í markaðsmálum hjá atvinnuleitarmiðl- inum Alfreð, og þar áður sem markaðsstjóri hjá Heim- kaup netverslun. Hrannar Pétursson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra. Hann var aðstoðarmaður ráðherra þegar Lilja Alfreðsdóttir gegndi embætti utanríkisráðherra 2016- 2017 og hefur hann einnig starfað í forsætisráðuneytinu. Hrannar var framkvæmdastjóri mannauðs- og markaðsmála hjá Vodafone, upplýsingafulltrúi álvers- ins í Straumsvík og fréttamaður á Ríkissjónvarpinu. Undanfarin ár hefur Hrannar starfað sjálfstætt, m.a. við rekstrar- og almannatengslaráðgjöf. Ingvar Örn Ingvarsson hefur snúið aftur til starfa hjá almanna-tengsla- og stjórnendaráð- gjafarfyrirtækinu Cohn & Wolfe á Íslandi en það er hluti af alþjóð- legri almannatengslastofu. Ingvar Örn starfaði hann hjá hjá Cohn & Wolfe sem faglegur fram- kvæmdastjóri fram til ársins 2014. Síðan þá hefur Ingvar starfað sem stjórnandi almannatengsla hjá Íslandsstofu á sviði ferðaþjónustu og skapandi greina þar sem hann sinnti m.a. Inspired by Iceland herferðinni. Árið 2016 var Ingvar í sérverkefnum hjá Samskipum. Guðmundur Óskarsson hefur verið ráðinn sem forstöðu-maður sölu- og markaðs- mála hjá VÍS. Helsta verkefni hans er að leiða sölu- og markaðsmál fyrirtækisins í gegnum stafrænar leiðir. Guðmundur starfaði hjá Icelandair um 14 ára skeið, lengst af sem framkvæmdastjóri og forstöðu- maður sölu- og markaðssviðs. Hann var einnig forstöðumaður sölu- og markaðsmála hjá Air Iceland Connect. Guðmundur er með BS- og BA-gráðu í viðskiptafræði og alþjóðasamskiptum frá Pennsylvania State University og diplóma frá University of Leipzig í Þýskalandi. Frekari upplýsingar um starfið er hægt að nálgast hjá Einari Rögnvaldssyni: einarr@vhe.is, móttaka umsókna fer fram á vefsíðu okkar: vhe.is/atvinna Allar umsóknir eru meðhöndlaðar með trúnaði og eru konur sem karlar hvött til þess að sækja um auglýst störf hjá fyrirtækinu. Helstu verkefni: - Skipulag verka - Stýring á starfsfólki - Umsjón með starfsmannaráðningum - Almenn yfirsýn með verkefnum UMSÓKNARFRESTUR ER til og með14.september: vhe.is/atvinna Menntunar- og hæfniskröfur: Melabraut 27 • 220 Hafnarfjörður Sími 575 9700 • www.vhe.is VHE ehf verkstjóri í vélsmiðju VHE leitar að skipulögðum og metnaðarfullum einstaklingi sem verkstjóra í vélsmiðju okkar í hafnarfirði V E R K V I T • H U G V I T • E I N I N G VHE er ölskyldufyrirtæki, stofnað 1971 og hefur starfsstöðvar í Hafnarrði, á Egilsstöðum og á Reyðarrði. Hjá fyrirtækinu starfa um 300 manns við hin ýmsu störf og erum við mjög stolt af þekkingu starfsmanna okkar og reynslu. VHE er framsækið fyrirtæki á Véla- og Mannvirkjasviði, við bjóðum upp á ítarlegar lausnir í hönnun, framleiðslu og þjónustu fyrir viðskiptavini okkar, má þar nefna sérhæfðar lausnir fyrir stóriðju, iðnað, orkufyrirtæki og mannvirkjagerð. - Sveinspróf í Málmiðn nauðsynleg, meistarapróf kostur - Reynsla af verkstjórn í iðnaði - Mjög góð íslenskukunnátta og færni í mannlegum samskiptum Samherji er eitt öflugasta sjávarútvegsfyrirtæki Evrópu, með fjölbreytta starfsemi víðsvegar um heim. Samherji hefur á að skipa hæfu og framtakssömu starfsfólki og stjórnendum, öflugum skipaflota, miklum aflaheimildum og fullkomnum fiskvinnslum í landi. Hólmadrangur ehf. er rækjuvinnsla staðsett á Hólmavík á Ströndum. Hólmadrangur ehf. hefur starfað síðan 1978 og er leiðandi fyrirtæki á sínu sviði. Það er markmið okkar að bjóða viðskiptavininum okkar ávallt hágæða vöru og veita sveigjanlega og góða þjónustu. Starf við vélstjórn, viðhald og viðgerðir í rækjuvinnslu Hólmadrangs ehf Hólmadrangur ehf auglýsir eftir rafvirkja, vélstjóra eða einstaklingi með sambærilega menntun og/eða reynslu til framtíðarstarfa við vélstjórnun, viðhald og viðgerðir á búnaði í rækjuvinnslu okkar á Hólmavík. Okkur vantar jákvæðan, lausnamiðaðan og skipulagðan einstakling í liðið til að framleiða vörur af bestu gæðum í fullkomnustu tækjum sem völ er á. Viðkomandi þarf að hafa: • Metnað fyrir framleiðslu hágæða matvæla • Getu til að starfa sjálfstætt og frumkvæði til að vinna að fyrirbyggandi viðhaldi og tæknilausnum • Þekking á iðnstýringum • Góða samskiptahæfni, vera jákvæður og tilbúinn að takast á við nýjungar í tækni • Starfið felst í eftirliti, þróun, umhirðu og viðhaldi véla og tækja í fullkominni rækjuvinnslu félagsins • Menntun á sviði vélstjórnar, rafvirkjunar, rafeindavirkjunar eða vélvirkjunar • Góð tölvukunnátta er skilyrði • Enskukunnátta er skilyrði Nánari upplýsingar veitir Sigurbjörn Rafn Úlfarsson, Rekstrarstjóri í síma 455-3201, sigurbjorn@holm.is Vinsamlega skilið skriflegum umsóknum til Önnu Maríu Kristinsdóttur, Starfsmannastjóra Samherja hf Glerárgötu 30, 600 Akureyri eða með tölvupósti á netfangið anna@samherji.is. Umsóknarfrestur er til 20. september 2019. Starf pillara í rækjuverksmiðju Hólmadrangs ehf Hólmadrangur ehf auglýsir eftir einstaklingi í framtíðarstarf við pillun, stýringu á innmötun hráefnis og eftirlit í framleiðslu og búnaði í rækjuvinnslu okkar á Hólmavík. Okkur vantar jákvæðan, lausnamiðaðan og skipulagðan einstakling með góða tölvukunnáttu í liðið til að framleiða vörur af bestu gæðum í fullkomnustu tækjum sem völ er á. Viðkomandi þarf að hafa: • Metnað fyrir framleiðslu hágæða matvæla • Getu til að starfa sjálfstætt og hafa frumkvæði að lausnum • Þekking á iðnstýringum • Góða samskiptahæfni, vera jákvæður og tilbúinn að takast á við nýjungar í tækni • Starfið felst í pillun, eftirliti og stýringu hráefnis í suðu, pillun og hreinsun í fullkominni rækjuvinnslu félagsins • Reynsla á sviði vélstjórnar, matvælavinnslu eða verkstjórn góður kostur • Góð tölvukunnátta er skilyrði • Enskukunnátta er skilyrði Nánari upplýsingar veitir Sigurbjörn Rafn Úlfarsson, Rekstrarstjóri í síma 455-3201, sigurbjorn@holm.is Vinsamlega skilið skriflegum umsóknum til Önnu Maríu Kristinsdóttur, Starfsmannastjóra Samherja hf Glerárgötu 30, 600 Akureyri eða með tölvupósti á netfangið anna@samherji.is. Umsóknarfrestur er til 20. september 2019. Samherji er eitt öflugasta sjávarútvegsfyrirtæki Evrópu, með fjölbreytta starfsemi víðsvegar um heim. Samherji hefur á að skipa hæfu og framtakssömu starfsfólki og stjórnendum, öflugum skipaflota, miklum aflaheimildum og fullkomnum fiskvinnslum í landi. Hólmadrangur ehf. er rækjuvinnsla staðsett á Hólmavík á Ströndum. Hólmadrangur ehf. hefur starfað síðan 1978 og er leiðandi fyrirtæki á sínu sviði. Það er markmið okkar að bjóða viðskiptavininum okkar ávallt hágæða vöru og veita sveigjanlega og góða þjónustu. 8 ATVINNUAUGLÝSINGAR 7 . S E P T E M B E R 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R 0 7 -0 9 -2 0 1 9 0 4 :5 6 F B 1 0 4 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 3 B 9 -D E C 0 2 3 B 9 -D D 8 4 2 3 B 9 -D C 4 8 2 3 B 9 -D B 0 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 1 0 4 s _ 6 _ 9 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.