Skessuhorn


Skessuhorn - 11.10.2006, Blaðsíða 11

Skessuhorn - 11.10.2006, Blaðsíða 11
SSESSUHöBK MIÐVIKUDAGUR 11. OKTOBER 2006 11 Ibúar sambýlisins á Laugabraut kaupa bifreið Það var stór dagur hjá íbúum sambýlis fatlaðra við Laugarbraut á Akranesi á mánudaginn þegar þeir fengu afhenta bifreið sem þeir ákváðu fýrir skömmu að festa kaup á í sameiningu. Bifreiðin er af gerðinni Renault Traffic og kemur beint úr kassanum. Hún er níu manna og mun gera eigendum kleift að fara allra sinna ferða þeg- ar þeim hentar. Þetta er í fyrsta skipti sem íbúarnir taka sig saman um kaup á bifreið. Það var Ólafur Óskarsson í Bílás sem afhenti bíl- inn formlega og færði hinum nýju bíleigendum blóm í tilefni dagsins. Gleði þeirra var mikil og ósvikin á þessum tímamótum. HJ Heilbrigðisnefnd vill að árlegir kynningarfundir verði haldnir Heilbrigðisnefnd Vesturlands hefur samþykkt að beina þeirri kröfu til Umhverfisstofnunar að ákvæði í starfsleyfum Norðuráls og Islenska járnblendifélagsins á Grundartanga um árlega kynning- arfundi með heilbrigðisnefnd og Umhverfisstofnun um niðurstöður mengunarmælinga fyrirtækjanna verði uppfyllt án frekari tafar. Helgi Helgason, ffamkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Vesturlands segir það hlutverk fyrirtækjanna að boða til fundanna og af einhverjum ástæðum hafi slíkt ekki verið gert á þessu ári eins og undanfarin ár. Eins og ffam hefur komið í frétt- um Skessuhorns hafa mengunar- mál Járnblendiverksmiðjunnar á Grundartanga verið í sviðsljósinu vegna ítrekaðra óhappa. Forsvars- menn verksmiðjunnar sögðu fyrir nokkru að unnið væri að kostnað- arsömum úrbótum. Helgi segir að þau vandamál sem upp hafa komið hjá Járnblendiverksmiðjunni vera rótina að samþykkt nefndarinnar því mjög bagalegt sé að niðurstöð- ur mengunarmælinga liggi ekki fyrir þegar óhöpp er jafin tíð og raun ber vitni. HJ TILBOÐI OKTOBfiE Framköllun á stafrænum myndum 1-100 40 kr. stk. 101-200 35 kr. stk. 201-300 30 kr. stk. 301-500 25 kr. stk. 501 ofl. 20 kr. stk. FRAMKÖLLUNARÞJÓNUSTAN EHF. BRÚARTORGI - 310 BORGARNESI - S. 437-1055 www.framkollunarthjonustan.is framko!iun@simnetJs Móttökustaðir Akranes. Model. Búðardalnr Dalakjör Drangsnes Kaupfélagið Grandarfjörður Samkaup Hellissandur Hraðbúð Esso Hóhnavik Kaupfélagið Hvammstangi Verslunin Hlín Olafsvik Söluskáli OK S t y kkishólmur Heimahoraið. Ný BT verslun opnar á Akranesi í desember Verslunarstjóri Ber ábyrgð á stjómun starfsmanna, vörumeðhöndlun, útliti, og daglegum rekstri verslunar. Hann hámarkar hvetjandi starfsanda og jákvæða upplifun viðskipta- vina. Verslunarstjóri gengur í öll störf í versluninni og tekur virkan þátt í sölu og þjónustu. Hæfniskröfur: Reynsla af verslunarrekstri og stjórnun Reynsla af samhærilegum sölu- og þjónustustörfum Menntun í formi stúdentsprófs eða sambærilegt framhaldsnám Sölumenn: Eru ábyrgir fyrir gæðum í sölu og þjónustu. Þeir taka virkan þátt í verkefnum sem snúa að útliti verslunar, framsetningu vöru og vörumeðhöndlun almennt. Bæði er um fullt starf og hlutastörf að ræða. Við leitum að árangursdrifnum og metnaðarfullum einstaklingum með ríka þjón- ustugleði, jákvæð viðhorf og afburða hæfni I mannlegum samskiptum. Við leggjum áherslu á frumkvæði og hæfni til að axla ábyrgð og taka sjálfstæðar ákvarðanir. Skipu- leg og vönduð vinnubrögð eru mikilvæg til árangurs. Umsóknir með ferilskrá sendist á annabirna@ardegi.is Umsóknarfrestur til og með 20. október 2006. Við leitum að verslunarstjóra og sölumönnum til starfa í nýju versluninni Hæfniskröfur: Reynsla af sambærilegum sölu- og þjónustustörfum Hefurðu 30 mínútur aflögu fyrir heilsuna Eyddu þeim skynsamlega hjá okkur! Líkamsrækt fyrir konur • Vflr 4 milljÓBÍr kvenoa vida um heim hafa náð árangri hjá Carvea • Yid hjá Curves styðjum þig og aðstoðum við að ná settu marki • Tsekin okkar eu hðnnuð fyrir þig, htefa líkantsburðum þinum og eru tiitfðld i notkun. • Þú getur á yflr iO.OðO Curves stððvum víða um heim • Viðskiptavinir okkar koma af þvi að þeir þurfa þess en haWa áfram af því að þá langar tíl þess. ötrvez Tbc pom'r tö am.tvc yourscff Hringdu núua og pantaóu frían prufutíma og mælingu Sími 433 8787 Stillholti 23 IMstu 100 uH'iMiiuir fá 66% afsLitt af þjóiiustugjatíii wmv.curves.mm

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.