Morgunblaðið - 07.05.2019, Síða 23
DAGBÓK 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. MAÍ 2019
Í klípu
„FYRIRTÆKIÐ ÞITT TAPAÐI 147
MILLJÓNUM Á SÍÐASTA ÁRSFJÓRÐUNGI.
Á ÉG BARA AÐ LÍTA FRAMHJÁ ÞVÍ?”
eftir Mike Baldwin eftir Jim Unger
„VIÐ FLUGUM LÁGFLUG YFIR EINA AF
BORGUM YKKAR … AÐDÁUNARVERÐ!”
Hermann
Ferdinand
Hrólfur hræðilegi
Grettir
... að vera þakklátur
fyrir að vera maðurinn í
lífi hennar.
PÚKI KVARTAR ALDREI
ÞEGAR ÉG SVINDLA
NEEEI! ÉG GLEYMDI SKILDINUM!
ÉG ER VARNARLAUS!!
JAH, ÉG VEIT EKKI … ÞÚ ERT MEÐ BJÓRVÖMB!
kvikmyndir; 3) Rannveig Kristjáns-
dóttir, f. 15.9. 1997, sálfræðinemi í
HÍ. Maki: Karl Kvaran, hagfræði-
nemi í HÍ. Stjúpbörn Sigurjónu eru
1) Ingvar Jóhann Kristjánsson, f.
25.11. 1969. viðskiptafræðingur. Börn
hans eru Þórey, f. 2007 og Vala og
Kristján, f. 2009, og 2) Barbara Krist-
ín Kristjánsdóttir, f. 8.7. 1974, mann-
auðsstjóri KFC Ísland. Dóttir hennar
er Júlía Ingvarsdóttir, f. 2006.
Systkini Sigurjónu eru Eyjólfur
Orri Sverrisson, f. 7.7. 1965, flugvirki,
bús. í Kópavogi, maki: Geirný Sigurð-
ardóttir, verkefnastjóri í Barnahúsi,
og Jón Einar Sverrisson, f. 21.3. 1976,
deildarstjóri, bús. í Kópavogi, maki:
Rannveig Gunnlaugsdóttir sjúkra-
þjálfari.
Foreldrar Sigurjónu eru hjónin
Rannveig Guðmundsdóttir, f. 15.9.
1940 á Ísafirði, fyrrverandi bæjar-
fulltrúi, ráðherra og alþingiskona, og
Sverrir Jónsson, f. 9.7. 1939 á Ísafirði,
rekstrartæknifræðingur. Þau eru
búsett í Kópavogi.
Sigurjóna
Sverrisdóttir
Aðalsteinn Guðmundsson
sjómaður og bóndi í
Stakkadal og trésmiður í Rvík
Ragnar
Aðalsteinsson
kaupmaður
í Rvík
Þórlaug Gyða
Ragnarsdóttir
jólameistari í
Kópavogi
k
Gissur Páll
Gissurarson
tenór
Guðrún
Sæmundsen
húsmóðir í Rvík
Grímur Sæmundsen
forstjóri Bláa lónsins
Gunnbjörn
Guðmundsson
rentari í Reykjavíkp
Áshildur Bragadóttir
fjármálastjóri
Sahara
Guðmundur Einarsson
refaskytta á Brekku
Guðrún Magnúsdóttir
bóndi á Brekku á Ingjaldssandi
Jón H. Guðmundsson
skólastjóri barnaskólans á Ísafirði og í Digranesskóla í Kópavogi
Jóhannes Kristjánsson skemmtikraftur
Halla Signý Kristjánsdóttir alþingiskona
Árelía Eydís Guðmundsdóttir,
rithöfundur, dósent HÍ og
lífskúnster
Eygló Kristjánsdóttir
nuddfræðingur í
Reykjanesbæ
Kristján Guðmundsson
bóndi á Brekku,
eiginmaður Árilíu
Jóhannesdóttur
Sverrir Jónsson
tæknifræðingur, bús. í Kópavogi
Sigríður Jóhannesdóttir
húsmóðir á Ísafirði og síðar í Kópavogi
Jóna Á. Sigurðardóttir
húsmóðir á Flateyri
Jóhannes Andrésson
sjómaður á Flateyri við Önundarfjörð
Árilía Jóhannesdóttir húsmóðir
á Brekku, síðar í Rvík. Árilía er
móðir Eyglóar, Höllu Signýjar
og Jóhannesar Kristjánsbarna
Guðmundur Guðmundsson
bóndi í Stakkadal
Sigríður H. Zakaríasdóttir
bóndi í Stakkadal í Aðalvík
Guðmundur Kr. Guðmundsson
skipstjóri á Ísafirði
Elsa V. Haraldsdóttir
hárgreiðslumeistari
á Salon VEH
Brynhildur Jónasdóttir ljósmóðir
á Sléttu, Ísafirði og Rvík
Sigurjóna Jónasdóttir
húsmóðir á Ísafirði
Jónas Dósóþeusson
hreppstjóri á Sléttu
Þórunn Brynjólfsdóttir
bóndi á Sléttu í Jökulfjörðum
Úr frændgarði Sigurjónu Sverrisdóttur
Rannveig Guðmundsdóttir
alþingiskona og ráðherra, bús. í Kópavogi
Ólafur Stefánsson skrifaði áLeir: Ég notaði kyrrðina á
föstudaginn langa til að þýða ljóð
Brechts um móðurina sem sá á eftir
syni sínum í stríðsvél Hitlers. Í ár
eru liðin áttatíu ár frá upphafi
stríðsins, sem skildi Evrópu eftir í
rúst, og enn lengra síðan Brecht og
margir fleiri listamenn hröktust í
útlegð og áttu ekki afturkvæmt
fyrr en að hildarleiknum loknum.
Á útlegðarárunum samdi Brecht
mikið af andófsefni gegn stríðs-
rekstri nasistastjórnarinnar og
kom á framfæri gegnum útvarp,
t.d. við þýska hermenn á austur-
vígstöðvunum. Hann hamraði á því
að stríðið væri tapað og að þeir
ættu ekki heimkomu von. Sama að-
ferð og Marlene Dietrich notaði til
að draga kjark og baráttuvilja úr
þýskum hermönnum. Ljóðið um
móðurina er af þessum toga.
Mín skömm, ég fékk þér skóna,
og skyrtuna moldarbrúna.
Það hefði ég ekki að eilífu gert,
með allt sem að veit ég núna.
Er sá ég þig höndina hefja,
með Hitlerskveðju svo fljótt.
Ég vissi’ ekki þá að við það mundi
hún visna og missa þrótt.
Sonur, ég heyrði þig hrópa
um hetjur og ofurkyn.
Mig grunaði ekki né gáði,
að gerðist þú böðulsins vin.
Seinna ég sá þig ösla
um svaðið sem Hitlers þý.
Vissi’ ekki’að þeir sem villtust þá leið
vart kæmu heim á ný.
Sonur, þú sagðir að landið
sjá myndi nýja tíð,
en ræddir ekki um að rigndi sprengjum,
um rústir, hungur og stríð.
Þú barst þína brúnu skyrtu,
mín byrði og sekt var rík,
er skynjaði loks og skildi:
sú skyrta var dauðsmanns flík.
„Svona er það bara,“ segir Ár-
mann Þorgrímsson á Leir:
Þegar læðist aldur að
unaðs stundum getan hafnar,
elli glöpin eru það
eina sem þá vex og dafnar.
„Sléttubönd eru skemmtilegur
bragarháttur og gaman að lesa þau
líka aftur á bak,“ segir Ingólfur
Ómar:
Öndin léttist seggja senn
seiða glettur ljóða.
Böndin sléttu ylja enn
ómar fléttan góða.
Halldór Blöndal
halldorblondal@simnet.is
Vísnahorn
Ljóð þýskrar móður