Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.05.2019, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.05.2019, Blaðsíða 9
Töpum ekki í hlýjunni á Alþingi Við unnum Mynd: Friðgeir Olgeirsson ORKUSTRÍÐiNU ÞORSKASTRÍÐIN Skorum á þingmenn að segja Nei við orkupakkanum! www.orkanokkar.is á köldu Atlantshafinu Ekkert land framleiðir meiri raforku á íbúa en Ísland. Orkan er hrein. Við megum ekki glata fullu forræði okkar yfir þessari verðmætu auðlind. Með einum fingri í hlýjum þingsal, geta þingmenn tryggt þjóðinni full yfirráð yfir orkuauðlindum landsins og afstýrt lagalegri óvissu bæði gagnvart stjórnarskrá og EES-samningnum.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.