Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.05.2019, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.05.2019, Blaðsíða 25
Sjaldan er meiri þörf fyrir skemil en á sumrin, fyrst og fremst fyrir fætur upp í loft en líka til að leggja frá sér bækur og sólgleraugu. IKEA 6.900 kr. 12.5. 2019 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25 Að kubba er góð slökun. Architecture-línan frá Lego er ekki aðeins leikur heldur hið fegursta stofustáss. Kubbuð New York fer vel á hillu. LEGO búðin 9.990 kr. Jurtamyndirnar sem Hrím hannar gefa heimilinu hlý- legan svip og ró. Fjólan kemur í tveimur stærðum. Hrím 5.490-8.990 kr. Vandað og breitt hengirúm í smá hippalitum. Útilegumaðurinn 7.995 kr. Að púsla er góð slökun. Og ef mann langar í annað en vatnalilju- málverk er listaverk Andy Warhol mest töff. Galison.com 2.000 kr. Sælgætisát í sum- arfríinu þarf að vera lekkert. Heimahúsið 11.300 kr. Nettur hátalari til að hafa með sér út á svalir, í baðið og víðar frá Kreafunk. Fako 5.995 kr. Í sumarfríi splæsir maður á sig fínu baðsalti úr villt- um íslenskum jurtum. Skinboss.is 3.490 kr. Í sumarfríum má hætta að fylgjast með klukkunni. Nema ef það þarf að mæla hvað kakan er lengi í ofninum, þá er hægt að nota stundaglös frá Hay, sem mæla allt frá þremur mínútum upp í hálftíma. Epal 1.500-3.950 kr.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.