Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.05.2019, Blaðsíða 27
12.5. 2019 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27
LÁRÉTT
1. Listamaður sem staðhæfir að Gestalt sé næstum ekki með kar
eitt. (12)
7. Ein króna með lamb eitt böggli. (7)
11. Bílastæðislyktin kallar einfaldlega eftir skyldunni. (7)
12. Feðgarnir og Kim búa til auðkennið sem er stundum notað á
gemsanum. (12)
13. Ryk gaf sið um nöldrið. (9)
14. Tíminn á skautasvellinu felst í hraðri ferð með óþekktu. (8)
15. Útlendingur – en af hverju hjá farangri? (9)
17. Angir aftur þegar fer að gera skúr. (5)
18. Nautgripur nær að buffa liþíum. (7)
19. Hvatvís ávítar stuttar. (9)
21. Ókei, Sara náði að finna miskunn þess sem er næstum kon-
ungur. (10)
22. Teresa þykir ein rugluð á jarðhitasvæði. (12)
26. Sjaldgæfur daðrari. (3)
28. Ef nú lasinn þá er það af einhvers konar kvefpestinni. (10)
29. Eftir trikk lem með vondri. (9)
31. Sé Alvin bölva hafi hjá þeirri best þokkuðustu. (12)
33. Kemur að súrefni ennþá með þátttökunni. (7)
34. Hefur greinin ruglað grunn einn að deilunni? (14)
35. Er Daníel æsandi hjá másandi? (7)
36. En arðmiðann má einhvern veginn finna hjá handverks-
mönnum. (11)
LÓÐRÉTT
1. Jórtraður og góður með bílastæði í Los Angeles. (8)
2. Sein með Gunnari en gast einn erfiðasta yfirferðar. (12)
3. Andartak, tífan er virk. (5)
4. Efni sem er einfaldlega slý við kamar skapar það sem við erum
öll í. (12)
5. Pabbi með belju finnur fulla. (7)
6. Véfengi Sláturfélagið og tikki ranglega út af bita af hvalnum. (12)
7. Skjaga ruglaður og erfiða. (6)
8. Með Maríu afrekar að rugla ferðalanga. (12)
9. Bless, klukkan eitt enn garnir finnast hjá ritunum. (12)
10. Sé bókhneigðan með fuglinn. (5)
15. Hvað? Matvælastofnun nær að djöflast. (6)
16. Úr mishröðu og flæktu kemur reglusöm. (8)
18. Býli býr til ríki úr túni. (12)
19. Ráð til að hreinsa fljótt er óyndisúrræði. (10)
20. Skreyta með samtíningi. (5)
23. Þreytt á fíngerðu efni á vegi á milli Evrópu og Asíu. (9)
24. Fyrsta flokks björn og spil sjást í þessu forna landi. (9)
25. Hver skollinn? Balinn ber sig öfugt við að finna hann. (9)
27. Stólar með svar sem reynist blótsyrði. (9)
30. Brjáluð partí með fornri verðeiningu. (7)
32. Æpir af bjargarleysi. (5)
Verðlaun eru veitt fyrir rétta
lausn krossgátunnar. Senda
skal þátttökuseðil með nafni
og heimilisfangi ásamt úr-
lausnum í umslagi merktu:
Krossgáta Morgunblaðsins,
Hádegismóum 2, 110 Reykja-
vík. Frestur til að skila lausn
krossgátu 12. maí rennur út á
hádegi föstudaginn 17. maí.
Vinningshafi krossgátunnar 5.
maí er Jón Guðmundsson,
Öldugranda 7, 107 Reykjavík. Hann hlýtur í verð-
laun bókina Gamlinginn sem hugsaði með sér að
hann væri farinn að hugsa of mikið eftir Jonas
Jonasson, Nanna B. Þórsdóttir þýddi. JPV gefur út.
KROSSGÁTUVERÐLAUN
Nafn
Heimilisfang
Póstfang
LYKILORÐAGÁTAN Orðlengingin Fimmkrossinn
LYKILORÐ FYRRI VIKU
Stafakassinn
Lausnir fyrri viku
DUGA RUNU TAGI SANS
A
A A A A L P S T Æ
B O Ð S K O R T I
Hvaða bókstaf þarf að bæta
inn í orðin hér að neðan til
að búa til fjögur ný fimm
stafa orð? Ekki má breyta
röð stafanna í orðunum.
Þrautin er að fylla í reitina
með sex þriggja stafa orðum
og nota eingöngu stafi úr
textanum að neðan.
Er hægt að búa til tvö fimm
stafa orð með því að nota
textann að neðan? Já, það
er hægt ef sami bókstafur
kemur fyrir í báðum
orðunum. Hvern staf má
aðeins nota einu sinni.
Orðlengingin
BERÐU RÆGÐI FARÐA VEFÐI
Stafakassinn
ÝSA ROT AÐA ÝRA SOÐ ATA
Fimmkrossinn
BARÓN MURKA
Raðhverfan
Raðhverfan
Lárétt: 1) Vipra 4) Kesti 6) Iðnin
Lóðrétt: 1) Vikni 2) Pásan 3) ArinnNr: 122
Lárétt:
1) Tætir
4) Iðnin
6) Kúgar
Raðhverfa: Orð sem
myndast af öðru orði
þegar stafaröð er breytt.
Þrautin er að finna hvaða tala stendur fyrir hvaða bókstaf og færa í viðeigandi reit í rúðustrikaða boxinu
til hægri. Allt stafrófið er notað. Stafrófið hér að neðan má síðan nota til að að krossa út fundna stafi.
Lóðrétt:
1) Gæsin
2) Nótar
3) Liðar
S