Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.05.2019, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.05.2019, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12.5. 2019 Í Kópavogi tók byggð að myndast í kringum seinna stríð og upphaflega var svæðið skipulagt sem nýbýla-, ræktunar- og sumarbústaðahverfi. Þjónusta þar var svipuð og í sveitum. Kópavogur varð sjálfstætt sveit- arfélag árið 1948 og í dag búa þar um 37.000 manns í bæ sem teygir sig upp að Vatnsenda, en þessi mynd er tekin af svonefndu Skyggnisholti. Hvaða sveitarfélag var það sem klofnaði svo úr varð Kópavogur? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvaða sveitarfélag klofnaði? Svar:Kópavogur varð til þegar svæðið á Kársnesi, Digranesi og við Kópavog og Fossvog, að upplöndum þess meðtöldum, var brotið frá Seltjarnarneshreppi. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.