Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.05.2019, Page 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.05.2019, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12.5. 2019 Í Kópavogi tók byggð að myndast í kringum seinna stríð og upphaflega var svæðið skipulagt sem nýbýla-, ræktunar- og sumarbústaðahverfi. Þjónusta þar var svipuð og í sveitum. Kópavogur varð sjálfstætt sveit- arfélag árið 1948 og í dag búa þar um 37.000 manns í bæ sem teygir sig upp að Vatnsenda, en þessi mynd er tekin af svonefndu Skyggnisholti. Hvaða sveitarfélag var það sem klofnaði svo úr varð Kópavogur? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvaða sveitarfélag klofnaði? Svar:Kópavogur varð til þegar svæðið á Kársnesi, Digranesi og við Kópavog og Fossvog, að upplöndum þess meðtöldum, var brotið frá Seltjarnarneshreppi. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.