Morgunblaðið - 06.06.2019, Side 12

Morgunblaðið - 06.06.2019, Side 12
VIÐ BJÓÐUM UPP Á FJÖLBREYTT ÚRVAL FERÐA FYRIR ALLA Úrval Útsýn hefur verið ferðafélagi Íslendinga í 64 ár. Fáðu persónulega þjónustu hjá okkur við að skipuleggja þína ferð hvert sem er í heiminum. Við leggjum ríka áherslu á góðan aðbúnað og fyrsta flokks fararstjórn. Er ekki tilvalið að njóta þess að fara með Úrval Útsýn í einhverja af okkar frábæru ferðum og njóta þess að skoða eitthvað af þessum heillandi áfangastöðum sem við bjóðum upp á. SJÁÐU MEIRA Á URVALUTSYN.IS TALAÐU VIÐ FERÐARÁÐGJAFA Í SÍMA 585 4000 EÐA SENDU OKKUR PÓST Á INFO@UU.IS TVÆR AF MÖGNUÐUSTU BORGUM SPÁNAR 23. - 29. ÁGÚST 7 DAGAR Tvær af mögnuðustu borgum Spánar sóttar heim. Sláðu tvær flugur í einu höggi drekktu í þig spánska menningu, sögu, glæsileik og skemmtun. Skoðunarferðir og hinn óborganlegi fararstjóri Jón Eyjólfur Sigurðsson VERÐ FRÁ 179.900 KR. 10. - 20. SEPTEMBER 11 DAGAR Skelltu þér í spor Arabíu-Lawrence og komdu með í ævintýri. VERÐ FRÁ 479.900 KR. Verð ámannm.v. 2 fullorðna. JÓRDANÍA Á VIT ÆVINTÝRA, MENNINGAR OG SÓLAR Fararstjóri Kristján Steinsson 28. ÁGÚST - 4. SEPTEMBER 8 DAGAR Brot af því besta í Suður- og Mið-Evrópu. VERÐ FRÁ 287.900 KR. Verð ámannm.v. 2 fullorðna. ÍTALÍA & SVISS GARDAVATN OG ALPAÆVINTÝR Fararstjóri Hjördís Hildur Jóhannsdóttir Fararstjóri Jón Sigurður Eyjólfsson GRANADA & MADRID VERÐ Á MANN M.V. 2 FULLORÐNA. Á VIT ÆVINTÝRA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.