Morgunblaðið - 06.06.2019, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 06.06.2019, Blaðsíða 60
60 ÍÞRÓTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. JÚNÍ 2019 Pepsi Max-deild kvenna Selfoss – Þór/KA ...................................... 0:1 Staðan: Valur 5 5 0 0 17:3 15 Breiðablik 5 5 0 0 17:4 15 Þór/KA 6 4 0 2 11:11 12 Stjarnan 5 3 0 2 5:7 9 ÍBV 5 2 0 3 9:7 6 Fylkir 5 2 0 3 6:9 6 HK/Víkingur 5 2 0 3 3:7 6 Selfoss 6 2 0 4 6:12 6 KR 5 1 0 4 5:11 3 Keflavík 5 0 0 5 4:12 0 2. deild kvenna Völsungur – FHL..................................... 2:1 Staðan: Grótta 3 2 1 0 8:1 7 Álftanes 2 2 0 0 10:1 6 Völsungur 2 2 0 0 5:2 6 Fjarð/Hött/Leikn. 3 1 0 2 4:4 3 Hamrarnir 3 1 0 2 3:6 3 Leiknir R. 3 0 1 2 1:9 1 Sindri 2 0 0 2 1:9 0 Þjóðadeild UEFA Undanúrslit í Porto: Portúgal – Sviss ....................................... 3:1 Cristiano Ronaldo 25., 88., 90. – Ricardo Rodríguez 57. (víti). KNATTSPYRNA KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Samsungv.: Stjarnan – Breiðablik...... 19.15 Meistaravellir: KR – Keflavík ............. 19.15 1. deild kvenna, Inkasso-deildin: Eimskipsv.: Þróttur R. – Augnablik... 19.15 Mustad-völlur: Grindavík – FH .......... 19.15 Hertz-völlur: ÍR – ÍA ........................... 19.15 Ásvellir: Haukar – Afturelding ........... 19.15 1. deild karla, Inkasso-deildin: Rafholtsvöllur: Njarðvík – Fram........ 19.15 2. deild karla: Húsavíkurv.: Völsungur – Dalvík/Rey 19.15 3. deild karla: Valsvöllur: KH – Reynir S........................ 20 HANDKNATTLEIKUR Umspil HM kvenna, seinni leikur: Laugardalshöll: Ísland – Spánn.......... 19.45 Í KVÖLD! Þýskaland Undanúrslit, annar leikur: Alba Berlín – Oldenburg .................... 79:68  Martin Hermannsson skoraði 10 stig fyrir Alba Berlín, tók 3 fráköst og gaf 5 stoðsendingar á 26 mínútum.  Alba Berlín er 2:0 yfir í einvíginu en vinna þarf þrjá leiki. KÖRFUBOLTI ins í síðustu leikjum þó að mörkin hafi látið á sér standa. Barbára Gísladóttir og Grace Rapp voru mjög sprækar framan af en tókst ekki að skora. Það var eingöngu vegna frábærrar framgöngu Bryn- dísar Láru Hrafnkelsdóttur í marki Þórs/KA. Landeyingurinn ætlaði ekki að gefa Selfyssingunum neitt. Fyrri hálfleikur var mjög opinn og skemmtilegur og bæði lið hefðu auð- veldlega getað bætt við mörkum. Staðan gjörbreyttist í seinni hálfleik, sjálfsagt eftir taktískar ræður þjálf- aranna. Selfoss var ívið meira með boltann en færin voru fá, og hinum megin á vellinum gerðu þær vín- rauðu vel í því að loka á sókn- araðgerðir gestanna. Munurinn í gærkvöldi lá í gæðum hinnar mexíkósku Stephany Mayor sem þurfti bara eitt færi til þess að gera út um leikinn. Þór/KA er áfram í 3. sætinu og liðið bíður eftir því að toppliðin misstígi sig. Múr úr Land- eyjum og mark frá Mexíkó  Þór/KA fagnaði sigri fyrir „fríið“ Ljósmynd/Þórir Ó. Tryggvason Lykilmaður Stephany Mayor skoraði sigurmarkið á Selfossi í gær. Á SELFOSSI Guðmundur Karl sport@mbl.is Akureyringar geta farið glaðir inn í fríið í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu en Þór/KA vann góðan sigur á Selfossi á útivelli í gærkvöldi, 1:0. Þetta var fyrsti leikurinn í 6. umferðinni en nú tekur við rúmlega tveggja vikna hlé sem gefur norð- anliðinu tækifæri til þess að safna kröftum. Leikmannahópurinn er nokkuð lemstraður að sögn Halldórs Jóns Sigurðssonar þjálfara og veitir ekki af hvíldinni. Ekki batnaði staðan snemma leiks í gær þegar Arna Sif Ásgrímsdóttir fór meidd af velli eftir að hafa lent illa á öxlinni. Selfyssingar ætla að æfa af kappi í fríinu og nota það til þess að bæta sinn leik enn frekar. Það hafa verið ákveðin batamerki á sóknarleik liðs- Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín eru komnir í 2:0 í und- anúrslitaeinvígi sínu við Oldenburg í þýsku 1. deildinni í körfubolta. Berlínarliðið þarf því aðeins einn sigur í viðbót til að komast í úrslit. Liðið vann 79:68-sigur á heimavelli í gærkvöld en liðin mætast næst á heimavelli Oldenburg á sunnudag. Martin skoraði 10 stig í gær. Hann hitti úr 5 af 8 skotum sínum innan þriggja stiga línunnar en klikkaði á sex skotum utan hennar. Hann gaf 5 stoðsendingar og tók 3 fráköst. Martin nálgast úrslitaeinvígið Ljósmynd/FIBA Góður Martin Hermannsson skoraði 10 stig í gær og gaf 5 stoðsendingar. Frá því að Þórir Hergeirsson tók við sem aðalþjálfari norska kvenna- landsliðsins í handbolta, árið 2009, hefur hann stýrt liðinu á 12 stór- mótum. Í gær tryggði liðið sér svo sæti á HM í desember en Noregur hefur tvívegis orðið heimsmeistari undir stjórn Þóris, árin 2011 og 2015, þrívegis Evrópumeistari og einu sinni ólympíumeistari. Noregur hafði unnið fyrri um- spilsleik sinn við Hvít-Rússa 34:21 og komst í 12:1 í seinni leiknum í gær, en vann leikinn „aðeins“ 31:28. Einvígið fór því 65:49. Þórir með Noreg á 13. stórmótið AFP Formsatriði Þórir Hergeirsson og hans lið flaug áfram á HM í Japan. 0:1 Stephany Mayor 11. I Gul spjöldÓttar Guðlaugsson (aðstoð- arþjálfari) og Hólmfríður Magn- úsdóttir (Selfossi), Lára Kristín Ped- ersen og Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir (Þór/KA). I Rauð spjöldEngin. SELFOSS – ÞÓR/KA 0:1 M Anna María Friðgeirsdóttir (Selfossi) Þóra Jónsdóttir (Selfossi) Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir (Self.) Karitas Tómasdóttir (Selfossi) Bryndís Lára Hrafnkelsd. (Þór/KA) Bianca Sierra (Þór/KA) Stephany Mayor (Þór/KA) Lára Kristín Pedersen (Þór/KA) Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir (Þór/KA) Dómari: Helgi Ólafsson, 7. Áhorfendur: 109. Ef allir 23 leikmenn svissneska landsliðsins í knattspyrnu sem staddir voru á Drekavelli í Portú- gal í gærkvöld legðu markafjölda sinn saman næðu þeir upp í 88 mörk. Það er sami fjöldi og Cris- tiano Ronaldo hefur nú skorað fyrir Portúgal eftir að hann gerði þrennu í 3:1-sigri á Sviss í undan- úrslitum Þjóðadeildarinnar. Þar með er ljóst að Portúgal mætir annaðhvort Englandi eða Hollandi í úrslitaleik Þjóðadeild- arinnar á sunnudaginn. Undan- úrslitaleikurinn stefndi í framleng- ingu, eftir aukaspyrnumark Ronaldos og jöfnunarmark Ricardo Rodríguez úr víti, en Ronaldo sýndi snilli sína á ný með tveimur lag- legum mörkum á lokamínútunum. Ronaldo hefur nú skorað sjö þrennur fyrir Portúgal, og alls 53 þrennur á ferli sínum með fé- lagsliðum og landsliði. Hann er næstmarkahæsti landsliðsmaður sögunnar á eftir Ali Daei sem skor- aði 109 mörk fyrir Íran á sínum ferli. sindris@mbl.is AFP Magnaður Cristiano Ronaldo fagnar einu þriggja marka sinna í gær. Með jafnmörg mörk og 23 andstæðingar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.