Morgunblaðið - 06.06.2019, Side 60

Morgunblaðið - 06.06.2019, Side 60
60 ÍÞRÓTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. JÚNÍ 2019 Pepsi Max-deild kvenna Selfoss – Þór/KA ...................................... 0:1 Staðan: Valur 5 5 0 0 17:3 15 Breiðablik 5 5 0 0 17:4 15 Þór/KA 6 4 0 2 11:11 12 Stjarnan 5 3 0 2 5:7 9 ÍBV 5 2 0 3 9:7 6 Fylkir 5 2 0 3 6:9 6 HK/Víkingur 5 2 0 3 3:7 6 Selfoss 6 2 0 4 6:12 6 KR 5 1 0 4 5:11 3 Keflavík 5 0 0 5 4:12 0 2. deild kvenna Völsungur – FHL..................................... 2:1 Staðan: Grótta 3 2 1 0 8:1 7 Álftanes 2 2 0 0 10:1 6 Völsungur 2 2 0 0 5:2 6 Fjarð/Hött/Leikn. 3 1 0 2 4:4 3 Hamrarnir 3 1 0 2 3:6 3 Leiknir R. 3 0 1 2 1:9 1 Sindri 2 0 0 2 1:9 0 Þjóðadeild UEFA Undanúrslit í Porto: Portúgal – Sviss ....................................... 3:1 Cristiano Ronaldo 25., 88., 90. – Ricardo Rodríguez 57. (víti). KNATTSPYRNA KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Samsungv.: Stjarnan – Breiðablik...... 19.15 Meistaravellir: KR – Keflavík ............. 19.15 1. deild kvenna, Inkasso-deildin: Eimskipsv.: Þróttur R. – Augnablik... 19.15 Mustad-völlur: Grindavík – FH .......... 19.15 Hertz-völlur: ÍR – ÍA ........................... 19.15 Ásvellir: Haukar – Afturelding ........... 19.15 1. deild karla, Inkasso-deildin: Rafholtsvöllur: Njarðvík – Fram........ 19.15 2. deild karla: Húsavíkurv.: Völsungur – Dalvík/Rey 19.15 3. deild karla: Valsvöllur: KH – Reynir S........................ 20 HANDKNATTLEIKUR Umspil HM kvenna, seinni leikur: Laugardalshöll: Ísland – Spánn.......... 19.45 Í KVÖLD! Þýskaland Undanúrslit, annar leikur: Alba Berlín – Oldenburg .................... 79:68  Martin Hermannsson skoraði 10 stig fyrir Alba Berlín, tók 3 fráköst og gaf 5 stoðsendingar á 26 mínútum.  Alba Berlín er 2:0 yfir í einvíginu en vinna þarf þrjá leiki. KÖRFUBOLTI ins í síðustu leikjum þó að mörkin hafi látið á sér standa. Barbára Gísladóttir og Grace Rapp voru mjög sprækar framan af en tókst ekki að skora. Það var eingöngu vegna frábærrar framgöngu Bryn- dísar Láru Hrafnkelsdóttur í marki Þórs/KA. Landeyingurinn ætlaði ekki að gefa Selfyssingunum neitt. Fyrri hálfleikur var mjög opinn og skemmtilegur og bæði lið hefðu auð- veldlega getað bætt við mörkum. Staðan gjörbreyttist í seinni hálfleik, sjálfsagt eftir taktískar ræður þjálf- aranna. Selfoss var ívið meira með boltann en færin voru fá, og hinum megin á vellinum gerðu þær vín- rauðu vel í því að loka á sókn- araðgerðir gestanna. Munurinn í gærkvöldi lá í gæðum hinnar mexíkósku Stephany Mayor sem þurfti bara eitt færi til þess að gera út um leikinn. Þór/KA er áfram í 3. sætinu og liðið bíður eftir því að toppliðin misstígi sig. Múr úr Land- eyjum og mark frá Mexíkó  Þór/KA fagnaði sigri fyrir „fríið“ Ljósmynd/Þórir Ó. Tryggvason Lykilmaður Stephany Mayor skoraði sigurmarkið á Selfossi í gær. Á SELFOSSI Guðmundur Karl sport@mbl.is Akureyringar geta farið glaðir inn í fríið í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu en Þór/KA vann góðan sigur á Selfossi á útivelli í gærkvöldi, 1:0. Þetta var fyrsti leikurinn í 6. umferðinni en nú tekur við rúmlega tveggja vikna hlé sem gefur norð- anliðinu tækifæri til þess að safna kröftum. Leikmannahópurinn er nokkuð lemstraður að sögn Halldórs Jóns Sigurðssonar þjálfara og veitir ekki af hvíldinni. Ekki batnaði staðan snemma leiks í gær þegar Arna Sif Ásgrímsdóttir fór meidd af velli eftir að hafa lent illa á öxlinni. Selfyssingar ætla að æfa af kappi í fríinu og nota það til þess að bæta sinn leik enn frekar. Það hafa verið ákveðin batamerki á sóknarleik liðs- Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín eru komnir í 2:0 í und- anúrslitaeinvígi sínu við Oldenburg í þýsku 1. deildinni í körfubolta. Berlínarliðið þarf því aðeins einn sigur í viðbót til að komast í úrslit. Liðið vann 79:68-sigur á heimavelli í gærkvöld en liðin mætast næst á heimavelli Oldenburg á sunnudag. Martin skoraði 10 stig í gær. Hann hitti úr 5 af 8 skotum sínum innan þriggja stiga línunnar en klikkaði á sex skotum utan hennar. Hann gaf 5 stoðsendingar og tók 3 fráköst. Martin nálgast úrslitaeinvígið Ljósmynd/FIBA Góður Martin Hermannsson skoraði 10 stig í gær og gaf 5 stoðsendingar. Frá því að Þórir Hergeirsson tók við sem aðalþjálfari norska kvenna- landsliðsins í handbolta, árið 2009, hefur hann stýrt liðinu á 12 stór- mótum. Í gær tryggði liðið sér svo sæti á HM í desember en Noregur hefur tvívegis orðið heimsmeistari undir stjórn Þóris, árin 2011 og 2015, þrívegis Evrópumeistari og einu sinni ólympíumeistari. Noregur hafði unnið fyrri um- spilsleik sinn við Hvít-Rússa 34:21 og komst í 12:1 í seinni leiknum í gær, en vann leikinn „aðeins“ 31:28. Einvígið fór því 65:49. Þórir með Noreg á 13. stórmótið AFP Formsatriði Þórir Hergeirsson og hans lið flaug áfram á HM í Japan. 0:1 Stephany Mayor 11. I Gul spjöldÓttar Guðlaugsson (aðstoð- arþjálfari) og Hólmfríður Magn- úsdóttir (Selfossi), Lára Kristín Ped- ersen og Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir (Þór/KA). I Rauð spjöldEngin. SELFOSS – ÞÓR/KA 0:1 M Anna María Friðgeirsdóttir (Selfossi) Þóra Jónsdóttir (Selfossi) Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir (Self.) Karitas Tómasdóttir (Selfossi) Bryndís Lára Hrafnkelsd. (Þór/KA) Bianca Sierra (Þór/KA) Stephany Mayor (Þór/KA) Lára Kristín Pedersen (Þór/KA) Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir (Þór/KA) Dómari: Helgi Ólafsson, 7. Áhorfendur: 109. Ef allir 23 leikmenn svissneska landsliðsins í knattspyrnu sem staddir voru á Drekavelli í Portú- gal í gærkvöld legðu markafjölda sinn saman næðu þeir upp í 88 mörk. Það er sami fjöldi og Cris- tiano Ronaldo hefur nú skorað fyrir Portúgal eftir að hann gerði þrennu í 3:1-sigri á Sviss í undan- úrslitum Þjóðadeildarinnar. Þar með er ljóst að Portúgal mætir annaðhvort Englandi eða Hollandi í úrslitaleik Þjóðadeild- arinnar á sunnudaginn. Undan- úrslitaleikurinn stefndi í framleng- ingu, eftir aukaspyrnumark Ronaldos og jöfnunarmark Ricardo Rodríguez úr víti, en Ronaldo sýndi snilli sína á ný með tveimur lag- legum mörkum á lokamínútunum. Ronaldo hefur nú skorað sjö þrennur fyrir Portúgal, og alls 53 þrennur á ferli sínum með fé- lagsliðum og landsliði. Hann er næstmarkahæsti landsliðsmaður sögunnar á eftir Ali Daei sem skor- aði 109 mörk fyrir Íran á sínum ferli. sindris@mbl.is AFP Magnaður Cristiano Ronaldo fagnar einu þriggja marka sinna í gær. Með jafnmörg mörk og 23 andstæðingar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.