Morgunblaðið - 06.06.2019, Page 70

Morgunblaðið - 06.06.2019, Page 70
70 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. JÚNÍ 2019 Á föstudag Norðan 5-10 m/s, en 10-15 með austurströndinni. Léttskýjað um landið sunnan- og vestanvert. Hiti 4 til 16 stig Á laugardag Austan og norðaustan 8-13 og rigning með köflum. Hiti 5 til 13 stig. RÚV 13.00 Kastljós 13.15 Menningin 13.25 Útsvar 2014-2015 14.30 Saga Danmerkur – Ár- miðaldir 15.30 Popppunktur 2011 16.25 Í garðinum með Gurrý 16.55 Kaupmannahöfn – höf- uðborg Íslands 17.20 Kaupmannahöfn – höf- uðborg Íslands 17.40 Sætt og gott 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Heimssýn barna 18.50 Vísindahorn Ævars 19.00 Fréttir 19.25 Veður 19.30 Ísland – Spánn 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Skammhlaup 23.20 Spilaborg Sjónvarp Símans 08.00 Dr. Phil 08.45 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 09.30 The Late Late Show with James Corden 10.15 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Ray- mond 12.20 The King of Queens 12.40 How I Met Your Mother 13.05 The Good Place 13.30 Superstore 13.50 Younger 14.15 Kling Kling 14.40 Our Cartoon President 15.10 90210 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Ray- mond 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19.00 The Late Late Show with James Corden 19.45 The Kids Are Alright 20.10 Lambið og miðin 20.45 Proven Innocent 21.35 The Resident 22.25 FEUD 23.20 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 00.05 The Late Late Show with James Corden 00.50 NCIS 01.35 NCIS: Los Angeles 02.20 Law and Order: Special Victims Unit Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 07.00 The Simpsons 07.25 Friends 07.50 Gilmore Girls 08.30 Ellen 09.15 Bold and the Beautiful 09.35 Anger Management 10.00 Seinfeld 10.20 Seinfeld 10.45 You, Me & Fertility 11.35 Ísskápastríð 12.10 Heimsókn 12.35 Nágrannar 13.05 Almost Friends 14.50 Tommi og Jenni: Willy Wonka og súkku- laðiverksmiðjan 16.10 Two and a Half Men 16.35 Stelpurnar 17.00 Bold and the Beautiful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Veður 19.25 Borgarstjórinn 19.50 The Big Bang Theory 20.15 NCIS 21.00 L.A.’S Finest 21.45 The Blacklist 22.30 Barry 23.00 Lethal Weapon 23.45 Real Time With Bill Maher 00.45 Shetland 01.45 Flórídafanginn 02.30 Killing Eve 20.00 Mannamál 20.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta 21.00 21 – Fréttaþáttur á fimmtudegi endurt. allan sólarhr. 16.00 Gömlu göturnar 16.30 Gegnumbrot 17.30 Tónlist 18.30 Joel Osteen 19.00 Joseph Prince-New Creation Church 19.30 Joyce Meyer 20.00 Í ljósinu 21.00 Omega 22.00 Á göngu með Jesú 23.00 Kall arnarins 20.00 Íslendingarsögur 1 (e) 20.30 Landsbyggðir – Eyjólfur Guðmundsson endurt. allan sólarhr. 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Á tónsviðinu. 15.00 Fréttir. 15.03 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp Krakka RÚV. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sinfóníukvöld: Á leið í tónleikasal. 19.27 Sinfóníutónleikar. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 6. júní Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 3:11 23:43 ÍSAFJÖRÐUR 2:17 24:47 SIGLUFJÖRÐUR 1:56 24:33 DJÚPIVOGUR 2:29 23:24 Veðrið kl. 12 í dag Norðan 8-13 m/s, en 10-15 austanlands. Dálítil rigning eða slydda um norðaustanvert landið, en þurrt og bjart sunnan heiða. Áhorfendur sjón- varpsfrétta RÚV hafa undanfarið notið þess að sjá hinn þraut- reynda fréttamann Boga Ágústsson í ess- inu sínu þar sem hann hefur verið í Kaup- mannahöfn að fylgjast með dönsku þingkosn- ingunum sem voru í gær. Bogi er eins og fiskur í vatni þar í borg, eða eins og Daninn segir: „Han boltrer sig som en fisk i vandet“. Þekking hans á dönskum stjórnmálum og samfélagi er með endemum yfirgripsmikil, í innslögum sínum hefur hann sett stjórnmála- ástandið í Danmörku í áhugavert samhengi og nýtur þar þess að á áratugalöngum starfsferli sín- um sem fréttamaður hefur hann lagt sig í fram- króka við að flytja fréttir frá Norðurlöndunum. Ég deili þessum áhuga með Boga enda hef ég fátt annað gert undanfarnar vikur en að fylgjast með kosningafréttum frá Danmörku. Eitt æsileg- asta augnablikið í öllum þessum fréttaflutningi var á mánudaginn í beinni útsendingu dönsku sjónvarpsstöðvarinnar TV2 í viðtali við Lars Løkke Rasmussen forsætisráðherra sem tekið var við danska þjóðminjasafnið. Skyndilega heyrðist hvinur í lofti, steinn féll af þaki hússins og lenti ör- skammt frá Løkke sem lét sér fátt um finnast og sagði á sinn yfirvegaða danska hátt: „Maður á ekki að taka neinu sem sjálfsögðu.“ Hversu svalur er eiginlega hægt að vera? Ljósvakinn Anna Lilja Þórisdóttir Í Köben Bogi flytur frétt- ir frá Ráðhústorginu. Ljósmynd/ruv.is Bogi „boltrer sig som en fisk i vandet“ 6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa lands- menn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjall- ar um allt og ekkert. 16 til 18 Logi Bergmann Logi fylgir hlustendum K100 síðdegis alla virka daga með góðri tónlist, umræðum um málefni líðandi stundar og skemmtun. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg og Sig- ríður Elva flytja fréttir á heila tím- anum, alla virka daga. Poppgoðið Michael Jackson var einn af fremstu tónlistarmönnum fyrr og síðar og nánast hvert ein- asta mannsbarn þekkir að minnsta kosti einn af hans fjölmörgu slög- urum. Ekki vita þó allir að Jackson var alinn upp sem Vottur Jehóva. Á þessum degi árið 1987 tilkynnti Jackson að hann ætlaði sér að slíta öll tengsl við trúfélagið. Hann ljóstr- aði því einnig upp að hann hefði dulbúið sig á tónleikaferðum sínum og barið að dyrum fólks með skila- boð Varðturnsins í farteskinu í þeim borgum sem hann heimsótti. Var Vottur Jehóva Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 11 léttskýjað Lúxemborg 27 heiðskírt Algarve 23 léttskýjað Akureyri 7 léttskýjað Dublin 11 skýjað Barcelona 22 léttskýjað Egilsstaðir 4 rigning Vatnsskarðshólar 11 léttskýjað Glasgow 10 rigning Mallorca 25 heiðskírt London 16 skýjað Róm 23 léttskýjað Nuuk 15 léttskýjað París 12 rigning Aþena 24 léttskýjað Þórshöfn 8 alskýjað Amsterdam 17 skýjað Winnipeg 19 léttskýjað Ósló 14 skýjað Hamborg 25 léttskýjað Montreal 15 skýjað Kaupmannahöfn 27 heiðskírt Berlín 32 heiðskírt New York 24 heiðskírt Stokkhólmur 26 heiðskírt Vín 27 léttskýjað Chicago 25 skýjað Helsinki 24 heiðskírt Moskva 25 heiðskírt  Þættir frá BBC þar sem krakkar á aldrinum 6-11 ára segja okkur hvað þeim finnst um heiminn á athyglisverðan, fyndinn og hjartnæman hátt. RÚV kl. 18.01 Heimssýn barna SKECHERS ELITE FLEX HERRA INNISKÓR. STÆRÐIR 41-47,5 5.995.- HERRASKÓR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.