Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.06.2019, Side 18

Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.06.2019, Side 18
Turtildúfur eru sniðugar fyrir brúðhjón. Epal 14.500 kr. Vínrekki undir flösk- urnar er falleg gjöf. Duka 12.990 kr. Brúklegar brúðargjafir Sumarið er tími brúðkaupa og þá þarf að huga að brúðargjöfum. Morgunblaðið kannaði málið og fann frábærar gjafir fyrir einstaklinga eða hópa að gefa nýjum hjónum. Þær munu pottþétt slá í gegn og nýtast vel á vegferð lífsins. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Þessi glæsilegu hnífapör fyrir 16 manns eru frá Arne Jacobsen. Líf og list 29.780 kr. Rómantískt sæng- urverasett er æðislegt á brúð- kaupsnóttina. Lín design 17.990 kr. Þessi flotta klukka er flott í stofuna. Módern 44.900 kr. Mortél er nauðsyn í hvert eldhús. Kokka 4.980 kr. Nespresso-kaffivél er þarfaþing ef drekka á gott kaffi í hjónabandinu. Þessi heitir Citiz&Milk. Nespresso 34.995 kr. 18 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30.6. 2019 LÍFSSTÍLL FAXAFENI 5 Reykjavík 588 8477 DALSBRAUT 1 Akureyri 588 1100 SKEIÐI 1 Ísafirði 456 4566 AFGREIÐSLUTÍMI Mán.–fös. 10–18 | Lau. 11–16 www.betrabak.is 60%AFSLÁTTUR ALLT AÐ VEFVERSLUN www.betrabak.is OPIN ALLAN SÓLARHRINGINN ÚTSALA SUMAR Þú getur bókað góðan fund í Hörpu Fundarými af öllum stærðum og gerðum Nánar á harpa.is/fundir

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.