Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.07.2019, Page 31

Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.07.2019, Page 31
- vinsælasti vefur landsins Þemað er Ísland – staðir, fólk og stundir Höfundur bestu myndarinnar hlýtur glæsilega tveggja nátta gistingu í Superior-herbergi á Fosshóteli Vatnajökli. Höfundur vinsælustu myndarinnar á Instagram hlýtur tveggja nátta gistingu á Fosshóteli Reykholti. Vikulega verða valdar fimm myndir sem komast í úrslit og birtast á ferðavef mbl.is. Að lokum birtast sigurmyndirnar í Morgunblaðinu 18. ágúst. Keppnin hefst 18. júlí og lýkur 15. ágúst. Dómnefnd skipa Friðrika Hjördís Geirsdóttir, Ragnar Axelsson (RAX) og Kolbrún Pálína Helgadóttir. Ljósmyndakeppni Ferðavefs mbl.is á Instagram Lumar þú á fallegri ljósmynd? Hashtagaðu þá Ferðavef mbl.is #ferdavefurmbl #ferdavefurmbl Ljósmynd: Eggert Jóhannesson / Morgunblaðið

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.