Morgunblaðið - 26.08.2019, Blaðsíða 24
24 ÍÞRÓTTIR
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 26. ÁGÚST 2019
HAGI ehf Stórhöfða 37 • 110 Reykjavík • S. 414-3700 • hagi@hagi.is • Hagi ehf HILTI
Hágæða
vinnuföt
í miklu úrvali
Sérmerkjum fyrir fyrirtæki
Verkfæri og festingar
Mikið úrval af öryggisvörum
Nú fástS s vinnuföt í
Pepsi Max-deild karla
ÍA – ÍBV.................................................... 2:1
KA – KR.................................................... 0:0
Víkingur R. – Grindavík .......................... 1:0
Staðan:
KR 18 12 4 2 36:20 40
Breiðablik 17 9 3 5 34:22 30
FH 17 8 4 5 24:24 28
Stjarnan 17 7 6 4 29:25 27
HK 17 7 4 6 24:19 25
ÍA 18 7 4 7 24:23 25
Valur 17 7 3 7 31:27 24
Víkingur R. 18 5 7 6 26:27 22
Fylkir 17 6 4 7 26:29 22
KA 18 6 3 9 24:29 21
Grindavík 18 3 9 6 14:20 18
ÍBV 18 1 3 14 14:41 6
Pepsi Max-deild kvenna
Keflavík – KR ........................................... 1:2
Þór/KA – Selfoss ...................................... 1:2
Breiðablik – Stjarnan............................... 2:0
Fylkir – Valur ........................................... 1:5
Staðan:
Valur 15 14 1 0 57:9 43
Breiðablik 15 13 2 0 47:13 41
Selfoss 15 8 1 6 19:17 25
Þór/KA 15 7 3 5 28:23 24
Fylkir 15 7 1 7 21:31 22
KR 15 5 1 9 19:30 16
Stjarnan 15 5 1 9 14:30 16
ÍBV 14 4 0 10 24:37 12
Keflavík 15 3 1 11 23:33 10
HK/Víkingur 14 2 1 11 10:39 7
Inkasso-deild karla
Njarðvík – Magni..................................... 2:1
Atli Geir Gunnarsson 70., Ari Már Andr-
ésson 83. – Jakob Hafsteinsson 81.
Þór – Leiknir R. ....................................... 1:1
Alvaro Calleja 27. – Stefán Geirsson 59.
2. deild karla
Fjarðabyggð – ÍR..................................... 3:3
Selfoss – Leiknir F. .................................. 2:0
Vestri – Víðir............................................. 2:1
Dalvík/Reynir – Kári................................ 1:3
Völsungur – KFG ..................................... 1:0
3. deild karla
Reynir S. – Einherji ................................. 3:2
KH – Sindri ............................................... 4:0
Höttur/Huginn– KF................................. 3:4
Inkasso-deild kvenna
Fjölnir – ÍR ............................................... 1:0
Bertha María Óladóttir 82.
Grindavík – Tindastóll............................ 0:3
Vigdís Edda Friðriksdóttir 12., Murielle
Tiernan 71., 73.
KNATTSPYRNA
KNATTSPYRNA
Úrvalsdeild karla:
Kaplakriki: FH – Breiðablik .....................18
Árbær: Fylkir – HK..............................19:15
Hlíðarendi: Valur – Stjarnan ...............19:15
Í KVÖLD!
SMÁRINN/ÁRBÆR/
KEFLAVÍK/AKUREYRI
Stefán Stefánsson
Edda Garðarsdóttir
Skúli B. Sigurðsson
Einar Sigtryggsson
Blikakonur létu hressilega haust-
lægð ekki slá sig útaf laginu þegar
þær fengu Stjörnuna í heimsókn í
15. umferð Pepsí Max deildar
kvenna í gær og unnu sannfær-
andi 2:0 sigur, sem er þeim afar
nauðsynlegur til að verja Íslands-
meistaratitil sinn því Valskonur
eru með tveimur stigum meira nú
þegar þrjár umferðir eru eftir af
mótinu.
Breiðablik byrjaði með látum
þar sem Agla María Albertsdóttir
og Karólína Lea létu vörn Stjörn-
unnar hafa nóg að gera en mörkin
létu á sér standa fram að 20. mín-
útu þegar Agla María afgreiddi
frábæra sendingu Karólínu í netið.
Garðbæingar voru þó alveg með í
leiknum og fengu nokkur færi
þegar vörn Blika brást en þegar
leið á leikinn tóku heimakonur
leikinn að mestu yfir.
„Við elskum svona veður, uppá-
halds veðrið okkar og við fengum
góð þrjú stig. Þær komu með nýtt
kerfi og við keyrðum bara á þær,
náðum góðu marki í fyrri hálfleik
og spiluðum mjög vel,“ sagði Kar-
ólína Lea eftir leikinn en hún átti
mjög góða spretti í leiknum.
Spurð hvort fjöldi marka skipti
máli eða hvort hugurinn sé örlítið
að spá í mikilvægan leik við Val í
17. umferð, sem gæti skilið milli
feigs og ófeigs, þvertók Karólína
fyrir það.
„Við vitum að Valur er rétt á
undan okkur en erum ekkert að
einblína á það, við einbeitum okk-
ur bara að okkar leik og sjáum
hvað það gefur okkur. Við erum
ekkert að spá í mörkin, förum
bara í alla leiki til að ná í þrjú stig
og ekkert annað.“
Ekki vantaði færin hjá Blika-
konum og flest fékk Berglind
Björg Þorvaldsdóttir en henni
virtist fyrirmunað að hitta markið.
Eitthvað sem gæti skipt máli síðar
ef markatalan fer að skipta máli.
Sagan segir að lið hafa fallið, farið
upp um deild eða unnið deild á
markamun. Ef hinsvegar þjálfara
og leikmönnum tekst að halda ein-
beitingunni og fara ekki framúr
sér, eins og Þorsteinn þjálfari
Blikakvenna sagði, þá er allt
mögulegt.
Stjarnan, sem komst á gott
skrið í byrjun móts, varð að sætta
sig við að færast niður í 7. sæti
eftir tapið. stes@mbl.is
Skemmtileg
spilamennska Vals
Fylkiskonur mættu öflugar til
leiks þegar þær mættu toppliði
Vals í gærdag. Varnarskipulagið
var gott, þéttleikinn mikill og voru
þar af leiðandi duglegar að stela
boltum af Valstám, sérstaklega á
miðsvæðinu. Framan af náðu þær
Ída Marín, Bryndís Arna ásamt
Radojicic og Þórdísi Elvu að
tengja vel og sköpuðu usla í varn-
arlínu Vals. Það þurfti tæpan
rangstöðudóm til að trekkja öfl-
ugustu sóknarlínu landsins í gang.
Elín Metta virðist óstöðvandi í
vítateigum andstæðinganna og ef
þeir reyna að stöðva hana þá
koma kollegar hennar í sókn-
arleiknum askvaðandi með knött-
inn og skapa hættu úr öllum átt-
um. Frísk Fanndís lagði upp
fyrstu tvö mörk Elínar Mettu með
því að vaða upp kantinn inn að en-
dalínu og leggja hann út á mark-
teigslínu. Í millitíðinni átti Mar-
grét Lára fullkomna sendingu inn
fyrir á Hlín sem þurfti lítið annað
að gera en að leggja boltann í
markið. Staðan var 0:3 í hálfleik
og Valur með fullt vald á leiknum,
héldu boltanum vel og gáfu ekki
færi á sér.
Seinni hálfleikur byrjaði með
mótspyrnu Fylkis en það nægði
ekki. Margrét Lára átti fallega
Valskonur stöðvuðu fimm
Óbreytt staða í kapphlaupi Vals og Breiðabliks um Ís-
landsmeistaratitilinn Katrín tryggði KR afar mikilvægan
sigur í Bítlabænum Selfoss komið upp í 3. sæti
Í Smáranum Alexandra Jó-
hannsdóttir skoraði síðara
mark Breiðabliks gegn
Stjörnunni í gær.
1:0 Agla María Albertsdóttir 20.
2:0 Alexandra Jóhannsdóttir 60.
I Gul spjöldKristín Dís Árnadóttir
(Breiðabliki), María Eva Eyjólfsdóttir
(Stjörnunni).
Dómari: Gunnar F. Róbertsson, 8.
Áhorfendur: 182.
BREIÐABLIK – STJARNAN 2:0
M
Agla María Albertsdóttir. (Breið.)
Heiðdís Lillýardóttir (Breiðabliki)
Karólína Lea Vilhjálmsd. (Breið.)
Kristín Dís Árnadóttir (Breiðabliki)
Hildigunnur Ýr Benediktsd. (Stjör.)
Sóley Guðmundsdóttir (Stjörn.)
Anna María Baldursd. (Stjörnunni)
Þórsarar hefðu getað
jafnað topplið Fjölnis
að stigum í 1. deild
karla í knattspyrnu,
Inkasso-deildinni, um
helgina en 1:1-
jafntefli á heimavelli
gegn Leikni R. kom í
veg fyrir það.
Alvaro Montejo
kom Þór yfir og stuttu
síðar fékk Leikn-
ismaðurinn Bjarki Að-
alsteinsson rautt
spjald. Stefán Árni
Geirsson jafnaði hins
vegar metin eftir hlé
og þar við sat.
Þór er í þriðja sæt-
inu, nú með 33 stig, en
Leiknismenn eru
einnig í harðri baráttu
um að komast upp
sæti neðar með 30
stig. Fjölnir er með 35
á toppnum og Grótta 34.
Það er ekki minni spenna á botn-
inum þar sem 2:1-sigur Njarðvíkur á
Magna galopnaði fallbaráttuna.
Magni missti Svein Óla Birgisson af
velli með rautt spjald áður en Atli
Geir Gunnarsson kom Njarðvík yfir.
Jakob Hafsteinsson jafnaði áður en
Ari Már Andrésson tryggði Njarð-
vík öll stigin.
Njarðvík er engu að síður enn á
botninum, nú með 14 stig, en Magni
er þar fyrir ofan með 16 stig og hefði
getað komist upp úr fallsæti með
þriðja sigrinum í röð. Haukar hafa
einnig 16 stig og Afturelding 18.
Þórsvöllur Sigurður Marinó Kristjánsson skýlir
boltanum í Leiknisleiknum.
Þór missti af toppnum og
fallbaráttan orðin galopin
Ljósmynd/Þórir Tryggvason
0:1 Grace Maher 8.
1:1 Amelía Rún Fjeldsted 35.
1:2 Katrín Ómarsdóttir 78. (víti)
I Gul spjöldMaired Fulton, Sveindís Jane
Jónsdóttir (Keflavík), Hugrún Lilja
Ólafsdóttir, Katrín Ómarsdóttir (KR).
Dómari: Ásmundur Þ. Sveinsson, 8.
Áhorfendur: Óuppgefið.
KEFLAVÍK – KR 1:2
M
Amelía Rún Fjeldsted (Keflavík)
Aytac Sharifova (Keflavík)
Maired Fulton (Keflavík)
Gloria Douglas (KR)
Guðmunda Brynja Óladóttir (KR)
Katrín Ómarsdóttir (KR)
Tijana Kristic (KR)