Morgunblaðið - Sunnudagur - 04.08.2019, Blaðsíða 27
4.8. 2019 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27
LÁRÉTT
1. Flug yfir fjöl hjá lífverum? (13)
7. Stór og sá fallegi mætast við öndvegi. (6)
10. Að labbi stefni með snifsi. (11)
12. Enn orm elska og einn Frakka líka. (8)
13. Fæ vax, tap og rós en tapi hlutfalli. (13)
14. Reikna með rugli á götu. (6)
16. Skara í risinu út af sagganum. (10)
18. Það sem hefur verið gert auðveldara nær að enda aflið. (9)
20. Fyrsta flokks extra large hjá Apú og riðnar og flæktar eru not-
aðar í fatauppfyllingarnar. (12)
22. Kveinstafir valda frestunum. (5)
23. Flautið á sedduna. (8)
24. Uppreimaður með hreinsaðan. (7)
26. Í lokin hátt og blautt óp afar öfugt reynist koma frá vinnuvél. (12)
29. Hrakar ætt út af þvælu með dautt dýr. (9)
30. Kvakhljóð er einhvern veginn öðruvísi hávaði. (11)
31. Góðglaður er sá sem hefur verið notaður til kennslu. (7)
34. Æting flækir reytingu. (5)
35. Ruglaður ólst pent upp hjá þeirri með flækt hár. (8)
36. Filip ruglast á grönum. (5)
37. Sért á knattspyrnuleik með merki. (7)
38. Fer norður í Ríkisskattstjóra til að erlend verði sýnileg. (10)
LÓÐRÉTT
2. Fundaðir ruglaður um brennandi. (8)
3. Gribban kastar fiðlu í þessari atvinnugreininni. (12)
4. P.S. Kalkið sal einhvern veginn með reipi. (11)
5. Duglegir við bát frá Vestmannaeyjum og því aflasælir. (7)
6. Skápur undir appelsínugos þarf aðeins að missa smávegis vegna ill-
mennsku. (11)
7. Festa betur eggina á beininu. (11)
8. Raust þvælir um stólpa. (5)
9. Signetið setji okkur í samband aftur. (5)
11. Við umr þaust að viðkomandi. (8)
15. Miskunn með ágætishandlegg leiðir til hjálpræðis. (10)
17. Ó, ó sex rónar fá fant til þvæla um hljóðfæri. (14)
18. Stök að leik hjá stæðu af snjó í sólóparti. (13)
19. Þú, færeyskur, með atómstílinn endar í músík. (13)
21. Frygðarfullur með 50 osta fenginn. (12)
25. Tókst slá af dýrum. (8)
26. Máni og næst komandi ætla að snúa við blaðinu í lærdómi. (8)
27. Kasta í tær ásættanlegustu. (8)
28. Eru sagðir vera hálfbilaðir og loppnir en líka alls ekki lokaðir. (8)
32. Dýrki funa frá ástafundi. (5)
33. Blýantsteikning af kjöti. (5)
Verðlaun eru veitt fyrir
rétta lausn krossgátunnar.
Senda skal þátttökuseðil
með nafni og heimilisfangi
ásamt úrlausnum í umslagi
merktu: Krossgáta
Morgunblaðsins, Hádegis-
móum 2, 110 Reykjavík.
Frestur til að skila kross-
gátu 4. ágúst rennur út á
hádegi föstudaginn 9.
ágúst. Vinningshafi kross-
gátunnar 28. júlí er Anna
S. Árnadóttir, Kvistabergi 11, 221 Hafnarfirði. Hún
hlýtur í verðlaun bókina Svört perla eftir Lizu Mark-
lund. Ugla gefur út.
KROSSGÁTUVERÐLAUN
Nafn
Heimilisfang
Póstfang
LYKILORÐAGÁTAN Orðlengingin Fimmkrossinn
LYKILORÐ FYRRI VIKU
Stafakassinn
Lausnir fyrri viku
KARA DEYI KÖRU RITA
K
A G I K O O R T V
Þ Ó R G U N N A R
Hvaða bókstaf þarf að bæta
inn í orðin hér að neðan til
að búa til fjögur ný fimm
stafa orð? Ekki má breyta
röð stafanna í orðunum.
Þrautin er að fylla í reitina
með sex þriggja stafa orðum
og nota eingöngu stafi úr
textanum að neðan.
Er hægt að búa til tvö fimm
stafa orð með því að nota
textann að neðan? Já, það
er hægt ef sami bókstafur
kemur fyrir í báðum
orðunum. Hvern staf má
aðeins nota einu sinni.
Orðlengingin
HÚKTI BÚTAR FATUR BALTA
Stafakassinn
BÓL EFI RÁÐ BER ÓFÁ LIÐ
Fimmkrossinn
ÁGRIP FARÐA
Raðhverfan
Raðhverfan
Lárétt: 1) Jótar 4) Lafið 6) Naðra
Lóðrétt: 1) Jólin 2) Tifað 3) RoðnaNr: 134
Lárétt:
1) Færni
4) Tálar
6) Niður
Raðhverfa: Orð sem
myndast af öðru orði
þegar stafaröð er breytt.
Þrautin er að finna hvaða tala stendur fyrir hvaða bókstaf og færa í viðeigandi reit í rúðustrikaða boxinu
til hægri. Allt stafrófið er notað. Stafrófið hér að neðan má síðan nota til að að krossa út fundna stafi.
Lóðrétt:
1) Fálki
2) Tætir
3) Álinn
Þ