Morgunblaðið - Sunnudagur - 04.08.2019, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 04.08.2019, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4.8. 2019 Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum hefur verið vinsælasta útisamkoma versl- unarmannahelgarinnar í áratugi. Þangað flykkjast þúsundir og á hátíð- inni koma fram vinsælustu hljómsveitirnar enda er byggt á langri sögu. Hvenær var Þjóðhátíðin fyrst haldin? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Ófeigur Þjóðhátíð síðan hvenær? Svar: Þjóðhátíð var fyrst haldin 1874. Er nefnd eftir hátíðinni sem haldin var til að minnast 1000 ára afmælis Íslandsbyggðar. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.