Morgunblaðið - Sunnudagur - 04.08.2019, Page 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 04.08.2019, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4.8. 2019 Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum hefur verið vinsælasta útisamkoma versl- unarmannahelgarinnar í áratugi. Þangað flykkjast þúsundir og á hátíð- inni koma fram vinsælustu hljómsveitirnar enda er byggt á langri sögu. Hvenær var Þjóðhátíðin fyrst haldin? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Ófeigur Þjóðhátíð síðan hvenær? Svar: Þjóðhátíð var fyrst haldin 1874. Er nefnd eftir hátíðinni sem haldin var til að minnast 1000 ára afmælis Íslandsbyggðar. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.