Þjóðarbúskapurinn - 01.07.1972, Blaðsíða 21
19
heild varð geysimikill á árinu 1971 og er talinn hafa numið 37.4%
Vöxturinn átti að langmestu leyti rætur sínar að rekja til afar-
mikils innflutnings flugvála og skipa, sem nam 2.252 m.kr. saman-
borið við 900 m.kr. árið áður. En aukning fjárfestingarinnar var
engu að síður mjög mikil, þótt þessi þáttur sé fjarlægðyr, eða
27.8-%. Fjármunamyndun atvinnuveganna jókst um 61.5%. Náði
aukningin til nálega allra atvinnuvega, en einkum varð mjög mikil
aukning innflutnings hvers konar véla og tækja. (Allar tölur um
magnbreytingar fjármunamyndunar eru hér miðaðar við fast verðlag
ársins 1971).
Fjármunamyndunin 1969-1971.
Milljónir króna. Verðlag ársins 1971
Bráðab.-
tölur
1969 1970 1971
Samtals 10.897 11.515 15.820
Þar af:Búrfellsvirkjun, álverk- smiðja og hafnargerð £ Straumsvík (2.779) (1.345) (1.475)
Innflutt skip og flugvélar (57) (900) (2.252)
Önnur fjármunamyndun (8.061) (9.270) (12.093)
I. Atvinnuvegirnir 4.151 5.076 8.200
1 . Landbúnaður 677 792 900
2 . Fiskveiðar 201 754 780
3 . Vinnsla sjávarafurða 144 309 520
4 . Álverksmiðja 1.575 671 720
5 . Iðnaður annar en 3. og 4. 652 727 1.110
6 . Flutningatæki 205 791 2.740
7 . Verzlun, veitingastarfsemi o. ,fl. 538 688 650
8 . tmsar vélar og tæki 159 344 780
II. íbúðarhús 2 . 372 2.398 2.720
III. Byggingar og mannvirki hins opinbera 4.374 4.041 4.900
i . Rafvirkjanir og rafveitur 1.535 1.153 1.440
2 . Hita- og vatnsveitur 329 372 350
3 . Samgöngumannvirki 1.532 1.394 1.780
4 . Byggingar hins opinbera 978 1.122 1.330