Þjóðarbúskapurinn

Tölublað

Þjóðarbúskapurinn - 01.07.1972, Blaðsíða 5

Þjóðarbúskapurinn - 01.07.1972, Blaðsíða 5
3 Formáli endurútgáfu. í júlí 1972 gaf hagrannsóknadeild út fjölrit meö heitinu ÞJÖÐARBÖSKAPURINN - Yfirlit 1970-1971 og horfur 1972. Meö þessari skýrslu má telja, aö hefjist á vegum deildarinnar regluleg útgáfa yfirlitsskýrslna um þjóöar- búskapinn tvisvar á ári, því í október 1972, í júlí og desember 1973 komu út prentaöar skýrslur, sem í aðal- atriöum fylgja því formi, sem ákveéiö var meö fyrstu skýrslunni. Upplag fyrstu skýrslunnar var mjög takmarkað auk þess sem hún var í ööru broti en þær, sem á eftir hafa fylgt. Margir lesendur seinni skýrslnanna þriggja hafa spurt eftir þeirri fyrstu án þess að hægt væri aö anna þeirri eftirspurn, þar sem upplagið er þrotiö. Af þessari astæðu og til þess aö unnt veröi aö halda röðinni til haga frá upphafi í sama broti birtist þessi fyrsta skýrsla hagrannsóknadeildar um þjóðarbúskapinn hér í endurútgáfu. Skýrslan er að öllu leyti óbreytt, burt séö frá því, aö nokkrar prentvillur hafa verið leiöréttar og gallar í fj.ölritun lagfærðir. Reykjavík í febrúar 1974. FRAMKVÆMDASTOFNUN RÍKISINS Hagrannsóknadeild Jón Sigurösson

x

Þjóðarbúskapurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.