Þjóðarbúskapurinn

Tölublað

Þjóðarbúskapurinn - 01.07.1972, Blaðsíða 49

Þjóðarbúskapurinn - 01.07.1972, Blaðsíða 49
Hugmynd um maRnbreytingu þjó6arframlei6slunnar 1972 eftir atvinnugreinum. Landbúnaður Sj ávarútvegur Iönaöur Byggingastarfsemi Opinber þjónusta önnur þjónusta og viðskipti íbúöanot Vog: Hlutfallslegt mikilvægi hverrar atvinnugreinar % 7.1 13.2 18.5 14.2 7.2 32.2 7.5 100.0 Spa um hlutfallslega breytingu framleiðsla magns m.v. s.l. ár % 5.0 0.0 10.0 13.0 5.5 9.0 3.0 7.5 Heildarframleiðsluaukningin á árinu yrði því samkvæmt þessu um 7 1/2% að magni, sem óneitanlega virðist fremur bjartsýnisleg áætlun um mögulega framleiðsluaukningu. Að því gefnu, að verðbreytingar í heild víki ekki mikið frá þeim 11-12%, sem gert var ráð fyrir hér aö framan sem spá um þetta efni, gæti markaðsverömæti þjóðarframleiöslunnar þannig oröiö um 63 milljaröar króna áriö 1972. Þannig viröast geta komié heim og saman áætlanir frá framleiðsluhlið og verömætaráö- stöfunarhliö meö viðskiptahalla 4.700-4.800 m.kr..

x

Þjóðarbúskapurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.