Þjóðarbúskapurinn

Eksemplar

Þjóðarbúskapurinn - 01.07.1972, Side 49

Þjóðarbúskapurinn - 01.07.1972, Side 49
Hugmynd um maRnbreytingu þjó6arframlei6slunnar 1972 eftir atvinnugreinum. Landbúnaður Sj ávarútvegur Iönaöur Byggingastarfsemi Opinber þjónusta önnur þjónusta og viðskipti íbúöanot Vog: Hlutfallslegt mikilvægi hverrar atvinnugreinar % 7.1 13.2 18.5 14.2 7.2 32.2 7.5 100.0 Spa um hlutfallslega breytingu framleiðsla magns m.v. s.l. ár % 5.0 0.0 10.0 13.0 5.5 9.0 3.0 7.5 Heildarframleiðsluaukningin á árinu yrði því samkvæmt þessu um 7 1/2% að magni, sem óneitanlega virðist fremur bjartsýnisleg áætlun um mögulega framleiðsluaukningu. Að því gefnu, að verðbreytingar í heild víki ekki mikið frá þeim 11-12%, sem gert var ráð fyrir hér aö framan sem spá um þetta efni, gæti markaðsverömæti þjóðarframleiöslunnar þannig oröiö um 63 milljaröar króna áriö 1972. Þannig viröast geta komié heim og saman áætlanir frá framleiðsluhlið og verömætaráö- stöfunarhliö meö viðskiptahalla 4.700-4.800 m.kr..

x

Þjóðarbúskapurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.