Þjóðarbúskapurinn

Tölublað

Þjóðarbúskapurinn - 01.07.1972, Blaðsíða 46

Þjóðarbúskapurinn - 01.07.1972, Blaðsíða 46
44 einnig mikið á fyrri hluta 1972, en útlán til þeirra jukust um 435 millj. kr. miðað við 161 millj. kr. 1971. Var hár fyrst og fremst um að ræöa skammtíma fyrirgreiðslu gagnvart Fiskveiðasjóði og Byggingarsjéði ríkisins. Samkvæmt venjulegri árstíðahreyfingu batnar lauaafjár- staða viöskiptabankanna á fyrra helmingi árs. 1 ár batnaði lausafjárstaöa bankanna að vísu nokkuð fyrstu fimm mánuðina en versnaöi síðan mjög í júní vegna mikilla útlána og var verulega neikvæð um mitt árið. Ástæða er til þess að ætla, aö hún muni halda áfram að versna á næstu mánuðum. Horfur eru þannig á því, að erfitt veröi að komast hjá mikilli skuldasöfnun viðskipta- bankanna viö Seðlabankann á síðari hluta ársins, nema þeir dragi verulega úr útlánum.

x

Þjóðarbúskapurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.