Þjóðarbúskapurinn

Eksemplar

Þjóðarbúskapurinn - 01.07.1972, Side 46

Þjóðarbúskapurinn - 01.07.1972, Side 46
44 einnig mikið á fyrri hluta 1972, en útlán til þeirra jukust um 435 millj. kr. miðað við 161 millj. kr. 1971. Var hár fyrst og fremst um að ræöa skammtíma fyrirgreiðslu gagnvart Fiskveiðasjóði og Byggingarsjéði ríkisins. Samkvæmt venjulegri árstíðahreyfingu batnar lauaafjár- staða viöskiptabankanna á fyrra helmingi árs. 1 ár batnaði lausafjárstaöa bankanna að vísu nokkuð fyrstu fimm mánuðina en versnaöi síðan mjög í júní vegna mikilla útlána og var verulega neikvæð um mitt árið. Ástæða er til þess að ætla, aö hún muni halda áfram að versna á næstu mánuðum. Horfur eru þannig á því, að erfitt veröi að komast hjá mikilli skuldasöfnun viðskipta- bankanna viö Seðlabankann á síðari hluta ársins, nema þeir dragi verulega úr útlánum.

x

Þjóðarbúskapurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.