Utanríkisverslun. Vöruflokkar og viðskiptalönd - 01.12.1997, Side 12

Utanríkisverslun. Vöruflokkar og viðskiptalönd - 01.12.1997, Side 12
10 Utanríkisverslun 1996 - vöruflokkar og viðskiptalönd stafimir mynda kafla frá 01-97 og em vömr flokkaðar innan þessa flokkunarkerfis eftir efni þeirra. Þau ríki sem hafa undirritað samninginn um notkun þessa samræmda kerfis hafa skuldbundið sig til þess að fylgja þessu sex stafa kerfi en þeim er frjálst að beita nákvæmari flokkun með fleiri stöfurn. Flest ríki sem tekið hafa HS-skrána í notkun, nota fleiri stafi en sex og sum allt að tíu. íslenska tollskráin er átta stafa skrá þar sem HS-skránni er fylgt á sex stafi en í ýmsum tilvikum em síðustu tveir stafimir notaðir til ná- kvæmari flokkunar miðað við íslenskar þarfir. Tollskráin frá 1988 er mun sundurgreindari en tollskráin frá 1978. Þetta stafar mest af því að HS-skráin, sem er sex stafa skrá, er miklu ítarlegri en fyrri skrá Tollasamvinnuráðsins, svonefnd CCCN-skrá, sem byggðist á fjögurra stafa flokkun og hafði alls um 1.920 númer. í HS-skránni eru alls rösklega 5.000 vörunúmer. í tollskránni íslensku frá 1978 voru tæplega 2.900 númer en árið 1996 vom í henni nær 6.800 tollskrár- númer. Þess má geta að á árinu 1996 kom einhver inn- flutningur fram í 5.611 tollskrárnúmerum en útflutningur kom aðeins fyrir í 1.205 númerum. ítarleg sundurliðun útflutnings og innflutnings eftir tollskrámúmemm er birt í riti Hag-stofunnar, Utanríkisverslun eftir tollskrárnúmerum. SITC vöruflokkar (Standard International Trade Classi- fication) í þessu riti er aðalflokkun innflutnings samkvæmt alþjóð- legri vömskrá Hagstofu Sameinuðu þjóðanna (Standard In- ternational Trade Classification, SITC). Einnig eru birtar tölur um útflutning eftir SITC-flokkun. SITC-flokkunin er sundurliðun eftir vömdeildum og vömflokkum. Þessi skrá er ætluð til hagskýrslugerðar og miðast við það að unnt sé að skipa skyldum vörum saman í flokka og deildir. I tengslum við samningu HS-skrárinnar var SITC-skráin endurskoðuð í þriðja sinn. Sjálf vömskráin hélst að mestu óbreytt og endurskoðunin fólst aðallega í samningu einhlíts lykils milli HS-skrárinnar og SITC-skrárinnar. Hagstofan tók upp þriðju endurskoðun SITC-skrárinnar í ársbyrjun 1988 um leið og ný tollskrá tók gildi. Flokkun SITC-skrárinnar er eftirfarandi: 10 eins stafs vömbálkar 67 tveggja stafa vömdeildir 261 þriggja stafa vömflokkar 1.033 fjögurra stafa undirflokkar 3.118 fimm stafa vömliðir í riti Hagstofunnar, Utanríkisverslun eftir tollskrár- númerum, er birt við hvert tollskrárnúmer samsvarandi vömliður eftir SITC flokkunarkerfmu. Að baki hverjum SITC vörulið stendur eitt eða fleiri tollskrárnúmer. I þessu riti er SITC flokkunni beitt við sundurliðun í vömbálka, vömdeildir og vöruflokka bæði fyrir útflutning (tafla 1) og innflutning (tafla 3). Einnig er birtur innflutningur eftir vömdeildum og markaðssvæðum (tafla 16) og sundurliðun innflutnings frá einstökum löndum eftir vörubálkum og vömdeildum (tafla 20). Hagstofuflokkun Frá og með árinu 1988 er útflutningur flokkaður samkvæmt tollskrámúmerum á sama hátt og innflutningur en áður hafði flokkun útflutnings byggst á sérstöku kerfi Hagstofunnar. Hagstofuflokkunin, sem svo var nefnd, var sex stafa skrá, dregin saman í kafla eftir tveimur fyrstu stöfum skrárinnar. Eftir að farið var að flokka útflutning eftir tollskrá árið 1988 var tveggja stafa Hagstofuflokkunin aflögð en um leið tekin upp ný Hagstofuflokkun vegna innlendra þarfa þar sem toll- skrá þótti ekki gefa færi á nægilegri sundurliðun sjávaraf- urða. I þeirri flokkun er útfluttum vörum raðað eftir nýrri þriggja stafa skrá Hagstofunnar og er sú röðun hliðstæð eldri sundurgreiningu í tveggja stafa kafla. Nýja Hagstofu- flokkunin er töluvert sundurgreindari en hin eldri og hefur fleiri vöruliði en skrárnar eru þó að mestu sambærilegar. Þessi flokkun er einkum ætluð til nota hérlendis og er áhersla lögð á nákvæmari sundurgreiningu útflutnings íslendinga á sjávarafurðum en fram kemur í hinum alþjóðlegu flokkunar- kerfum. I Hagstofuflokkun em vömr flokkaðar saman í sjávarafurðir, landbúnaðarafurðir, iðnaðarvörur og aðrar vörur. I þessu riti er útflutningur birtur eftir Hagstofúflokkun (tafla 2), eftir Hagstofuflokkun og markaðssvæðum (tafla 15), eftir Hagstofúflokkun og einstökum löndum (tafla 19) og eftir Hagstofúflokkun (völdum vömflokkum), markaðs- svæðum og einstökum löndum (tafla 21). Hagræn flokkun (BEC) I verslunarskýrslum áranna 1969-1987 var innflutningur flokkaður eftir svonefndum notkunarflokkum, þ.e. í neyslu- vöm, rekstrarvöm og fjárfestingarvöm. Þessi flokkun var séríslensk. Hún var felld niður árið 1988 en í stað hennar var tekin upp hagræn flokkun Hagstofú Sameinuðu þjóðanna (Classification by Broad Economic Categories, BEC). Þessi flokkun er mjög einföld í uppsetningu, þar sem hún skiptist alls í 19 flokka sem dregnir em saman 17 aðalflokka. í útgáfú Hagstofunnar um utanríkisverslun er bætt við tveimur flokkum fyrir skip og flugvélar. Þessi flokkun er hér sýnd fyrir útflutning (tafla 5), fyrir innflutning (tafla 6), útflutning eftir BEC og markaðssvæðum (tafla 17) og innflutning eftir BEC og markaðssvæðum (tafla 18). Vinnslugreinar I allmörg ár hefúr útflutningur verið flokkaður eftir vinnslu- greinum. Þessi tilhögun hefúr þótt skýr og notadrjúg og hana má sjá í töflu 4. Atvinnugreinaflokkun Þær töflur um utanríkisverslun eftir atvinnugreinum sem hér eru birtar fylgja íslenskri atvinnugreinaflokkun, ÍSAT 95, sem byggist á samræmdri atvinnugreinaflokkun Evrópu- sambandsins (NACE, 1. endursk.). NACE er fjögurra stafa flokkun en ISAT 95 er fimm stafa flokkun. í þessu riti er notuð fjögurra stafa flokkun en til nánari sundurgreiningar á vinnslu sjávarafúrða eru þær flokkaðar á fimm stafi. ÍSAT 95 tók gildi í opinberri hagskýrslugerð 1. janúar 1995. Frá þeim tíma hefur henni verið beitt í fyrirtækjaskrá, launa- skýrslum, vinnumarkaðsskýrslum, atvinnuvegaskýrslum og við þjóðhagsreikningagerð. Otvíræðir kostir eru því fylgjandi fyrir greiningu þjóðhagsstærða að birta innflutning og útflutning eftir atvinnugreinum. Tafla 7 sýnir þessa flokkun í útflutningi og tafla 8 í innflutningi. Lönd Við skilgreiningu á löndum fylgir Hagstofan hinum alþjóð- lega staðli ISO-3166. Öll landaskipting er miðuð við neyslulönd hvað útflutning
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Utanríkisverslun. Vöruflokkar og viðskiptalönd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Utanríkisverslun. Vöruflokkar og viðskiptalönd
https://timarit.is/publication/1381

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.