Utanríkisverslun. Vöruflokkar og viðskiptalönd - 01.12.1997, Síða 15

Utanríkisverslun. Vöruflokkar og viðskiptalönd - 01.12.1997, Síða 15
Utanríkisverslun 1996 - vöruflokkar og viðskiptalönd 13 gengis líðandi árs til þess að eyða áhrifum gengisbreytinga á verðmætistölur svo samanburður milli ára verði marktækari en ella. í 3. yfírliti kemur íram að verðmæti útflutnings jókst um 8% frá árinu 1995 til ársins 1996 og verðmæti innflutnings fob jókst um 21% þegar tekið hefur verið tillit til 0,1% lækkunar á meðalverði erlends gjaldeyris milli ára. Verðmæti útfluttra skipa og flugvéla jókst um 1% og útflutnings frá stóriðju jókst um 3%, reiknað á sama gengi bæði árin, en verðmæti annars útflutnings (svonefnds „almenns" útflutnings) jókst um 9%. Þar af jókst verðmæti útfluttra sjávarafurða um 11% en verðmæti útfluttra iðnaðarvara, að afiirðum stóriðju undanskildum, dróst saman um 4%. Mikil aukning var á innflutningi skipa og flugvéla, 69%, og á innflutningi til stóriðju, 30%, en verðmæti annars innflutnings (svonefnds „almenns“ innflutnings) jókst um 18%. Þar af jókst innflutn- ingur á eldsneyti og smurolíu um 32% en annar almennur innflutningur jókst um 17%. Munar þar mestu um fjárfestingar- vörur. 3. yfirlit. Verðmæti útflutnings og innflutnings árin 1995 og 1996 Fob-verð 1 millj. kr. Á gengi hvors árs Breyting frá fyrra ári á fostu gengi 11 1995 1996 Útflutningur alls fob 116.607 125.690 7,9 Skip og flugvélar 4.108 4.146 1,0 Afurðir stóriðju 15.515 15.917 2,7 Almennur útflutningur 96.984 105.627 9,0 Sjávarafurðir 83.873 92.587 10,5 Saltaður og /eða þurrkaður fiskur 13.504 15.608 15,7 Heilfrystur fiskur 12.444 14.747 18,6 Fryst fiskflök 23.271 21.486 -7,6 Fryst rækja 15.400 15.968 3,8 Aðrar sjávarafurðir 19.254 24.778 28,8 Iðnaðarvömr (aðrar en stóriðjuafurðir) 9.485 9.121 -3,7 Aðrar vörar 3.626 3.919 8,2 Innflutningur alls fob 103.540 124.836 20,7 Skip og flugvélar 3.762 6.345 68,8 Vörar til stóriðju 6.285 8.167 30,1 Almennur innflutningur 93.493 110.324 18,1 Eldsneyti og smurolía 7.318 9.633 31,8 Almennur innflutningur 86.175 100.691 17,0 Matvörur og drykkjarvörur 10.302 11.279 9,6 Hrávörur og rekstrarvörar ót.a. 24.796 27.784 12,2 Fjárfestingarvörar ót.a. 19.844 25.216 27,2 Flumingatæki (án skipa og flugvéla) 9.122 11.859 30,1 Neysluvörur 21.869 24.200 10,8 Aðrar vörur 242 353 46,0 Vöruskiptajöfnuður 13.067 854 Jöfnuður almenns útflutnings og innflutnings 3.491 -4.697 1J Miðað er við meðalgengi á vöruviðskiptavog; samkvæmt þeim mælikvarða er meðalverð erlends gjaldeyris 1996 0,1% lægra en árið áður. Samkvæmt útreikningum Þjóðhagsstofnunar á einingar- verðvísitölum útflutnings og innflutnings, sem sjást í 4. yfirliti, lækkaði útflutningsverð í krónum um 1,1% frá árinu 1995 til ársins 1996. Að ffátöldum breytingum á verði áls og kísiljáms lækkaði útflutningsverð um 0,9%. Samkvæmt sömu heimild hækkaði innflutningur í krónum um 3,4% árið 1996 miðað við árið á undan. í krónum talið varð verðmæti vömútflutnings 7,8% meira árið 1996 en árið áður en útflutningsverð lækkaði á sama tíma um 1,1%. Að raungildi jókst því vöruútflutningur um 9,0% 1995 til 1996. Verðmæti innflutnings fob 1996 jókst um 20,6% í krónum frá fyrra ári, innflutningsverð hækkaði um 3,4% og því jókst vöruinnflutningurinn að raungildi um 16,6%.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Utanríkisverslun. Vöruflokkar og viðskiptalönd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Utanríkisverslun. Vöruflokkar og viðskiptalönd
https://timarit.is/publication/1381

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.