Vinnumarkaður - 15.12.2002, Qupperneq 106
104
Atvinnuleysi
3. Atvinnuleysi
3. Unemployment
Yfirlit
I þessum hluta eru birtar töflur um atvinnulaust fólk.
Töflunum er skipt í tvo undirkafla. I fyrri kaflanum er
atvinnuleysi sett fram eins og það er mælt í vinnumarkaðs-
rannsókn Hagstofunnar. I þeim síðari eru birtar töflur um
skráð atvinnuleysi. Hér á eftir verður stiklað á því helsta
sem fram kemur í kaflanum. Þá verður gerð grein fyrir
hugtökum og aðferðum sem varða sérstaklega töflur í
þessum kafla.
Atvinnuleysi á árinu 2002 mældist 3,3% en 2,3% ári
áður. Það svarar til þess að 5.300 manns hafi að jafnaði
verið atvinnulausir en 3.700 ári áður. A árunum 1991-2002
var atvinnuleysi hlutfallslega mest á árunum 1993-94 eða
5,3%. Arið 2002 voru fleiri karlar en konur atvinnulausir
eða 3.100 karlar á móti 2.200 konum, sem jafngildir 3,6%
karla á móti 2,9% kvenna. Atvinnuleysi var heldur meira á
höfuðborgarsvæðinu en utan þess eða um 3,5% á móti 2,8%
utan höfuðborgarsvæðisins.
Synopsis
This chapter presents tables on the unemployed, placing the
tables in two subchapters. The first subchapter shows
unemployment as it is measured in the Statistics Iceland
labour force surveys, while the second subchapter contains
tables on registered unemployment. The following describes
the highlights of this chapter. The concepts and methodology
particularly relating to the tables in this chapter are also
elucidated.
Unemployment measured at 3.3% in 2002 and 2.3% in
2001. This is equivalent to an average of 5,300 people
having been unemployed in 2002 and 3,700 in the previous
year. Within the period 1991-2002 unemployment was
proportionally highest from 1993 to 1994, at 5.3%.
Unemployment in 2002 was higher among men than women,
with 3,100 men and 2,200 women without work, equalling
3.6% of the male labour force as against 2.9% of the female
component. The rate of unemployment was rather higher in
the capitai city region than outside it, i.e. some 3.5% as
opposed to 2.8% in areas removed from the capital city.
Mynd 3.1 Atvinnuleysi 1991-2002
Figure 3.1 Unemployment rates 1991—2002
%
Karlar
Males
Konur
Females
Atvinnuleysi er nokkuð misskipt eftir aldri. Árin 1991-
2002 var það jafnan mest í aldurshópnum 16-24 ára. Árið
2002 var atvinnuleysi 7,2% í þeim aldurshópi. Munur er á
atvinnuleysi eftir menntun. Atvinnuleysi er mun meira
meðal þeirra sem aðeins hafa lokið grunnmenntun miðað
við þá sem hafa lokið menntun á háskólastigi. Árið 2002 var
atvinnuleysi í fyrri hópnum 6,5% en 1,4% hjá þeim seinni.
Unemployment varies somewhat by age. Over the period
1991-2002 it was consistently highest in the age group of
16-24 years. Within this group the unemployment rate was
7.2% in 2002. There is also a difference in unemployment
according to educational background. The unemployment
rate is considerably higher among those who have only
completed compulsory education, compared with those
who have university-level degrees: 6.5% for the former
group compared with 1.4% for the latter in 2002.