Vinnumarkaður - 15.12.2002, Page 161
Námsmenn og vinnumarkaður
159
6. Námsmenn og vinnumarkaður
6. Students and the labour market
Yfirlit
í þessum hluta eru birtar töflur um námsmenn og þátttöku
þeirra á vinnumarkaði. Helstu niðurstöður eru eftirfarandi:
Fjöldi námsmanna 16 ára og eldri á árinu 2002 var 33.000
og fjölgaði þeim um 600 frá 2001. Námsmönnum sem vinna
með námi fækkaði milli áranna 2001 og 2002, úr 20.800 í
19.400. Fæstir námsmanna voru í fullri vinnu. Venjulegur
meðalfjöldi vinnustunda á viku var á árinu 2002 22,8 klst.
Þessi vinnustundafjöldi hefur sveiflast nokkuð frá árinu
1991. Langflestir námsmanna starfa innan þjónustugeirans.
Arið 2002 voru 15.700 námsmenn starfandi í þeim atvinnu-
geira en 16.900 árið 2001. Þeir námsmenn sem stunduðu
störf í frumatvinnugreinum og við iðngreinar voru flestir
karlar.
Synopsis
This chapter presents tables about students and their
participation in the labour market. The main findings are as
follows:
There were 33,000 students aged 16 and above in 2002,
an increase of 600 from the previous year. In 2002, 19.400
students had jobs alongside their studies, compared with
20,800 the year before. Very few students had full-time
employment; the normal average working week of students
was 22.8 hours in 2002. This number of working hours has
varied somewhat since 1991. By far the largest number of
students worked in the service sector - 15,700 in 2002
compared with 16,900 in 2001. Most students employed in
primary industries and manufacturing were men.
Mynd 6.1 Atvinnuþátttaka námsmanna 1991-2002
Figure 6.1 Student activity rates 1991-2002
%
Karlar
Males
Konur
Females
Hugtök og aðferðir
Námsmenn. Svarandi telst námsmaður ef hann er í skóla
innan hins almenna skólakerfis, á námssamningi eða í
starfsþjálfun í mánuðinum áður en könnun fer fram, eða
stundar vinnu með námi í viðmiðunarvikunni.
Frekari upplýsingar um hugtök og aðferðir er að finna í
kafla 10. Greinargerð um aðferðir og hugtök.
Concepts and methodology
Students. A respondent is classified as a student if attending
an institution within the general school system, working as
an apprentice or engaged in in-service training during the
month before the survey was conducted, or if working
alongside studies in the reference week.
Further details on concepts and methodology are found in
Chapter 10: Synopsis ofmethods and concepts.